Alþýðublaðið - 29.05.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.05.1931, Blaðsíða 1
þýðubl 1931. Föstudaginn 29 maí. 123. tðlublaö. m BMMLA lllil K Ást og tuggugúmmí. Tal- og söngvakvikmynd í 8/páttum. Aðalhlutverkið leikur Maupiee Ghevalier. Áukamyndir: Hætta á ferðum. Talmynd á dönsku. Léttúðug. Teiknimynd Jarðarför móður okkar, fósturmóður og tengdamóður, Ólafar Pétursdóttur frá Smiðjuhóli, fer fraro frá dómkirkjunni laugardaginn 30. p. m. og hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu, Laufásvegi 10, kl. 17* síðdegis. Sigriður Jónsdóttir, Halla R. Jónsdóttir, Petrína Jónsdóttir, Jórunn Jönsdóttir, Þorsteinn Sveinsson, Ólöf Jóns'dóttir, Vilheím Jakobson, ÞBASTALDNDUR opnar á morgun. Elín Egilsðöttlr. Sðngor hjartans. (Song of my Heart). Amerísk 100 °/o tal- og söngva-kvikmynd í 9 páttum. Tekin af Fox-félaginu. Aðaihlutverk ieikur og syngur Jöhn MacfeOFnmcL Sýnd í síðasta sinn í kvöld. Sjésið A~Iistann, Einasta sérverzlnn með málningavðrur í bænnm. Títan hvíta. Zinkhvfta og ný tegund af Hvítu, sem tekur öllu öðru fram, bæði að verði uð gæðum, Copallakk ýmsar tegundir. GóIUSkk - Biialðkk - JapaniSkk* ódýrari og betri en áður háfa .. pekst. Penslar — Spaðar úr járni tré og stáli. Kítti afar- ödýrt. en gott Alls konar litaduft. Fernisoiía, Þnrkelni og Terpintina. Kosnin jav ílr ?erða hslðnir, ef veðnr leyfir, I porti gamla baraasfeóians, eins oo hér segir: SnnnudagiB!! 31. maí kl. 3 e. h. Snnnndaginn 7. íúní — 3 - - 9. iúní - 8 - - í sima 2123 og snpiist fyrir im veiðiD. MálarabAðln ; Skölabrú 2, við Dómkirkjuna — Sími 2123. Frambjöðendar allra flokka. V.ILF. Framsókn heldur almennan alþýðukvennafund í alþýðuhús- inu Iðnó, niðri, laugardagskvöldið 30. þ. m. kl. 8% Rætt vevður am alþinglsk^sningaicnar. Frambjóðendur A-listans tala á fundinum. Fjöldi inntökubeiðna liggur fyrir fundinum. Sérstaklega er mælst til, að konur, sem vinna á fiskverkunarstöðvunum, komi á fundinn og gangi inn, pær sem enn eiga það ógert. Stjórnin. Skemttferð fil Akraness fer Lúðrasveit Reykjavfkur með e. s. Suðurlandi næstk. sunnu- dag (31. maí). — — Lagt verður af stað klukkan 87* árdegis. Farseðlar kosta 4 kr. báðar leiðir og fást i afgreiðslu Suðurlands, verzlun Björns Jónssonar, Vestur. gðtu 27, TóbaksverzL London og verzluninni „Foss", Laugavegi 12 Auglýsið í Alþýðublaðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.