Alþýðublaðið - 29.05.1931, Side 1

Alþýðublaðið - 29.05.1931, Side 1
tuggugúmmí. Tal- og söngvakvikmynd í 8/páttum. Aðalhlutverkið leikur MauFlee Chevalier Aukamyndir: Hætta á ierðum. Talmynd á dönsku. Léttúðug. Teiknimynd m Jarðarför móður okkar, fósturmóður og tengdamóður, Ólafar Pétursdóttur frá Smiðjuhöli, fer fram frá dómkirkjunni laugardaginn 30. p. m. og hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu, Laufásvegi 10, kl. lVs siðdegis. Sigriður Jónsdóttir, Halla R. Jónsdóttir, Petrína Jónsdóttir, Jórunn Jónsdóttir, Þorsteinn Sveinsson, Ólöf Jónsdóttir, Vilhelm Jakobson, DRASTALONDUB opnar á morgun. Ellfl Egilsdóttir. Sðngnr hjartans. (Song of my Heart). Amerísk 100 °/o tal- og söngva-kvikmynd í 9 páttum. Tekin af Fox-félaginu. Aðalhlutverk leikur og syngur % Jotra Mackormack. Sýnd i síðasta sinn í kvöla. MJéslð A«*listann« Einasta sérverzlnn með málningavðrur í bænnm. Títan hvíta. Zinkhvfta og ný tegund af Hvítu, sem tekur öllu öðru fram, bæði að verði uð gæðum, CopalSakk ýmsar tegundir. CSélflakk - Bilalðkk - Japanlökk, ódýrari og betri en áður hafa pekst. Fensiar — Spaðav úr járni tré og stáli. Kítti afar- ödýrt, en gott. Alls konar Iitaduft. Fevnisolía, Þnrkefni og Terpintfna. Skölabrú 2, við Dömkirkjuna — Sími 2123. Kosningafundir í Reykjavik mM hattínir, eí veðsr leyíir, í porti gamla baraaskólans, eins og hér segír: Sannodaylnn 31. inaí U. 3 e. h. Sumradagran 7. lúni — 3 - - PriðjHdaglnn 9. ]úni — 8 - - Frambjóðendnr allra flokka. V.K.F. Framsókn heldur almennan alpýðukvennafund í alpýðuhús- inu Iðnó, niðri, laugardagskvöldið 30. p. m. kl. 8Va. Bætt verður nm alplnglsk’'sningai>nai>. Frambjóðendur A-listans tala á fundinum. Fjöldi ínntökubeiðna liggur fyrir fundinum. Sérstaklega er mælst til, að konur, sem vinna á fiskverkunarstöðvunum, komi á fundinn og gangi inn, pær sem enn eiga pað ógert. Stjórnin. Skemtlferð til Akraness fer Lúðrasveit Reylíjavikur með e. s. Suðurlandi næstk. sunnu- dag (31, maí), — — Lagt verður af stað klukkan 81/* árdegis. Farseðlar kosta 4 br. báðar leiðir og fást í afgreiðslu Suðurlands, verzlun Björns Jónssonar, Vestur. götu 27, Tóbaksverzl. London og verzluninni „Foss“, Laugavegi 12 Auglýsið i Alþýðublaðinu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.