Morgunblaðið - 06.06.1981, Síða 24

Morgunblaðið - 06.06.1981, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1981 Garðar Sigurgeirsson bæjarfulltrúi um Hafnarf jarðarvegsdeiluna: Þeim ber að „þakka“ Alþýðu- bandalaginu og áhangendum þess þá breytingu sem orðin er — Þessa breytingu báðu sjálfstæðismenn ekki um VcKamál í GarAaba' <>k þá sérstak- l<Ka umí<rrtarvandamál á llafnar fjarrtarvcKÍ. þar scm um 20 þúsund bilar fara um. <>K lausn þcss hafa um langt árahil vcrirt mikirt hitamál. <>K hcfur marKur vcKfarandinn <>ft huKs- art ha jaryíirvoldum i Garrtaha- þcKJ- andi þorfina. þcKar þcir hafa þurft art bírta svo klukkustundum skiptir i hilum sínum. þcKar smáóhópp á mjósta hluta vcKarins hafa stoAvaA alla umfcrA. I>aó var því ckki aó ófyrirsynju að því var sIckíó upp mcó fcitlctruóum fyrirsóKnum í Mhl. 28. marz á síóasta ári. þcKar fullt samkomulaK vlrtist hafa nártst i hajarstjórn um lausn málsins. Síóan þá hcíur víóa vcrið unnió aó laKfa'rínKum á vcKÍnum <>K allt virtist hafa fallið i Ijúfa loó þar til nú. aó nokkrir íhúar Garóaha jar fóru fram á. aó laKt yrói lóKhann á framkvu'mdir VcKaKcróar rikisins vió hrcikkun IlafnarfjaróarvcKarins ncóan Silfurtúns. Jón Baldur SÍKurósson. scm cr forsvarsmaóur íhúanna saKÓi í vió- tali vió Mhl., aó þaó væri ckkcrt laununKarmál aó fulltrúar minni- hluta ha jarstjórnar. þaó cr fulltrúar AlþýóuhandalaKs. Alþýóuflokks <>k Framsoknarflokks. stu'óu mcó íhúun- um aó þcssari loKhannskrófu. þ<> svo þcir hcfóu ckki skrifaó nófn sin undir lóKhannshciónina. þannÍK aó Krunnt viróist hafa vcrió á samkomu- iaKÍnu. l'CKar hió „cndanlcKa samkomu- laK" náóist á síóasta ári ra ddi Mhl. vió Garóar SÍKurKcirsson. scm er cinn af fjórum ha jarfulltrúum Sjálf- stæóisflokksins í Garóahu', cn þeir mynda mcirihlutann. Garóar cr cinn- ÍK fyrrvcrandi hu'jarstjóri í Garðahu' <>K hcfur því fylKst mcð þcssu máli í áraraóir. Hann lýsti. í viótalinu vió Mhl. í fyrra. yfir mikilli ánu-Kju mcó -samkomulaKÍó" <>k því raddi Mhl. nú við Garóar á ný til að lcita skýrinKa á þcssum hrinKlandahætti. — Fyrir rúmu ári birtust í Mbl. fréttir af samkomulaKÍ, sem náðst hafði í bæjarstjóm Garðabæjar 27. mars 1980 um afKreiðslu marKum- ræddra veKamála í Garðabæ. Jafn- framt átti blaðið þá viðtal við þÍK um þessi efni. Var þetta þá ekki endanleK afKreiðsla hjá ykkur, eins ok þú hélzt þá fram? _Af hálfu okkar sjálfstæðismanna í bæjarstjórninni var þetta vissuleKa cnrlanleK aÍKreiðsla <>k við kynntum samkomulaKÍð rækileKa, bæði í Mbl. ok eins í málKaRni okkar í Garðabæ. KinnÍK átti éK þá um þetta mál fund með Jóni Baldri SÍKurðssyni þar sem éK kynnti honum samkomulaKÍð, ásamt uppdráttum, en Jón Baldur er nú talsmaður þeirra Silfurtúnsbúa, sem mótmæla veKaframkvæmdunum í Garðabæ. barna var um að ræða heildarsam- komulaK á Krundvelli tillaKna veKa- málastjóra. SamkomulaKÍð fól í sér framkvæmdir á Arnarneshæð, þar sem Bæjarbrautin tenKÍst HafnarfjarðarveKÍ, breikkun HafnarfjarðarveKar sunnan Vífils- staðaveKar, sem nú er að miklu leyti lokið ok framkvæmdir við 1. áfanKa Sjávarbrautar neðan Silfurtúns með tcnKÍnKu við HafnarfjarðarveKÍnn við VífilsstaðaveK- Jafnframt var samkomulaK um framkvæmdir við Reykjanesbraut á milli Breiðholts ok KeflavíkurveKar. Bæjarbúar hreyfðu enKum mótmæl- um við þessu samkomulaKÍ, enda orðnir lanKþreyttir á umferðarönK- þveitinu. VeKaKerðin hóf síðan fram- kvæmdir ok breikkaði Hafnarfjarð- arveKÍnn á viðkvæmasta kaflanum á milli VífilsstaðaveKar ok Hrauns- holtslækjar, en þarna er byKKÖin næst veKÍnum." (irunnt á samkomuiaKsvilja Alþýðubandalagsins — Hvaða skýrinK er þá á því að nú fyrst skuli koma fram mótmæli við þessari aðKerð, þeKar framkvæmdir eru lanKt á vck komnar <>k unnið er á þeim kafla veKarins sem staðsettur er fjærst íbúðabyKKÓ? „Það er eðlileKt að þú spyrjir. En þetta á auðvitað sínar skýrinKar. Þar sem minni hluti bæjarstjórnar stóð með sjálfstæðismönnum að þessu heildarsamkomulaKÍ fór mótmæla- deild AlþýðubandalaKSÍns auðvitað ekki í KanR ok VeKaKerðin hélt verkinu áfram samkvæmt samkomulaKÍnu. En þeRar kom að framkvæmdum við kaflann neðan Silfurtúnsins kom á daKÍnn, að Krunnt var á samkomu- laKsvilja AlþýðubandalaKSÍns sem nú tók ímyndaða pólitíska haKsmuni sína fram yfir úrbætur í veKamálum Garð- bæinKa. Gerðu þeir áKreininK út af smáatriði, það er að seKja því að við VífilsstaðaveKÍnn vildi VeKaKerðin ekki hafa beyKjur mjöK krappar á milli fyrsta áfanKa Sjávarbrautar sunnan Arnarneslækjar ok endur- bætta HafnarfjarðarveKarins sunnan VífilsstaðaveKar. Þarna laKði VeKa- Kerðin áherslu á öryKKÍssjónarmið ok vildi dra^a úr slysahættu, t.d. í hálku. I„andrýmið er þarna nÓK ok því var hláleKt að krefjast þarna 90 Kráðu beyKju við núverandi aðstæður. Meiri hluti bæjarstjórnar sam- þykkti því útfærslu VeKaKerðarinnar <>K bráðahirKÖatenKÍnKU þarna á milli út frá umferðaröryKKÍssjónarmiðum. Bæjarfulltrúi AlþýubandalaKSÍns með fulltrúa Alþýðuflokksins ok Fram- sóknar í taumi notaði hins veKar tækifærið ok stökk frá Kerðu samkomulaKÍ- Þetta kom okkur sjálf- stæðismönnum svo sem ekkert á óvart eftir að hafa kynnst vinnubröKðum minnihluta bæjarstjornar nú í þrjú ár ok kosninRar í aðsÍKÍ. Staðíesti alKjört ábyrKð- arleysi sitt En minnihluti bæjarstjórnar lét ekki við það eitt sitja að svíkja heildarsamkomulaKÍð sem bæjar- stjórnih hafði Kcrðt við annan opiij- beran aðila, sem veKna samkomulaKs- ins hafði þcRar laRt í stórfelldan kostnað, heldur staðfesti minnihlut- inn alKjört ábyrKÖarleysi sitt með því að kæra veKamálastjóra fyrir fram- kvæmdirnar til ráðherra ok fékk hann ráðherra til þess að stöðva þær. GarðbæinKar ok aðrir sem um HafnarfjarðarveK neðan Silfurtúns þurfa að fara máttu því áfram bíta á jaxlinn ok bölva bæjaryfirvöldum fyrir aðKerðarleysið. Eitthvað tiltal fékk nú minnihluti bæjarstjórnarinn- ar reyndar frá sínum stuðninKS- mönnum fyrir ræfildóminn, nÓK til þess að bæjarfulltrúi Alþýðubanda- laKSÍns sá ástæðu til þess að Keta þess í blaði sínu, að þó í bæjarstjórninni væri minnihluti bæri meirihlutinn, það er sjálfstæðismenn, ábyrRÖ á öllu í bæjarmálunum." — En nú er unnið að breikkun HafnarfjarðarveKar neðan Silfurtúns en ekki byrjunarframkvæmdum við Sjávarbraut. Þið höfnuðuð breikkun HafnarfjarðarveKarins árið 1978. — Hvað veldur þessum breytinKum öll- um? „ÞeKar AlþýðubandalaKÍð hafði stöðvað framkvæmdir við Sjávar- brautina neðan Silfurtúnsins var mál- ið komið í sjálfheldu einu sinni enn. SkipulaKsstjórn ríkisins tók það þá til meðferðar ok mæltist til þess í bréfi til bæjarstjórnar, að Hafnarfjarðar- vegurinn neðan Silfurtúns yrði breikkaður, enda K®ti hlutverk hans orðið tenKÍhraut með tilkomu Sjávar- brautar síðar. Einnig mæltist skipu- laKsstjórinn til þess að bærinn tæki frá land fyrir Sjávarbrautina. Svíkja samkomulaKÍö cöa fallast á lausn Bæjarstjornin var auðvitað siðferðileKa bundin af því heildarsam- komulagi sem gert hafði verið við Vegagerðina ok stutt var af öllum þingmönnum kjördæmisins og bæjar- stjórn Hafnarfjarðar. Eftir þessu samkomulagi var búið að vinna fyrir um 300 millj. gkr., af almannafé eða jafngildi um 500 millj. gkr. í dag. Meirihluti bæjarstjórnar stóð þar frammi fyrir því að svíkja samkomu- lagið eins og minnihlutinn eða fallast á þessa lausn. í þessu samhandi verður að hafa í huga, að Garðbæingar hafa árum saman barist fyrir því að Reykjanes- braut verði lög úr Breiðholti að Keflavíkurvegi, því öllum er Ijóst að sá vegur mun létta mjög umferð af Hafnarfjarðarvegi, sérstaklega þungaflutningum. Undir forystu Geirs Gunnarssonar hefur afstaða meiri- hluta þingmanna kjördæmisins verið sú, að engar fjárveitingar fengjust til Reykjanesbrautar fyrr en lausn væri fengin á umferðarvandanum neðan Silfurtúns og í trausti samkomulags- ins er Reykjanesbrautin nú komin inn í vegaáætlun. Afgreiðsla Hafnarfjarðarvegarins var því óumflýjanleg nauðsyn nema menn sættu sig við algjört aðgerðar- leysi í þessum málum og vegamála- stjóri kvað næga eftirspurn eftir vegafé til annarra framkvæmda. Eftir hringlandahátt Alþýðubandalagsins átti bæjarstjórn því ekki annarra kosta völ en að fallast fyrir sitt leyti á þessi tilmæli skipulagsstjóra ríkisins til lausnar málsins. Vegagerð ríkisins er svo framkvæmdaaðili málsins og verður auðvitað að gæta þess að standa að framkvæmdum á lögmætan hátt eins og hún er vön og ég legg engan dóm á þá hlið málsins. Mótmælin 1978 annars eðlis Mómæli Garðbæinga 1978 voru tals- vert annars eðlis en nú er. I eldri huKmyndinni um gerð Hafnarfjarð- arvegarins var reiknað með því að hann yrði um Garðabæ og í sama gæðaflokki og um Kópavog, það er hraðbraut með brúarmannvirkjun í Arnarneshæð, við Vífilsstaðaveg og í Engidal. Það tók fyrrverandi sveitar- stjórn hér mörg ár að fá þessar hugmyndir lagðar til hliðar. Við meðferð málsins árið 1978 var þessi draugur enn á ferðinni og þar sem þá var gert ráð fyrir miklu meiri breikk- un Hafnarfjarðarvegarins en nú hefur verið unnið að, var tillagan túlkuð þannig, sérstaklega af Alþýðubanda- laginu, að næst yrði vegurinn breikk- aður í tvisvar sinnum þrjár akreinar og síðan sett á hann brúarmannvirki við Vífilsstaðaveg og vegurinn þá orðinn hraðbraut í gegnum byggðina. Þessu trúði fjöldi Garðbæinga og þess vegna var útfærslunni frá 1978 hafn- að. Nú er Sjávarbrautin hins vegar mjög sterkt inni í myndinni og meira að segja var samkomulag allra bæj- arfulltrúa um að hefja lagningu henn- ar í samræmi við aðalskipulag bæjar- ins, sem allir bæjarfulltrúar sam- þ.vkktu 28. ágúst 1980 að undangeng- inni skipulagssýningu í bænum. í þessu sambandi er ástæða til að geta þess að í samræmi við tilmæli við skipulagsstjóra verður aðalskipulag hæjarins sent Skipulagsstofu höfuð- borgarsvæðisins til samræmingar við aðalskipulag nágrannabyggðarlag- anna, Kópavogs og Hafnarfjarðar, en þar er óstaðfest skipulag og verið að vinna að aðalskipulagsgerð. Síðan fer aðalskipulag Garðabæjar til staðfest- ingar. Við samþykkt bæjarstjórnar á breikkun vegarins neðan Silfurtúns eru tekin af öll tvímæli og vegurinn verður Ijósastýrður tvisvar sinnum tveggja akreina vegur eins og hann er þcgar orðinn sunnan Vífilsstaðavegar og hann verður ekki breikkaður frekar með tilkomu Sjávarbrautar, og er síðar í tilmælum Skipulagsstjórnar tekið fram, að vegurinn geti orðið tengibraut. Þannig blasir í dag við allt önnur mynd af þessum málum en var árið 1978.“ — Eru átökin nú þá eingöngu pólitísks eðlis? „Mótmæli Silfurtúnsbúa eru það ekki og eru margir óánægðir með þessa lausn. Hins vegar rær Alþýðu- bandalagið þarna undir af fullum krafti og fylgifiskar þess í bæjar- stjórninni. Silfurtúnsbúar mótmæltu ekki heildarsamkomulaginu, enda var með því tryggt að framkvæmdir við Sjávarbraut hæfust og umferðin færðist fjær þeim eins og þeir höfðu óskað. l>okki þotta (ólk þá illa Alþýðubandalagið reynir nú að not- færa sér óánægju Silfurtúnsbúa sér til pólitísks framdráttar. Eg bý sjálfur í Silfurtúninu og hefi búið þar í 14 ár. Ég þekki þetta fólk þá illa, ef Alþýðubandalagið fær ekki bakslag af framkomunni í þessu máli. Sízt á ég voh á því að Jón Baldur Sigurðsson, nágranni minn, láti Alþýðubandalagið misnota sínar skoðanir í slíkum til- gangi. Hann er fylgnari sér en það. — Hvenær kemur þá Reykjanes- brautin til með að létta umferð af Hafnarfjarðarveginum? „Eins og ég sagði er Reykjanes- brautin nú komin á vegaáætlun í trausti samkomulags okkar við Vega- gerðina. Gert er ráð fyrir fyrsta útboði þeirra ^ramkvæmda í vetur. Til verksins er áætlað 8 milljónum ný- króna á næsta ári og innan fárra ára verður þessu verki lokið, en brautin væntanlega tekin í notkun í áföngum á þessum tíma.“ — Álítur þú þá að með samkomu- lagi ykkar og með þessum fram- kvæmdum sé fengin viðunandi lausn á þjóðveKamálunum í Garðabæ? „Með þessu fást vissulega miklar úrbætur, sérstaklega með Reykjanes- brautinni. Allar leiðir til úrbóta við Hafnarfjarðarveginn höfðu sína kosti og sína galla og snerti bæjarbúa og þá sem þessa leið þurfa að fara nú og síðar. Það heildarsamkomulag sem komst á fyrir tilstilli vegamálastjóra tel ég að hafia verið skynsamlegasta lausnin, þegar allir þættir eru hafðir í myndinni, skipulagssjónarmið, þar á meðal tilkoma fjölmennrar byggðar á Álftanesi síðar, og kostnaðarsjónar- mið. Sú leið sem nú er farin er hins vegar ekki sú besta fyrir Silfurtúns- búa. En ég legK áherslu á, að þeim ber að „þakka“ Alþýðubandalaginu ok áhangendum þess þá breytingu, sem nú eru orðnar á samkomulaginu, og nú er verið að framkvæma. Þessar breytingar báðu sjálfstæðismenn ekki um en Alþýðubandalagið knúði hana fram með vægast sagt óeðlilegum hætti. Ég hefi hins vegar lengi verið sannfærður um að með vaxandi'byggð á Álftanesi komi Sjávarbrautin, eins og aðalskipulag bæjarins gerir ráð fyrir, og að Hafnarfjarðarvegurinn verði tengibraut en að stofnbrautirn- ar verði Reykjanesbraut og Sjávar- brautin. F.P. [Lausn fengin í Hafnarf jarð- £ t>)oó . . _______ fundinuin meó atkvrdum allra brjarfulltrua tillaga srm samþykkir I storum dratturt tillogur vcKamálastjóra (rá 1. marz 1980 um verktilhoKun a Maínarfjaróarvcgi frt Arnarnesi i EnKÍdai. A sama tima var einnig samþykkt samhljóda á brjarstjórnarfundl . Hafnar(irði ályktun um sami mái. þar sem HafnfirdinKar samþykkja vrrktilhðKun vPKamálastjóra. þó meó fyrirvorum i einstaka liAum. arv * fe v 'S\ _ 6 /J* *-(/>>‘í ■ : ...A Samstaða 1 bæjarstjórn Garðabæjar: Hafnarfjarðar- vegur lagður X Fl NDl MnOM C.r«. Ma <>•- • < hælar I gwr sáólrt s«»ko»«lat uæ Uumi Kvonelade HatnrfjarA arvrgaraiála Saaikowulagtó náó lat á fmaávelli tillagna vr*a malaMjora. ntm fela m.a. I a* »rrð catnaaiðUaiannvirkja é Arnammluð. frrð fyrnta áfan«a vjávarhrautar. þ.r tvær akrrinar mró bráAahirfðatrnflnau vlé VtfllaauAarrf. brrytinfu á VltllaaUáavnrl vtó Hatnarfjarð arvrf of frr bvjarxtjórn Garóa Vafamálaatjóri argir i bréfi ainu að hraóa þurfi ollum fram- antoldum framkvmmdum tvo arm koatur rr Einnif, að líklrft aé. að I brinu framhaldi þurfi að riðaat i Ci gatnamótamannvirkja á kjanmbraut við Breióholta- braut I ályktun bmjaratjórnar Hafn- arfjaróar aagir m.a „Ef ekki rryniat unnt að ná aamkomulagi um framkvaamdir á frundvrlli tillagna vrgamála- atjóra frá I nóvrmbar al. (þ r grrð ajávarbrauu vaaun HraunholU og inn i Engidai og grrð Rrykja- naabrautar), þá aamþykkir batjar- atjórnm fyrir aitt Iryti arm mála- miólun. að lagu annarrar akbraut- ar Hafnarfjaróarvrgar verði brrytt á kaflanum frá Vifilaataóa- vrgt aó Arnarnralaak (kv tillófum vagamálaatjóra frá i marz um mogulega áfangaakiptinfu og að kaflinn frá F.ngidal að Vífilaataða vagi varói garóur akv fyllstu faróakrðfum arm gcróar eru til vega mró avipaóan umfrrðar- þunga rnda komi akki til þras að Irió þaaaari varói breytt, aóa nuvtrandi vegi frá Vifileetaóavegi aó Arnarnrslvk vrrói lokað. nrma aó áóur frngnu umþykki bæjar atjórna Hafnarfjaróar * Sióar i ályktuninni sagir „B»j arstjórnm trlur hagkvamast vagna óryggia akandi og gangandi vagfarrnda aó hrfjaat fyrat handa við framkvmmdir á leiðinni I gagnum byggóina I Garóabæ Síðan varói ráóiat i framkvaamdir á svaóinu frá Vifilaauðvrgi að Arnarneei og aó þaim loknum vrrói lagóur vegur af Breiðholu- braut á Rrykjanrabraut “ Álykt- uainai lýkur maó þraaum oróum .Að lokum vrról artf umfrróarljóa. Þá frla tillðfurnar i aér lagf*r ingar á vrginum frá Vifileeuða- vagi í Engidal of itrekun á nauð- ayn þras að hraóað vrrói arm móguleft rr lagmngu lUykjaau brauur og hun ungd Bmjarbraut mró áframhaldi Arnarnravegar Einnig var umþykkt ályktun I bajaratjórn Hafnarfjarðar i gar. srm felur > aér aamþykkt á ofangrrindu. þó mró fynrvðrum Rriknaó rr mró aó framkvamd ir á Arnarnrahaó gcti hafiet fljótlrga Þá lafói bajaratjórn Garóabæjar og rilu áhrrxlu á. aó aéó yrói til þraa. aó fjárvritingar yrðu nægar til aö hagt yrói aó flýu þeeaum þjóóvegafram kvamdum um mrat má vrra Sjá nánar „Lausn fengin á Hafnarfjaróarvrgarmálinu* á bla l«o« 17 i formaóur bæjarráðs Garðabæjar: :ur ekki verið sá, sem ætla iptingunum i þessu máli“ i vilji kalla það vinetri atrfnu vinstra magin a vcgunum Eg rira að srgja að i . .famalum éiitiakir aamhrrjar deilt harð- lEn hafa þrssar deilur rkki •fur nú vrrið minna rn iátið Sr verió i vrðrí vaka Lrga janrsbrautar rr t.d. longu stað- —« við hofum margitrrkað óekað Íia rftir þvi að framkvæmdir na farru i gsng. og við itrrkum corun líka núna nna frróina Einnig hðfum við itnt frá r tinrðma áakorun um að mðumannvirkin i Arnarnet- ^yróu unnin í samræmi rió Urkkt skipulag Þau vrróa nú ”ar aaau framknamd Hina (j »r þvi rkki að nrita, að vcgna j .ðóulrysit. baói innan baajar- -arinnar. vió Hafnfiróinga og .............. IBl hrfur tkki — Var deilan þá kannaki fyrat og frcmit pólitiak* Margir hafa haldió þvi fram, an ág hafi aldrn gauó falliat á það og sldm leyft mér aó fjalla þannig um málió Mér finnaat aamgOngumáJ ckki g*U vrrió atjórnmál. nrma - fyrir hendi sá þrýstingur um fjármagn til þrsssra frsmkvarmds allrs, tem eólilegur rr fyrir þattar geysiiega þýðingarmiklu og arð- b»ru samfðngubsrtur. rn þarna #r um sð raóa aróbaruatu þjóóvaga- framkvæmdir á landinu Vió hðfum hrrinlaga ekki efni á að frraU vrgaframkvacmdum Um þrtta rr lokt að náat viðtstk samstaða og akilnmgur — Nú fékk bæjarstjórn Hafnar fjarðar cinnig til umaagnar þraaa tillogu að verkulhófun frá vrga máiastjora Hvrrt cr þitt álit á búkun Hafnfirðmga um r Auðvitað frllsl rg á það ,<ð þjoðv rganrt ið uiti Garðaba- »nrrn Hafnfiróinga Það tnrrtir lika Suð urnrtjamrnn. ibúa Rrssatlaða hrrpps o« rrvndar bofuðburgnr •vrðið allt GarðturmKar raða hin» vegar sinu skipulagi ajalfir. rn rrrða og vilja Uka eðlilegt lillit nl ainna nágranna B»jarttjornin i Hafnar firói álykUr viuskuld nns og hrnni týnist. rn hun bindur rkki skipulsg < oórum byggðarlogum Hm» \rgar hrfi ég rnga trú á þvi. að Garðba-- ingar vrrói ósanngjarmr vió Hafn- firóinga i þrssum rfnum \ ið ngum mikið og goti ssmturf við þ* og tvo mrgum við rkki gieyina þvi. að Hafnfirðingar rru gamlir Garó- hrrppmgar. srm að msu frngu ksuptUóarrrttmdi fyrir nokkrum áratugum Garðar sagði i lokin að hann vildi nou utkifarið og þakka Snarbirni Jónaayni vegamáiaatjóra srm rr og formaður Skipulagsstjórnar rikit int, hans þrsutwigju og lipurð f málinu, og sagði siðan „Jafnframt rr mér Ijuft að srgja, að rg mrt mikils rinlagan vilja og rinhug bajarttjóra og allra bajarfulltrua i Garóabar, svo og kollrga okkar < Hafaarfirói vió að hoggva a þann Bókun bæjarstjórnar Garðabæjar: „Endurbætur miðist fyrst og fremst við að tryggja öryggi vegfarenda“ .1 FRAMHALDI af óformlrgum vtðraóufundum rru bojarfulltrúar tammála um aó fara cftirfaraadi til bókar varóandt tkipulagt og þjóó- vagamál A Bwjaratjórn Garóa tamþykkir að rfna i vor til kynnmgar á aóalakipulagi bwjarins fram til árt ins 1996 mró þsð fyrir sugum. sð •kipulsgið vrröi tiðan samþykkt I bajarstjórn Bajsrttjórn fclur baj srstjórs sð undirbúa kynninguns f ssmráði við hófunda skipulagsins og skipulagsvrrnd bwjsrins B Bajarstjórn Garóa aamþykkir þá vrrktilhogun við gsrð þjóðvaga I Garðaba. srm logð rr Ul i bréfi |frá 4 man 19«. þó Arnarnrahað og lagður áfangi Sjávarbrautar að Vifilwtaða vagt. ásamt noón hluts VifilooUóa- vagar i aamrami við aðalskipulags tillðgu fyrtr Garðaba Malst rr tll þrst sð trnging Sjávsrbrsutar vtð Vifilwtaðavcg vrrði wm nast þvi. •rm g*rt rr ráð fyrir i aðalskipu- ligstillðgunm Z. Umfsrðsrljót vcrði wtt á gstnsmót Htfnarfjarðarvrgar og Vifilsstsðsvrgsr Endurbyggð vrrði brú yfir Hrsunsholtslak Aðaint vrrði um minmhátUr lagfaringar sð raða á Hafnarfjarðarvagi tunnan VifilwUðavagar að Lyngáai/lwkj arfit Ekkt vorói grngtð á Iðóir. i rnda. akandi og gangandi. ag að grrtða fynr umfrrð að og frá áður nrfadum umfrrðarljótum I. Raykjanrabraut vrrði Iðgó i rmum áfanga frá Kaplakrika sð Arnarnrsvrgi Arnarnrsvsgur vrrði lagður sð Reykjanrsbrsut 4 Rrykjanrsbraut vrrði logð frá Arntrnosvegi i Brriðholt 5 Bajsrstjórnin Irggur áhrrslu á •ð byrjað vrrði á Isgnmgu Reykja nasbrsuUr á þossu ári til þrst sð wm allra fyrst fáist Isutn á tam gðngumálum tvæðttini C Bæjsrttjorn Garðabajar tkor- ar á þtngmrnn RrykjsnrskjOrdamit •ð tryggjt fjármagn til að hagt vrrói að hrfja ' rr rkki á vegaátrtlun. þvi rr þorf térttskrt rsðtufans til að fjár magna verkið Bajarstjðrn oskar þvi rftir tð þmgmrnn kjordamistnt britt tér fyrir, sð Alþingi vriti suksfjárvnt mgu til þrsss vrrkt. rða hnmild til lántoku Strfnt vrrði sð þvi. að vrrkinu vrrói lokið á 2 árum * Eftirfarandi álvktun var tam þykkt uUn dagakrár „Bajarttjórn Garðabajsr tam- þykkir sð frla bajarttjórt sð trnds •amþykkt bajarstjórnsr frá Z7(M 80 um vrgamál i Gsrðsba til bajarstjórnar Hafnsrfjsrðar áttim ttuðning Hsfnfirðmgs við Úrklippa úr Mbl. 28. marz 1980 þar sem hinu baksíðufrétt ok viðtali við Garðar SÍKurgeirsson. „cndanleKa samkomulaKÍ" ok lausn HafnarfjaðarvcKsvandamáls er útlistað, bæði með

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.