Morgunblaðið - 15.07.1981, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ1981
Peninga-
markadurinn
—
GENGISSKRANING
Nr. 130 — 14. júlí 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 7,459 7,479
1 Sterlingspund 13,864 13,901
1 Kanadadollar 6,187 6,203
1 Donsk króna 0,9712 0,9738
1 Norsk króna 1,2199 1,2232
1 Sænsk króna 1,4384 1,4423
1 Finnskt mark 1,6448 1,6492
1 Franskur franki 1,2819 1,2854
1 Belg. franki 0,1860 0,1865
1 Svissn. franki 3,5646 3,5742
1 Hollensk florina 2,7262 2,7336
1 V.-þýzkt mark 3,0448 3,0530
1 Itölsk líra 0,00611 0,00613
1 Austurr. Sch. 0,4322 0,4333
1 Portug. Escudo 0,1149 0,1152
1 Spénskur peseti 0,0763 0,0765
1 Japansktyan 0,03233 0,03242
1 Irskt pund 11,101 11,131
SDR (sérstök
dráttarr.) 09/07 8,4463 8,4692
V -j
r
GENGISSKRANING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
14 júli 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 8,205 8,227
1 Sterlingspund 15,250 15,291
1 Kanadadollar 6,806 6,823
1 Dönsk króna 1,0683 1,0712
1 Norsk króna 1,3419 1,3455
1 Sænsk króna 1,5622 1,5865
1 Finnakt mark 1,8093 1,8141
1 Franskur franki 1,4101 1,4139
1 Belg. franki 0,2046 0,2052
1 Svissn. franki 3,9211 3,9316
1 Hollensk florina 2,9988 3,0070
1 V.-þýzkf mark 3,3493 3,3583
1 Itölsk líra 0,00672 0,00674
1 Austurr. Sch. 0,4754 0,4766
1 Portug. Escudo 0,1264 0,1267
1 Spánskur peseti 0,0839 0,0842
1 Japanskt yen 0,03556 0,03566
1 írskt pund 12,211 12,244
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparlsjóösbækur .............34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11.... 37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1> . 39,0%
4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. ... 1,0%
5. Ávtsana- og hlaupareikningar..19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum........10,0%
b. innstæður í sterlingspundum ... 8,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 7,0%
d. innstæður í dönskum krónum .. 10,0%
1) Vextir færöir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í svigaj
1. Vixlar, torvextir......(26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar ......(28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útflutningsafuröa.. 4,0%
4. Önnur afuröalán .......(25,5%) 29,0%
5. Skuldabréf ............(33,5%) 40,0%
6. Vfeitölubundin skuldabréf ..... 2,5%
7. Vanskilavextir á mán............4,5%
Þess ber aö geta, aö lán vegna
útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö
viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 100 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og elns
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár
bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæðin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun
ekkert hámarkslán í sjóðnum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir júlímánuö
1961 er 251 stig og er þá miöaö viö 100
1. júní '79.
Byggingavísitala var hinn 1. júlí
síöastliöinn 739 stig og er þá miöaö viö
100 í október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
„Sumarvaka"
Klukkan rúmlega eitt í dag
„Miðvikudagssyrpan*‘
t útvarpinu klukkan 20.00 I
kvöld er á danskránni „Sumar-
vaka“ þar sem RaKnheiöur Guð-
mundsdóttir syngur Iök eftir
Björtfvin Guðmundsson og Guð-
mundur Jónsson leikur á pianó.
Þá flytur séra Garðar Svav-
arsson annan hluta minninga
sinna frá þeim árum er hann
dvaldi í Hraungerði í Flóa. Að
lokum les Úlfar Þorsteinsson
ljóð eftir Ólöfu Sigurðardóttur
frá Hlöðum.
í dag klukkan 17.20
f dag klukkan 17.20
hefst lestur sögunnar
„Litlu fiskarnir“ eftir Er-
ik Christian Haugaard.
Les Hjalti Rögnvaldsson
þýöingu Sigríðar Thorlaci-
usar.
Blm. hafði samband við
Gunnvöru Braga sem sagði
Séra Garðar Svavarsson
að Erik C. Haugaard væri
danskur og fæddur 13. apríl
árið 1923. Hann var við
nám í Bandaríkjunum frá
árunum 1941 til 1942, en
hann gekk í kanadíska flug-
herinn 1942 til 1945. Var
hann í Evrópu í stríði þar á
meðal á Ítalíu, en þessi
saga gerist þar.
Klukkan rúmlega eitt í
dag er „Miðvikudagssyrp-
an“ á dagskrá hljóðvarps-
ins sem Svavar Gests sér
um.
Svavar sagði er blm.
hafði samband við hann að
fyrsti hluti syrpunnar væru
fjörug lög í soul-stíl og
Áretha Franklín kæmi við
Segir sagan frá þremur
börnum en elstur þeirra er
Dido sem er aðalsöguhetj-
an. Þetta gerist í stríðslok-
in og mikil ragnarök geysa
yfir Italíu.
Börnin flýja frá Napel,
sagði Gunnvör, til Cassino
þar sem þau vonast til að
finna frelsi og verða hólpin.
Sagan er í rauninni að
fjalla gegn stríði sem bitn-
ar á börnum og einnig að
fjalla um þær hetjur hvers-
dagslífsins sem aldrei er
sagt frá.
sögu, þá einnig James
Brown og fleiri. Svavar
skreppur síðan til Akureyr-
ar og tekur fyrir allar þær
hljómsveitir þaðan sem
komið hafa á plötur. Að
lokum kveður Svavar Akur-
eyri með syrpu af lögum
sem Helena Eyjólfsdóttir
hefur sungið.
Hjalti Rögnvaldsson
„Litlu fiskamir"
brír bilar lentu i árekstri um hádegisbil sl. mánudag á gatnamótum Suðurlandsbrautar og Álfheima og
valt einn híllinn, eins og sjá má á myndinni.
Kaupfélags-
stjóraskipti
í Hólminum
Stykkishólmi. 13. júli.
í VOR auglýsti Kaupfélag
Stykkishólms eftir kaupfé-
lagsstjóra, en Halldór Magn-
ússon sem hefir gegnt þeirri
stöðu um fjögurra ára tímabil,
lætur nú af störfum og flytur
héðan úr kauptúninu ásamt
fjölskyldu. Halldór kom
hingað fyrst sem fram-
kvæmdastjóri fyrir Skipavík
hf. en gerðist síðar kaupfé-
lagsstjóri.
Við starfi hans tekur ungur
Reykvíkingur, Arnar Pálsson.
Fréttaritarl.
Útvarp Reykjavík
AHDMIKUDKGUR
15. júli
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
daghl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Gerða“ eítir W.B. Van de
Hulst; Guðrún Birna Ilann-
esdóttir les þýðingu Gunnars
Sigurjónssonar (18).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 Sjávarútvegur og sigling-
ar. Umsjónarmaður: Guð-
mundur Hallvarðsson. í
þættinum er rætt við Emiliu
Martinsdóttur efnaverkfræð-
ing um meðferð og frágang á
grásleppuhrognum.
10.45 Kirkjutónlist eftir
Wolígang Amadeus Mozart.
Noel Rawsthorne leikur
Fantasíu i f-moll (K608) á
orgel Dómkirkjunnar i Liv-
erpool/Celestina Casapietra,
Anneliese Burmeister, Peter
Schreier og Hermann Christ-
ian Polster syngja með kór
og hljómsveit útvarpsins i
Lepzig „Missa brevis“ í C-
dúr (K259); Herbert Kegel
stj.
11.15 Flinku bræðurnir fjórir.
Þorsteinn ó. Thorarensen
les úr þýðingum sínum á
Grimmsævintýrum.
11.30 Morguntónleikar.
Strausshljómsveitin í Vínar-
horg leikur valsa og polka
eftir Straussfeðga; Willi Bos-
kovsky o.fl. stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍDDEGIÐ
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Miðvikudagssyrpa — Svavar
Gests.
15.10 Miðdegissagan: „Praxis“
eftir l’ay Weldon. Dagný
Kristjánsdóttir les þýðingu
sína (8).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar. Paul
Tortclier og Sinfóníuhljóm-
sveitin í Bournemouth leika
Sellókonsert eftir William
Walton; Paavo Berglund
stj./ Sinfónia nr. 3 í Es-dúr
op. 97, „Rinarhljómkviðan“,
eftir Robcrt Schumann. Fil-
harmóniusveitin i Vín leik-
qr; Georg Solti stj.
17.20 Sagan: „Litlu fiskarnir"
eftir Erik Christian Ilaug-
aard. Hjalti Rögnvaldsson
lcs þýðingu Sigríðar Thor-
lacius (1).
17.50 Tónlcikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvoldsins.
KVÖLDIO
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi.
20.00 Sumarvaka
a) Einsöngur. Ragnheiður
Guðmundsdóttir syngur lög
eftir Björgvin Guðmunds-
L
son; Guðmundur Jónsson
leikur með á pianó.
b) Sumarsveit bernsku
minnar. Séra Garðar Svav-
arsson flytur annan hluta
minninga sinna frá þeim
árum er hann dvaldi í Flóan-
um.
c) „Ó. lindin mín glaða“.
Úlfar borstcinsson les Ijóð
eftir ólöfu Sigurðardóttur
frá Hloðum.
21.10 fþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar.
21.30 Útvarpssagan: „Maður
og kona“ eftir Jón Thorodd-
sen. Brynjólfur Jóhannesson
lcikari les (6).
22.00 Julie Ándrews syngur
lóg úr kvikmyndum.
22.15 Veðurfrcgnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvoldsins.
22.35 „Miðnæturhraðlestin“
eftir Billy Hayes og WilHam
Hoffer. Kristján Viggósson
les þýðingu sína (8).
23.00 Fjórir piltar frá Liver-
p«x)l. Þorgeir Ástvaldsson
rekur feril Bítlanna — „The
Beatles“; fimmti þáttur.
(Fndurtekið frá fyrra ári.)
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.