Morgunblaðið - 15.07.1981, Page 6

Morgunblaðið - 15.07.1981, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1981 í DAG er miðvikudagur 15. júlí, sem er 196. dagur ársins 1981, Svitúnsmessa hin síðari. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 05.19 og síö- degisflóð kl. 17.43. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 03.40 og sólarlag kl. 23.25. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.34 og tungliö í suöri kl. 24.35. (Almanak Háskólans.) Vakið, standiö stöðugir í trúnni, verið karl- mannlegir, verið styrkir. Allt hjá yður sé í kær- leika gjört. ( 1. Kor. 16, 13.) 1 KRDSSGATA ~ 1 LÁRÉTT: — 1 vitKrannur, 5 ó^rynni, 6 dínamór, 9 hreyfinKU, 10 verkfæri. 11 tónn, 12 ótti, 13 rándýrs, 15 eldstæói, 17 kvöld. LÓÐRÉTT: - 1 skordýra, 2 hreysi. 3 reióa. 1 tólustafurinn. 7 einkenni. 8 tónverk, 12 kjána. 14 útlim. 10 óþekktur. I.AIISN SlÐllSTll KROSSGÁTU: I.ÁRÉTT: - 1 ba-li. 5 iðju. fi erta. 7 mi. 8 launa, 11 af. 12 ess, 14 naut. lfi drósin. UÓtlRÉTT: - 1 Uretland. 2 litlu. 3 iða. 1 hali. 7 mas. 9 afar, 10 nets. 13 sýn. 15 uó. Ekki var á Veðurstofunni að heyra í gærmorgun að um- talsverðar breytingar væru fyrirsjáanleifar á veðrinu, heldur yrði það heidur svona þokkalegt með tæplexa und- ir 7 stÍKa hita i einum landshluta ok hlýrra veðri I hinum. Minnstur hiti á land- inu í fyrrinótt hafði verið 6 síík norður á Horni <>k i Grímsey, en hér í Reykjavlk 10 stÍKa hiti. Lítilsháttar rÍKninK var i bænum um nóttina en varð mest austur á Kirkjuhæjarklaustri, 9 millimetrar. Sólarlaust var i Reykjavík í fyrradaK. en þá byrjuðu hundadaKarnir — eftir alllanKan kafla með miklu sólfari flesta daga. Svitúnsmessa er í dag, hin síðari, hin fyrri var 2. júlí. Svitúnsmessa er til minn- ingar um Svitún biskup í Winchester á Englandi, en hann var uppi á 9. öld. Safnið að Ilrafnseyri. Safn Jóns Sigurðssonar að Hrafns- eyri verður opið í allt sumar, segir í fréttatilk. frá Hrafns- eyrarnefnd. Það var opnað á þjóðhátíðardaginn. Lífeyrissjoðir. — í fréttatilk. frá Samb. almennra lífeyris- sjóða segir að lokið sé við að semja drög að frumvarpi til laga um starfsemi lífeyris- sjóða. Þessi frumvarpsdrög eru nú í athugun hjá stjórn- völdum og aðilum vinnu- markaðarins, segir í frétta- tilk. Sóllampar i Sundhöllinni. Með haustinu verða settir upp sóllampar í Sundhöll Reykjavíkur. Mun sá sund- staður verða fyrstur sund- staða borgarinnar til að bjóða gestum sínum upp á „há- fjallasól“ eins og slíkir ljós- lampar voru kallaðir í eina tíð. Lampamir verða fyrst settir upp hjá kvenþjóðinni. Akraborg fer nú daglega fjórar ferðir milli Reykjavík- ur og Akraness og siglir I skipið sem hér segir: Frá Ak. Frá Rvik kl. 8.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 Kvöldferðir eru alla daga vikunnar nema laugardaga. Fer skipiö frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22. Afgreiðsla Akraborgar á Akranesi sími 2275. í Reykja- vík 16050 og 16420 (símsvari). I HEIMILI8DÝR Þetta er kötturinn Kobbi, sem er „innanbúðar" í blóma- búðinni Rósinni í Glæsibæ. Kobbi er að mestu svartur, en hvítur um hálsinn og með hvítan blett á trýni og fætur hvfir. Kobbi hvarf úr búðinni á föstudaginn var og hefur ekki komið í leitimar. Svo óheppilega vildi til að hann var ekki með hálsólina, er þetta gerðist. Heitið er fund- arlaunum fyrir Kobba. Sím- inn í Rósinni er 84820. | FRÁ HÖFNINNI ] í fyrrinótt kom Selá til Reykjavíkurhafnar að utan. Til veiða héldu togararnir Viðey og Bjarni Benedikts- son í fyrrakvöld og þá fóru á ströndina Úðafoss og Stuðla- foss. í gær lagði Bakkafoss af stað áleiöis til útlanda og Vcla fór í strandferð. Togar- inn Otto N. Þorláksson var væntanlegur inn af veiðum til löndunar í gærkvöldi. I dag er Ljósafoss væntanlegur frá útlöndum. Þá er rússneskt olíuskip væntanlegt með farm til olíufélaganna. I»rír drengir, sem heima eiga við Ilaðaland í Fossvogs- hverfinu. efndu til hiutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfé- lag lamaðra og fatlaðra og söfnuðu tæplega 130 kr. til félagsins. Það vantar einn þeirra á þessa mynd, en á henni eru þeir Bogi örn Emilsson og Auðunn Kristins- son. Sá sem var fjarverandi er myndin var tekin heitir Lárus Leifsson. Tillaga Sjafnar er vantraust á meirfliluta borgarráðs og Björgvin m s trc. 7 5?GMÚ/\JD Einn hnút hcr og einn hnút þar!! Kvöld, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 10. júlí til 16. júlí, aó báöum dögum meótöldum. veröur í Laugavegs Apóteki. En auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnudag. Slysavaröstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaógerórr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er haBgt aö ná sambandi viö lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyóar- vakt Tannlæknafél. í Heilsuverndarstöóinni á laugardög- um og helgidögum kl 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 13. júlítil 19. júlí, aö báöum dögum meötöldum, er í Stjörnu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum ápótek- anna 22444 eöa 23718 Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á iaugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.A.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 tll kl 16 og kl 19 til kl 19.30 til kl 20 Barnaspilali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 19 30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19 30 — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaðir: Daglega kl 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröl: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. St. Jóselsspitalinn Hafnarfiröi: Helmsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu vlö Hverflsgötu: Lestrarsallr eru opnh' mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16 Háskólabókatafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útíbú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfirstandandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stef- ánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, síml 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. Hljóöbókasafn — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbóka- þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns Ðókakassar lánaöir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatiaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Ðústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miövikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarði, viö Suöurgötu. Handritasýning opln þriöju- daga — fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla vírka daga kl. 7.20— 20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiðholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20.00. Laugar- daga kl. 10.00—18.00. Sauna karla opiö kl 14.00—18.00 á laugardögum Sunnudagar opiö kl. 10.00—18.00 og sauna frá kl. 10.30—15.00 (almennur tími). Kvennatími á fimmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl. 19.00— 22.00. Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, tíl 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö oplö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 4129 Sundlaug Hafnarfjaröarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. TÍ þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur biianavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.