Morgunblaðið - 15.07.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ1981
7
Kæru œttingjar og vinir, ég þakka ykkur hlýjar
kveðjur, heimsóknir og gjafir á 70 ára afmæli mínu 30.
júní s.l., og geröu mér daginn ógleymanlegan.
Guð blessi ykkur öll.
HELGIHELGASON,
Hjallaveg 3 E,
Ytri-Njarðvík.
Helgarferðir
á Vatnajökul
Brottfarardagar
24. júlí og 31. júlí n.k.
Feröatilhögun: Föstudagur kl. 18, brottför frá
Feröaskrifstofu Akureyrar.
Laugardagur, farið á Bárðarbungu og í Grímsvötn
með snjóketti.
Sunnudagur, árdegisferö í Vonarskarð, heimferð
síðdegis.
Takið svigskíðin með — svefnpoka. — hlýjan
fatnaö og nesti og svo auðvitað myndavélina. Verð
kr. 1200. Við veitum allar frekari upplýsingar.
Feröaskrifstofa Akureyrar,
sími 96-25000.
Múraraverkfæri
nýkomin
Dönsku „Pevi“ múrbrettin, plastmúrbretti og alumini-
um réttskeiöar. Póstsendum.
Nýr gull-
kistuvörður
AlþýAubandalaKRl
lætur stundum svo som
innan vrbanda þoss riki
meira lýðra?ði en í öðr-
um flukkum. MeA þeim
ároðri sver flokkurinn
sík í ætt við kommún-
istaflokka jafnt austan
sem vestan járntjalds.
bessum flokkum er tamt
að halda lýðræðisást
sinni á loft samhliða þvi
sem þeir herða einokun-
arvald sitt í þeim þjóð-
félöKum sem þeir ráða
«K valdaklikurnar i
flokkunum búa um sík
innan þeirra ok stjórna í
krafti flokksaKa. Fjár-
málin eru viðkvæmasti
þátturinn í flokksstarfi
kommúnista. Oftast er
þannÍK um hnútana bú-
ið. að einunKÍs mestu
trúnaðarmenn flokks-
forystunnar fá að hlut-
ast til um fjárhaKsloK
málefni innan flokksins
ok i nafni hans.
ÞeKar Svavar Gests-
son skipaði trúnaðarvin
sinn InKa R. HelKason
forstjóra Brunals'itafé-
Iuks tslands settu þinK-
flokkur <>k aðrir valda-
aðilar i flokknum það
sem skilyrði fyrir treKU
samþykki sinu, að In>ri
R. hætti trúnaðarstörf-
um fyrir flokkinn í hin-
um ýmsu fyrirtækjum,
stjórnum <>k ráðum.
Samhliða þvi sem InKÍ
R. llelKason hefur KeKnt
trúnaðarstörfum fyrir
Svavar Gestsson hefur
hann einnÍK verið i súr-
álinu fyrir Iljörleif Gutt-
ormsson. Einmitt veKna
afskipta lnKa R. af þvi
máli var aðalfundi ísals
frestað á döKunum <>k
þar með stjórnarskipt-
um. en In>ri R. hefur
setið í stjórn tsals sem
fulltrúi iðnaðarráð-
herra. Vilja eÍKendur ís-
als KreiniIeKa rapða súr-
álsmálið við InKa R.
innan vébanda fyrirtæk-
isins, áður en hann hætt-
ir i stjórninni.
Hér verða ekki taldar
upp allar þær stjórnir
ok ráð, sem Alþýðu-
handalaKÍð hefur falið
InKa R. HelKasyni að
sitja í fyrir sína hönd.
Fyrir þau umsvif öll
hefur hann verið kallað-
ur Kullkistuvörður Al-
þýðubandalaKsins. Það
eru marjrir hitlinKar.
sem losna nú þe^ar In>ri
R. verður að draKa sam-
an seKlin. Fyrir utan
vilja til brottfarar úr
stjórn tsals hefur komið
fram. að Iniri R. er
hættur i stjórn Blaða-
prents sem fulltrúi Þj<>ð-
viljans. En hver verður
hinn nýi Kullkistuvörð-
ur? AthyKli vekur, að
sami maðurinn hefur
verið tilnefndur í stað
InKa R. IlelKasonar hæði
í stjórn tsals <>k stjórn
Blaðaprents. Þar er á
ferðinni RaKnar Árna-
son lektor. sem hefur
verið talinn handKenK-
inn RaKnari Arnalds
fjármálaráðherra ok
veitt honum aðstoð á
úrslitastundum. Jafn-
framt hefur RaKnar
Árnason verið í súrálinu
með InKa R. <>k fór
meðal annars með RaKn-
ari Aðalsteinssyni hrl. i
rannsóknaleiðanKur i
höfuðstöðvar Sameinuðu
þjoóanna í New York
veKna málsins i mars sl.
Valdabarátta
Til marks um það, hve
RaKnar Árnason hefur
INGI R. HELGASON
Eins ok áður saKði er
Iníri R- IIclKason sér-
stakur trúnaðarvinur
Svavars Gestssonar,
formanns Alþýðuhanda-
laKsins. <>k Kullkistu-
varsla InKa R. fór því
fram í náinni samvinnu
yið Svavar. Ra^nar
Árnason hrfur hins vck-
ar verið mest undir
handarjaðri RaKnars
Arnalds. fyrrverandi
formanns Alþýðubanda-
laKsins. <>k sem slikur
verið settur til höfuðs
II jörleifi Guttormssyni.
Taki RaKnar Árnason
við fjármálaumsýslunni
fyrir hönd flokksforyst-
unnar i Alþýðubanda-
laKÍnu aukast jafnframt
áhrif RaKnars Arnalds
við flokksstjórnina. Má
þvi seKja. að Svavar
Gestsson hafi keypt það
dýru verði innan flokks
strndur fyrir utan átök-
in um Kullkisturnar.
Ilann er ekki i hópi
hinna innvÍKðu i þeim
skilniniri. að hann fái
aÖKanK að eÍKnum
flokksins <>k hlutafélöK-
unum. sem um þær hafa
verið mynduð. Olafur R.
Grímsson veit. að hann
Ketur hvorki hróflað við
Svavari Gestssyni né
RaKnari Arnalds. Ilins
veKar telur hann sík
eÍKa meiri rétt á ráð-
herraemhatti en Iljör-
leifur Guttormsson. Er
það von Ólafs R. Gríms-
sonar. að Iijörleifur fari
svo illa út úr súrálsmál-
inu. að hann verði að
draKa sík i hlé. Á liðnum
vetri mun það ekki hafa
farið fram hjá neinum í
þinKflokki Alþýðu-
handalaKsins. að for-
maður hans. ólafur R.
rk J\i
RAGNAR ÁRNASON
BALDUR OSKARSSON
Hrókeringar hjá kommum
Við skipun Inga R. Helgasonar í forstjóraembættið hjá
Brunabótafélaginu losna mörg trúnaðarstörf fyrir Alþýðubanda-
lagið, sem Ingi R. hefur gegnt í nefndum og ráðum. Fyrir þessi
störf og almenn umsvif sín í flokknum hefur Ingi R. Helgason
verið nefndur gullkistuvörður Alþýðubandalagsins. Hver tekur
við því hlutverki? Ýmislegt bendir til að þaö verði Ragnar
Árnason lektor. Hann hefur verið handgenginn Ragnari Arnalds
en Ingi R. er trúnaðarvinur Svavars Gestssonar. Ólafi R.
Grímssyni er haldið utan við málið enda var vinur hans, Baldur
Óskarsson, gerður að framkvæmdastjóra flokksins fyrir nokkru.
verið í náinni samvinnu
við fjármálaráðherra.
má nefna. að hann hafði
að söKn forráðamanna
umb<>tasinnaðra stúd-
enta i heitinKum við þá.
þeKar þeir KenKU til
mririhlutasamstarfs við
Vökumenn í Stúdenta-
ráði. Gaf RaKnar Árna-
son, som þá var formað-
ur stjórnar FélaKsstofn-
unar stúdenta. til kynna.
að fjárstreymi úr rikis-
sj<>ði til framkvæmda á
vcKum FélaKsstofnunar
myndi minnka. ef um-
botasinnar tækju ekki
upp samstarf við rót-
tæklinKana í Stúdenta-
ráði.
síns að láta undan kröf-
um InKa R. IlelKasonar
um forstjórastarfið í
BrunatxitafélaKÍnu.
Fjármálaráðherra,
UaKnari Arnalds, mun
<>K hafa blöskrað ábyrKð-
arleysi Svavars Gests-
sonar. er hann hljóp úr
landi i miðri læknadeil-
unni. Ilins veKar seKja
skjóIstæðinKar Svavars
innan AlþýðubandalaKs-
ins. að la-knadeilan hafi
aðeins komið til \< Kna
stífni Þrastar Ólafsson-
ar, aðstoðarmanns
RaKnars Arnalds. sem
ráði i raun ferðinni i
fjármálaráðuneytinu.
ólafur R. Grimsson
Grimsson. reyndi að
Kera hlut iðnaðarráð-
herra sem minnstan.
Kom það jafnvel fyrir.
að hann tók orðið af
Hjörleifi Guttormssyni
<>K saKði menn hafa
fenKÍð n<>K af innihalds-
litlum útlistinKum hans
<>K lestri úr möppum. Til
þess að koma með öllu i
vck fyrir ásókn ólafs R.
Grimssonar í Kullkistu-
emhættin fyrir sík <>k
sina menn. var Baldur
Óskarsson. sem fylíri
hefur Ólafi R. á milli
flokka. Kerður að fram-
kva'mdastjóra Alþýðu-
handalaKsins fyrir
nokkrum vikum.
RCNini IRM
Dcmui Brottfarardagar alla M ■■■w I laugardaga
til 17. september
Gististaðir:
Hótel Hawai Lido
Don Pancho Los Arcos
Los Pelicanos Bermundas
Benikaktus Vera Cruz
Flogið er um London. Heimild til að dvelja í London á bakaleiö.
„Feröir fyrir fólk sem kann aó feröast“. -
FERÐASKRIFSTOFAN
Nóatúni 17,
símar 29930 — 29830.