Morgunblaðið - 15.07.1981, Síða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ1981
Stuðningsmenn Bani-Sadr
dreifa neðanjarðarblöðum
Belgiskur lögreiíluvörður fyrir framan jútfóslavneska sendiráðið i
Hrussel eftir skotárás i sendiráðinu fyrr um daiíinn. simamynd AP.
Skotárás í sendi-
ráði í Brussel
lioirút. 11. júlí. AP.
ÚLÖGLEGT neðanjarðarbiað, sem
dreift var viða í Teheran fyrir
þremur döKum. hefur eftir Bani-
Sadr fyrrum forseta. að hann
hyuKÍst snúa aftur úr útle«ð ok
setja á stofn réttlátt islamskt
lýðveldi í landinu.
Samkvæmt heimildum frá Teher-
ERLENT
Ib'lfa.st. II. júli. AP.
TIL Kötuóeirða kom á Norður-
írlandi í daK ok slösuðust fimm
löKreKluþjónar er skotið var að
þeim af byssum, og grjóti ok
henzínsprenKjum var að þeim
varpað.
Skotið var að iögregluþjónum er
brutu niður götuvirki í hverfi
kaþólskra í Portadown suður af
Belfast. Einnig réðust um 30
ungmenni að lögreglumönnum og
vörpuðu að þeim benzínsprengjum
og grjóti. Lögregluþjónarnir vörð-
ust og skutu plastkúlum að hópn-
um. Þá var ráðizt að lögreglu í
Belfast, Armagh, Coalisland,
Toomebridge og Londonderry, en
óeirðirnar í dag eiga rætur að
rekja til andláts hungurfangans
Martin Hursons, írska hryðju-
verkamannsins er lézt í fangelsi á
mánudag. Tekið er fram í frétta-
Ætla að styggja
hvalveiði Rússa
ÍAm AiikpIos. 13. júlí. AP.
SAMTÖK áhugamanna um
verndun lífríkis sjávar. er aðset-
ur hafa í Kaliforníu. hyggjast
reyna að koma í veg fyrir veiðar
sovézka hvalfangarans Zevedny
við Kaliforníu-strendur. Tals-
maður samtakanna sagðist ekk-
ert hafa á móti því að til
„hardaKa“ kæmi við sovézku
hvalfangarana.
Samtökin hafa beitt sér fyrir
því að þremur útlendum hvalskip-
um hefur verið sökkt á síðustu
árum. Alls eru 25 manns í áhöfn
skips hvalverndunarmannanna,
sem er togari að nafni Sea Shep-
herd II, þ.á m. verðbréfasali,
plötusnúður og hvalverndunar-
menn frá Englandi, Vestur-
Þýzkalandi og Kanada.
an segir í blaðinu, að það muni
koma út vikulega fyrst um sinn.
Blaðið er svokallaður fjórblöðungur
að stærð, en í því segir, að það eigi
eftir að stækka. Blaðið gengur
undir nafninu Jomhuri.
„Ég mun snúa aftur og hegna
þeim sem beitt hafa þjóðina mis-
rétti. Ég mun láta hendur standa
fram úr ermum, þar til komið hefur
verið á fót réttlátu islömsku lýð-
veldi í íran,“ er haft eftir Bani-
Sadr.
Engar vísbendingar koma fram
um dvalarstað hans.
í dag hófst í íran tíu daga
kosningabarátta vegna forseta-
kjörs, og skýrði hin opinbera
fréttastofa frá því að fjórir yrðu í
skeytum, að óeirðirnar hafi ekki
verið jafn illvígar og ákafar og
fyrr í vor og sumar en Hurson er
sjötti hryðjuverkamaðurinn á
Norður-írlandi, sem fellur frá
eftir hungursvelti í vor og sumar.
framboði, Ali Rajai forsætisráð-
herra, helzti andstæðingur Bani-
Sadrs, Ali Akbar Parveresh vara-
forseti þingsins, Dr. Abbas Shei-
bani þingmaður og fyrrum land-
búnaðarráðherra og Habibillah
Asghar-Oladi Mosaalman þingmað-
ur. Ali Rajai sagði í viðtali sem
Pars-fréttastofan birti í dag, að
hann væri sjálfkjörinn í embætti
forseta, þar sem hann væri svo vel
af Guði gerður.
Begin fær
umboð til
að mynda
ríkisstjórn
Tel Avlv. 14. júlí. AP.
YITZHAK Navon forseti fól I dag
Menachem Begin umboð til að
mynda nýja ríkisstjórn i ísrael.
Forsetinn sagðist hafa falið
Begin að reyna stjórnarmyndun,
þar sem honum hefði fundizt hann
líklegastur til að geta myndað
stjórn eftir að hafa átt viðræður
við fulltrúa stjórnmálaflokkanna
tíu er fengu menn kjörna á þing í
síðustu þingkosningum. Begin hef-
ur þrjár vikur til að reyna að ná
samkomulagi við trúarlegu flokk-
ana þrjá.
Samkvæmt ísraelskum heimild-
um, er við því búizt í Israel, að
bandarísk yfirvöld aflétti af-
greiðslubanni af fjórum F-16-orr-
ustuþotum og afliendi ísraelum
þær innan fárra daga, en bann var
sett við afgreiðslu flugvélanna
eftir árásina á kjarnorkustöðina í
Irak 7. júní síðastliðinn. Alexand-
er Haig utanríkisráðherra Banda-
ríkjanna staðfesti í dag, að Ronald
Reagan Bandaríkjaforseti myndi
gefa út tilkynningu varðandi af-
greiðslubannið síðar í vikunni.
Kamal Hassan utanríkisráð-
herra Egyptalands sagði í dag, að
á föstudag yrði samkomulag um
myndun alþjóðlegs gæzluliðs í
Sínaí-eyðimörkinni staðfest með
upphafsstöfum í Lundúnum.
Brússel. 14. júlí. AP.
VOPNAÐUR maður tók að skjóta
af byssu sinni inni i bygKÍnKU
jÚKÓslavneska sendiráðsins i
Briissel i morgun, með þeim afleið-
inKum að tveir starfsmenn i sendi-
ráðinu slösuðust. þar af einn alvar-
leKa. að sögn löKreglu. Byssumað-
urinn flýði eftir að hafa hleypt af
fimm skotum.
Maðurinn kom inn í sendiráðið
klukkan tíu að staðarfima. I skotár-
ásinni særðust Blagoje Anakiovski,
viðskiptafulltrúi, sem er fertugur,
og Franc Spindler, öryggisvörður,
sera er 24 ára. Voru báðir hæfðir í
brjóstið og er Anakiovski lífshættu-
lega særður.
Enginn einstaklingur eða samtök
hafa lýst ábyrgð á verknaðinum.
Um það bil tugur manna varð vitni
að verknaðinum, sem var framinn í
þeirri deild sendiráðsins sem af-
greiðir vegabréfsáritanir. Byssu-
maðurinn tók til fótanna og fylgdi
Spindler honum eftir, en hann hneig
niður skammt fyrir utan sendiráðið.
Júgóslavneska fréttastofan Tanj-
ug skýrði frá því að maðurinn hefði
verið hryðjuverkamaður, en gaf ekki
frekari skýringar. Miðað við lýs-
ingar sjónarvotta er byssumaðurinn
talinn vera um 25 ára gamall.
Fjölmiðlar í Júgóslavíu hafa að
undanförnu kvartað yfir „árásum
hryðjuverkamanna" gegn Júgóslöv-
um í Belgíu, sem færst hafa í vöxt
upp á síðkastið.
Umrenningarnir hlógu er
Coury lézt á Times-torgi
New York. 14. júli. — AP.
GERARD Coury var orðlagður
fyrir dugnað í skóla, þótti
rólyndismaður en viðkvæmur.
Hann var í hópi hæstu nemenda
er hann útskrifaðist úr mennta-
skóla í Connecticut 1973. Fram-
tíðin virtist hlasa við honum,
hann var aðeins 26 ára, þegar
hinzta stundin rann upp.
Coury lézt í neðanjarðarstöð-
inni á Times-torginu í New
York fyrri föstudag er hann
var á flótta undan hópi umrenn-
inga. sem gerðu aðsúg að hon-
um á Times-torginu síðla nætur.
Coury var á rölti um götur
New York-borgar þegar hann
gekk fram á hóp unglinga á
Times-torginu, en á næturna er
á torginu jafnan mikið saman-
safn vandræðamanna og kvenna
af ýmsu tagi. Unglingarnir, um
30 talsins, hæddust að Coury og
rifu utan af honum fötin, þar til
hann stóð uppi nakinn.
Gerði Coury tilraun til að
komast undan og tók á rás.
Veitti 30 manna hópurinn hon-
um eftirför, og grýttu hann með
flöskum og bjórbaukum. Á flótt-
anum skaust Cory ofan í neðan-
jarðarstöðina, braut sér leið
fram hjá vörðunum og var óðara
kominn niður á brautarpallana.
Skarinn fylgdi á hæla honum.
Coury tók þá til þess bragðs að
stökkva niður á teinana. Studdi
hann hendinni við brautartein
þar sem hann klöngraðist áfram.
I sömu andrá heyrðist hann gefa
frá sér örvæntingaróp. Féll hann
aftur á bak, og var látinn á
svipstundu. Rafstraumur lék um
teinana. Umrenningarnir, sem
eltu hann niður í stöðina stóðu á
brautarpallinum og hlógu dátt
þegar Coury lézt. Tveir lögreglu-
þjónar urðu einnig vitni að láti
Courys en þeir fengu ekkert við
ráðið, er hópurinn ruddist inn í
stöðina.
Við líkkrufningu sáust engin
brunasár á höndum Courys, og
því ekki hægt að slá föstu að
hann hafi dáið af raflosti. Hins
vegar komu fram vísbendingar
um að Coury hefði fengið slag.
„Við höldum að hann hafi
verið hræddur til dauða í orðsins
fyllstu merkingu, að hann hafi
dáið úr hræðslu," sagði móðir
Courys, Mary Coury.
En allt er á huldu um aðdrag-
Gerry Coury
andann að andláti Courys, og eru
hinar ýmsu deildir lögreglunnar
að reyna að grennslast fyrir um
hvernig dauða Corys bar að.
Leikur mönnum sérstök forvitni
á að málið verði upplýst, þótt
íbúar stórborgarinnar kippi sér
vart upp við morð af ýmsu tagi,
þar sem ofbaldi er dagiegt brauð
í borginni.
Ljóst er, að Coury kom inn á
Grand Central járnbrautarstöð-
varinnar í New York klukkan sjö
á föstudagskvöldið. Var hann í
gallabuxum einum klæða.
Starfsmenn stöðvarinnar köll-
uðu hann inn á skrifstofu sína,
héldu hann hafa verið rændan.
Coury var samvinnuþýður og
tjáði þeim að hann væri aura-
laus, hann hefði verið rændur
fyrir tveimur vikum.
Starfsmenn stöðvarinnar
leyfðu honum að hringja til
móður sinnar, sem hann bað að
hjálpa sér í burtu frá borginni.
Skömmu síðar hringdi maður er
kvaðst vera frændi Courys og
sagðist koma að sækja piltinn
eftir klukkustund. Voru Coury
færðar fréttirnar þar sem hann
beið í biðsal stöðvarinnar. Hann
gladdist þessum fregnum, en
ekki sáu starfsmennirnir aftur
til hans, því er frændinn hringdi
seinna um kvöldið og sagðist
ekki geta komið að ná í Coury,
var Coury allur á bak og burt.
Coury lézt sex klukkustundum
seinna steinsnar frá Grand
Central, en ekkert er vitað hvað
dreif á daga ha.ns í millitíðinni.
Hratt börnum
sínum fram af
10 hæða húsi
Búdxprst. 14. júlf. AP.
ÞRÍTUGUR unifverskur faðir
ákvað að ná sér niðri á eigink tnu
sinni. sem yfirgaf hann á lauKar-
dag veKna drykkju hans, ok tók
til þess hragðs að hrinda þremur
hornum þeirra hjóna fram af tiu
ha-ða hárri hyKKÍnKU í Búdapest.
Börnin, tveir drengir og ein
stúlka á aldrinum þriggja til átta
ára, létuzt samstundis. Faðirinn
neyddi þau til að setjast á þak-
brúnina og hratt hann þeim síðan
fram af. Atburðurinn á sér enga
hliðstæðu í ungverskri glæpasögu.
Heimilisfaðirinn, Ferenc Ko-
hanyi, krafðist þess ítrekað að
eiginkona hans sneri aftur, en hún
yfirgaf heimilið á laugardag er
Kohany, sem er drykkfelldur, var á
einu fylleríinu sínu. Kohanyi sendi
tíu ára gamlan son þeirra hjóna til
eiginkonu sinnar með skilaboð um
að hún skyldi hypja sig til fjöl-
skyldunnar, en þegar sonurinn
kom ekki og ákvað að vera um
kyrrt hjá móður sinni, framdi
Kohanyi ódæðiö. Hann var við skál
er hann hratt börnum sínum
þremur út í dauðann.
5 lögregluþjónar
slasast í óeirðum