Morgunblaðið - 15.07.1981, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ1981
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Starfsfólk óskast
Fulltrúi
í hálfa stööu eftir hádegi í fjármála- og
rekstrardeild.
Sendill
Röskur og ábyggilegur í fullt starf til
sendiferöa og aöstoöar á skrifstofu.
Upplýsingar um stööuna veitir skrifstofu-
stjóri. Umsóknarfrestur er til 25. júlí n.k.
Félagsmálastofnun Reykja víkurborgar,
Vonarstræti 4, sími: 25500.
íþróttakennara
og kennara
vantar að grunnskólanum Höfn Hornafirði.
íbúöarhúsnæöi til staðar.
Upplýsjngar gefur formaður skólanefndar,
Árni Stefánsson í síma 97-8215.
Lausar stööur
hjá fyrirtæki í miðborginni.
a. Starf viö matvælaiðnað. Æskilegur aldur
18—40 ár, svo og einhver framhaldsmennt-
un. Möguleikar á eftirvinnu.
b. Hreingerningastarf (vinnutími kl. 13—
19.15, samsvarar heils dags starfi).
c. Starf viö áfyllingu og pökkun. Æskilegur
aldur 18—40 ár.
d. Lagerstarf. í þaö vantar traustan yngri
mann.
Umsóknir, meö uppl. um menntun, fyrri störf
og vinnustaö, sendist augl.deild Mbl. sem
allra fyrst, en fyrir 20. júlí merkt: „K — 1777“.
Bústjóri óskast
til starfa
í aö minnsta kosti 1 ár á jörö á Suðurlandi.
Æskilegt aö viðkomandi geti tamiö hesta.
Sér íbúö. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn sín
ásamt uppl. um aldur og fyrri störf inn á
augl.deild Mbl. fyrir 21. júlí, merkt: „Trúnaöur
— 2107“.
Viljum ráða
starfskraft til afgreiðslu hálfan daginn, 1—6.
Umsóknarfrestur til 20. júlí n.k.
Tónborg,
Hamraborg 7, Kópavogi.
Mötuneyti
Búnaöarbanki íslands óskar aö ráöa nú
þegar starfsmann til að veita mötuneyti
forstöðu í 1—3 mánuði.
Upplýsingar hjá starfsmannastjóra, Austur-
stræti 5.
Ritari óskast
Lítið fyrirtæki í miðbænum óskar eftir ritara.
Þarf aö vera traustur, reikningsglöggur og
kunna vélritun.
Meö umsóknir verður fariö sem trúnaðarmál
og öllum svaraö.
Tilboö merkt: „Fjölbreytt — 6356“, sendist
Mbl. fyrir laugardaginn 18. júlí 1981.
Autolite
Bílaverkstæði, vélsmiöjur, varahlutaverk-
stæði um land allt, við óskum eftir umboðs-
mönnum. Þeir Fram-umboösmenn sem hafa
áhuga, vinsamlegast hafi samband strax.
Einkaumboð á íslandi
Sverrir Þóroddsson og Co.
Heildverslun Sundaborg 7—9
Reykjavík, sími 83277.
Hlutastarf
Ég hef áhuga á að taka aö mér hlutastarf fyrir
félag eöa fyrirtæki jafnhliöa því sem ég
annast rekstur á fyrirtæki í borginni. Sá
rekstur kallar oft á mikil samskipti viö fólk og
þyrfti því væntanlegt hlutastarf aö geta
unnist á nokkuð sveigjanlegum vinnutíma. Ég
býð m.a. upp á skrifstofuhúsnæöi ef meö
þarf, reynslu í samskiptum við fólk og áhuga
fyrir skemmtilegu starfi. Þeir aöilar sem
áhuga hafa eru beðnir aö leggja nöfn sín og
heimilisföng inn á augld. Mbl. merkt: „Hluta-
starf — 1787“ fyrir 21. júlí n.k.
Ráðningarþjónusta
Hagvangs hf.
óskar eftir aö róöa:
Verslunarstjóra
Fyrirtækiö er ört vaxandi verslun meö
Ijósmyndavörur í Reykjavík.
í boöi er staöa verslunarstjóra sem annast
innkaup, gerö pantana, uppgjör og verk-
stjórn. Góð laun.
Viö leitum aö manni meö lipra framkomu,
sem getur unniö sjálfstætt og hefur áhuga og
þekkingu á Ijósmyndum. Æskilegt aö við-
komandi hafi reynslu í verslunarstörfum.
Vinsamlegast sendiö umsóknir merktar:
„Verslunarstjóri" á skrifstofu okkar á eyöu-
blöðum sem þar fást, fyrir 20. júlí.
Gagnkvæmur trúnaöur.
Hagvangur hf.
Ráöningarþjónusta
c/o Haukur Haraldsson forstm.
Grensásvegi 13 Reykjavík.
Símar 83472 & 83483
Rekstra- og tækniþjónusta,
markaós- og söluráógjöf,
þjóöhagfræöiþjónusta,
tölvuþjónusta,
skoóana- og markaðskannanir,
námskeióahald.
PÓST- OG SiMAMÁLASTOFNUNIN
óskar aö ráöa
Skrifstofumann
Krafist er góðrar vélritunarkunnáttu og
nokkurrar frönskukunnáttu.
Fulltrúa
Verslunarpróf eöa hliöstæö menntun áskilin.
Tæknifræðing
til starfa á fjölsímadeild.
Nánari upplýsingar veröa veittar hjá starfs-
mannadeild.
Mosfellssveit
Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Reykja-
byggö í Mosfellssveit.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 66808
eöa hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 83033.
Ráðningarþjónusta
Hagvangs hf.
óskar eftir aö ráöa:
Suöurnes — Suövesturland
Framkvæmdastjóra til að sjá um fjármál og
skrifstofuhald hjá verktakafyrirtæki í miklum
vexti. Skipuleg vinnubrögö.
Bókhaldsþekking og reynsla af fjármálum
áskilin.
Véla-, verk- eöa tæknifræðing til starfa viö
eftirlit meö vélum, fyrirbyggjandi viöhald og
eftirlit meö framkvæmdum.
Tækniþekking og starfsreynsla í stjórnun
æskileg.
Bókara til aö sjá um bókhald og eftirlit meö
vinnslu bókhalds hjá fiskvinnslufyrirtæki.
Nauðsynlegt aö viðkomandi hafi haldgóöa
bókhaldsþekkingu og geti unnið sjálfstætt.
Húsasmiöi til aö stjórna vinnuflokkum í
byggingariðnaöi á Suðurnesjum. Nauösyn-
legt er aö viðkomandi hafi haldgóöa verk-
þekkingu og geti unniö sjálfstætt.
Vestfiröir — Vesturland
Tæknifræöing til aö sjá um hönnun og eftirlit
meö framkvæmdum hjá skipasmíðastöö.
Tæknimenntun nauösynleg og ca. 5—10 ára
starfsreynsla æskileg.
Byggingartæknifræöing til aö sjá um hönn-
un og eftirlit með framkvæmdum.
Einhver starfsreynsla æskileg.
Framkvæmdastjóra fyrir verktakafyrirtæki
sem aöallega starfar viö jarövinnu og
undirbúning fyrir verklegar framkvæmdir.
Tækniþekking og skipulagshæfni áskilin.
Viöskiptafræöing til aö vinna aö áætlana-
gerð og fleiri rannsóknarverkefnum.
Viöskiptamenntun æskileg.
Noröur---Austurland
Bókara til aö sjá um bókhald og innheimtu-
stjórn hjá bæjarfélagi. Samvinnuskóla- eöa
Verslunarskólamenntun æskileg.
Skrifstofustjóra til aö sjá um bókhald og
skrifstofustjórn.
Samvinnuskólapróf og starfsreynsla í bók-
haldsstörfum áskilin. Húsnæði fyrir hendi.
Reykjavík
Sölumann til aö sjá um sölu auglýsinga og
áætlanagerö hjá heildverslun.
Enskukunnátta og 5—10 ára starfsreynsla
nauösynleg.
Ritara til aö sjáum bréfaskriftir, telex, toll- og
veröútreikninga hjá ýmsum fyrirtækjum.
Starfsreynsla og vélritunarkunnátta nauö-
synleg.
Bókara til aö sjá um merkingu fylgiskjala og
önnur bókhaldsstörf hjá stórfyrirtæki.
Bókhaldsþekking og starfsreynsla áskilin.
Lagermann til aö sjá um vörumóttöku,
afgreiöslu og útsendingar hjá framleiöslufyr-
irtæki. Einhver þekking á rafmagnsvörum og
starfsreynsla í lagerstörfum æskileg.
Vinsamlegast sendið umsóknir á eyöublöö-
um sem liggja frammi á skrifstofu okkar.
Gagnkvæmur trúnaöur.
Hagvangur hf.
Ráðningarþjónusta
c/o Haukur Haraldsson loratm.
Grensiavegi 13 Reykjavík.
Símar 83472 & 83483
Rekstra- og tœkniþjónuata,
markaöa- og söluráðgjöf,
þjóöhagfrsaöiþjónuata,
tölvuþjónuata,
akoöana- og markaöakannanir,
nimakeiöahald.