Morgunblaðið - 15.07.1981, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.07.1981, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ1981 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar smáauglýsingar Innheimtustofa Þorvaldur Arl Arason, hrl, smiöjuvegi D-9, Kópavogi S: 40170, box 321, 121 Revkiavík. Ljósritun — fjölritun Fljót afgrelösla. Bílastæöl. Ljós- tell, Skipholtl 31. síml 27210. Ljósaborg hf. er flutt að Laugavegi 168, Brautar- holtsmegin. Ljósprentun — fjöl- ritun. Sími 28844. Vélritun Tek að mér vélritun, uppl. ! síma 75571 kl. 10—16 dagl. Innheimtustofa Þorvaldur Ari Arason, hrl„ Smiöjuvegi D-9. S: 40170, box 321, 121 Reykjavík. í húsnæöl ] }: óskast i Ungt par óskar aö taka á leigu litla íbúö eöa herbergi með aðgangi aö eld- húsi, sem næst Landspítalanum, þó ekki skilyröi. Skiivisar greiöslur og góö umgengni. Upplýsingar í si'ma 86809 eöa 29000 (312) Arnheiður. Miðvikudagur 15. júlí kl. 20 Suöurnes — Grótta, létt kvöld- ganga fyrir alla fjölskylduna. Verö kr. 30 frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSÍ, vest- anveröu. Um næstu helgi Þórsmörk, helgarferö og eins- dagsferö, gist í skála. Hnappadalur, gist í tjöldum. Hornstrandir, vikuferö 18. júlí. Sviss, 18. júlí, síöustu forvöö aö komast meö. Útivist Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld kl. 8. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferðir 17.—19. júlí: 1. Sögustaðir í Húnaþingi. Gist í húsi. 2. Eiríksjökull - Surtshellir, Hafrafell, Þjófakrókur. Gist í tjöldum. 3. Þórsmörk. Gist í húsi. 4 Landmannalaugar. Gist í húsi. 5. Hveravellir. Gist í húsi. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Miðvikudag 15. júlí: Þórsmörk kl. 08. Búrfellsgjá — Kaldársel kl. 20 (kvöldferö). Feröafélag íslands atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Óskum að ráða duglegan og samviskusaman starfsmann í byggingavöruverslun. Aldur 25—45 ára. /Eskilegt að umsækjandi hafi starfað í byggingavöruverslun áður og kunni skil á vörum til pípulagna. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Heið- arlegur — 1775“, fyrir júlílok. wm Garðabær Starfskraftur óskast á gæsluvöll. Skriflegar umsóknir sendist á bæjarskrifstof- una, Sveinatungu, merkt: „Gæsluvöllur". Upplýsingar í síma 45022. Félagsmálaráð. Starfsmaður Viljum ráða starfsmann til að skilja blóð og annast brúsaþvott o.fl., vegna hrossablóðs- söfnunar í Skagafirði í ágúst og september þ.á. Tvö hálfs dags störf koma til greina. Vinnustaður nálægt Varmahlíð. Æskilegt að starfsmaður hafi bíl til umráða. Upplýsingar í síma 91-84166 kl. 9—5 daglega, eða í síma 91-29601 milli 7 og 8 á kvöldin. G. Ólafsson h.f., Grensásvegi 8, Rvík. Vanur starfskraftur óskast Ljósmyndaverslunin Gevafoto Austurstræti 6. Uppl. aðeins í versluninni í dag milli kl. 5—6. Matreiðslumaður með 15 ára reynslu í rekstri mötuneyta, óskar eftir atvinnu eða eignaraöild í góðu fyrirtæki. Ýmislegt kemur til greina. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Matreiðslumeistari — 1776“, fyrir 25. þ.m. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Borgartún 28 Fasteignin Borgartún 28 er til sölu. Lóða- stærð 2500 fermetrar. Lengd með götu 45 metrar. Á lóðinni eru byggingar samtals 1200 fermetrar, 5400 rúmmetrar. Réttur til byggingar 2ja hæða forhúss, að flatarmáli 360 fermetra, hvor hæð, er fyrir hendi. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins og hjá Jónasi A. Aðalsteinssyni hrl. Lágmúla 7, sími 82622. Sindra-stál hf. Borgartúni 31, sími 27222. húsnæöi óskast Óskum eftir 3ja—4ra herb. leiguíbúð í Reykjavík, helst í gamla bænum. Þrennt í heimili. Upplýsingar í síma 26077 eða 53658 eftir kl. 6. í|j ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar óskar eftir tilboðum í 80 stykki brunahana fyrir Vatnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3. Tilboöin verða opnuö á sama stað þriöjudaginn 1. sept. 1981 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 8 — Simi 25800 Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Chevrolet Malibu árg. 1979 Toyota Cresida árg 1978 Renault 15 TS sport árg. 1973 Datsun 200 L árg. 1974 Bifreiðarnar verða til sýnis við bifreiða- skemmu Júlíusar Ingvarssonar Hvaleyrar- holti, Hafnarfirði, fimmtudaginn 16. júlí kl. 17—19. Tilboðum sé skilað á skrifstofu okkar aö Suðurlandsbraut 10 fyrir kl. 17 föstudaginn 17. júlí. Hagtrygging hf. fundir — mannfagnaöir Framhaldsaðalfundur Byggingarsamvinnufélags ungs fólks í Garðabæ verður haldinn fimmtudaginn 16. júlí kl. 20 að Hótel Esju. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Heimdellingar Viðverutími stjórnarmanna: Gísli Þór Gíslason og Jóhannes Sigurðsson verða til viðtals við ungt sjálfstæðisfólk í dag kl. 17—19 á skrifstofu Heimdallar í Valhöll. Síminn er 82098. Siglufjörður Sjálfstæöisfélögin á Siglufiröi boöa til almenns stjórnmálafundar aö Hótel Höfn, fimmtudaginn 16. júlí kl. 8:30. Framsögumaöur veröur Geir Hallgrímsson formaöur Sjálfstæöisflokksins, en síöan verða almennar umræöur og frummælandi svarar fyrirspurnum. Öllum heimill aögangur. Sjálfstæóisfélögin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.