Morgunblaðið - 15.07.1981, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1981
GAMLA BIÓ í
Simi 11475
m
Skyggnar
Ný mynd er fjallar um hugsanlegan
mátt mannsheilans til hrollvekjandi
verknaöa.
Þessi mynd er ekki fyrir taugaveiklaö
lólk.
Aöalhlutverk: Jennifer O’Neill, Step-
hen Lack og Patrik McGoohan.
Leikstjóri: David Cronenberg
Stranglega bönnuó innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaö verö.
Sími 50249
Fame
Ný bandarísk MCM-kvikmynd um ungl-
inga. sem ætla aö leggja út á listabraut
í leit aö frægö og frama.
Leikstjóri — Alan Parker. („Bugsy
Malone og „Miönæturhraölestin**).
Sýnd kl. 9.
ðÆJpUP
Sími50184
í nautsmerkinu
Bráöskemmtileg og djört gaman-
mynd.
Sýnd kl. 9.
TÓNABÍÓ
Simi31182
frumsýnir Óskarsverölaunmyndina
„Apocalypse Now“
Þaö tók 4 ár aö Ijúka framleiöslu
myndarinnar „Apocalypse Now“. Út-
koman er tvímælalaust ein stórkost-
legasta mynd sem gerö hefur veriö.
.Apocalypse Now“ hefur hlotlð
Óskarsverólaun fyrir bestu kvik-
myndatöku og bestu hljóóupptöku.
Þá var hún valin besta mynd ársins
1980 af gagnrýnendum í Bretlandi.
Leikstjóri: Francis Ford Coppola.
Aöalhlutverk: Marlo Brando, Martin
Sheen, Robert Duvall.
Sýnd kl. 4.30, 7.20 og 10.15.
Ath. breyttan sýningartíma.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Myndin er tekin upp t Dolby. Sýnd í
4ra rása Starscope Stereo.
Hækkaö verö.
Bjarnarey
(Bear Island)
Hörkuspennandi ný amerísk stór-
mynd í litum, gerö eftir samnefndri
metsölubók Alistairs MacLeans
Aöalhlutverk: Donald Sutherland,
Vanessa Redgrave, Richard Wid-
mark, Christopher Lee o.fl.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö innan 12 ára.
Hækkaö verö. íslenzkur textl.
Blaöaummæli: .Heldur
áhorfandanum hugföngun frá upp-
hafi til enda “ .Skemmtileg og oft
grípandi mynd.“
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15.
Húsið sem draup blóði
Sepnnandi hrollvekja meö Christophei
Lee og Peter Cushing.
i Bönnuö innan 14 ára.
Endursynd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
Hörkuspennandi slagsmálamynd,
um kalda karla og haröa hnefa.
Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05
___________og 11.05._______
Hefnd þrælsins
Hörkuspennandi litmynd meö
Palance.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
Lokum vegna sumarleyfa
þann 20. júlí.
Oprium aftur 4. ágúst.
©
Valdímar Gíslason sf.
Umboðs- og heildverslun.
Skeifan 3. Símar 31385 — 30655.
l«-i«> til
láiiNi i<>«kipta
^BIJNAÐARBANKI
' ÍSLANDS
KIENZLE
Úr og klukkur
hjá fagmanninum.
McVicar
Ný hörkuspennandi mynd, sem
byggó er á raunverulegum atburöum
um frægasta afbrotamann Breta,
John McVicar. Tónlistin í myndinni
er samin og flutt af The Who.
Myndin er sýnd í Dolby stereo.
Leikstjóri: Tom Clegg
Aöalhlutverk Roger Daltrey
Adam Faith.
Bönnuð innan 14. ára
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
AIISTUrbæjarRíM
Caddyshack
Caddyshack
THE COMEDÝ
Bráðskemmtileg og fjörug, ný,
bandarísk gamanmynd í litum.
Aóalhlutverk: Chevy Chaee,
Rodney Dangerfield, Ted Knight.
Þessi mynd varð ein vinsælasta
og best sótta gamanmyndin f
Bandaríkjunum sl. ár.
íel. texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Lokaátökin
Fyrirboðinn III
Hver man ekki eftir Fox-myndunum
.Omen 1“ (1978) og „Damien-Omen
II' 1979. Nú höfum viö tekiö til
sýningar þriöju og síöustu myndina
um drenginn Damien, nú kominn á
fulloróinsárin og til áhrlfa í æöstu
valdastööum...
Aöalhlutverk:
Sam Neill, Rossano Brazzi
og Lisa Harrow.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
T-bleian
veitir barninu loft.
S’flkrer
T-bleian er með rétta
lagið fyrir barnið.
FERÐAFOLK
N.JOTIÐ COÐRA OG
ODÝRRA VEITINCA
í FÖCRU UMHVERFI
BORCARFJARÐAR.
VEITINCASALURINN
ÖLLUM OPINN FRÁ
MORCNI TIL KVÖLDS.
Bifröst
BORGARFIRÐI
Cruising
AL PACINO
CRUISING
Æsispennandi og opinská ný banda-
rísk litmynd. sem vakiö hefur mlkiö
umtal. deilur, mótmæli o.þ.l. Hrotta-
legar lýsingar á undirheimum stór-
borgar.
Al Pacino, Paul Sorvino,
Karen Allen.
Leikstjóri: William Friedkin
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LAUGARAS
Bm Símsvari
32075
Darraðardans
mjög fjörug og skemmtilega
gamanmynd um .hættulegasta"
mann í heimi.
Verkefni: Fletta ofan af CIA, FBI,
KGB og sjálfum sér.
íslenskur fexti
í aöalhlutverkum eru úrvalsleikar-
arnir Walther Matthau, Glenda
Jackson og Herbert Lom.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkaö verö
Takiö þátt í könnun bíósins um
myndina.
Lokun
Fyrirtæki okkar verður lokað vegna sumarleýfa
starfsfólks frá 20. júlí til 18. ágúst.
Vélar & Verkfæri h.f.,
Bolholti 6, Rvík.
Símar: 81160 og 82780.
Lokum
aöeins eina viku, vegna sumarleyfa, 19.—26. júlí.
Lindu-umboðið h.f.,
Sólvallag. 48. Símar 22785-6.
.
I ^
0Á
OPIÐ FRÁ 18—01
^iveróurlf^SSk-
'ó9'"m®nna. erandar-
asagt-tfr-**
:>a SibTm£ú' OS wnn er