Morgunblaðið - 15.07.1981, Síða 31

Morgunblaðið - 15.07.1981, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JULÍ 1981 31 Þrenna hjá Ömari — er Fylkir vann stórsigur gegn fallkandídötum Hauka FYLKISMENN unnu K«ðan sig- ur ok sinn stærsta i sumar, er iióió laKÓi Ilauka að veili i 2. deild ísiandsmótsins i knatt- spyrnu í Kærkvöldi. Fjórum sinn- um máttu IlafnlirðinKarnir hirða knöttinn úr neti sínu, en aðeins einu sinni tókst þeim að svara á áhrifaríkan hátt, þ.e.a.s. með marki. Staðan i hálfleik var 2—0 fyrir Fylki. Ómar Egilsson skoraði fyrsta mark Fylkis með skalla og hann átti eftir að koma verulega við sögu. Anton Jakobsson bætti öðru marki við fyrir hlé, en Ómar fór að láta kveða að sér fyrir alvöru í síðari hálfleik. Haukarnir náðu reyndar að minnka muninn með marki Björns Svavarssonar frem- ur snemma í hálfleiknum, en um Margir leikir eru í kvöld MARGIR leikir eru á dagskrá í 1. og 2. deildarkeppninni í knatt- spyrnu í kvöld, einn i 1. deild, en fjórir í 2. deild. KR og Valur mætast á Laugardalsvellinum klukkan 20.00, cn 2. deildar leikirnir eru allir úti á lands- byKKðinni. ÍBÍ ok ÍBK mætast á ísafjarðarvelli, bróttur Neskaup- stað og Völsungur mætast á Neskaupstað, Reynir og Skalla- grímur leika í Sandgerði og á Selfossi reyna með sér lið heima- manna og bróttar frá Reykjavik. Leikirnir hefjast aliir klukkan 20.00. Fylkir: Haukar 4:1 miðjan hálfleikinn gerði Ómar vonir liðsins um stig að litlu, er hann skallaði öðru sinni í netið. Ómar lauk síðan við þrennu sína rétt fyrir leikslok, er klaufalegt brot á sóknarmanni Fylkis leiddi til vítaspyrnu. Ómar skoraði ör- ugglega. Þetta var fjörugur leikur á köflum, oft brá fyrir góðum leik- köflum og spennandi atvikum á glerhálum Laugardalsvellinum. Haukarnir áttu sín augnablik ekki síður en Fylkismenn og í síðari hálfleik sótti liðið mun meira. En framlínan var bitlaus, gagnstætt Fylki, sem nýtti færin afar vel. -gK- Diðrik missir af næstu leikj- um Víkings Leiðrétting í íþróttablaði Mbl. í gærdag sla-ddust nokkrar meinlegar vill- ur í frásögn af landsmóti UMFÍ. Fyrst ber að leiðrétta að kraft- lyftingakappi þeirra Akureyr- inga heitir Jóhannes en ekki Jóhann. bá vixluðust myndir af Iluga Harðarsyni og Auðunni Einarssyni. bær birtast hér að neðan undir réttum nöfnum. Sagt var að Guðsteinn Ingimarsson hefði skorað 56 stig í úrslitaleik körfuboltans. það rétta er að hann skoraði 26 stig. bá var greint frá því í myndatexta að Ingveldur Guðjónsdóttir væri með manni sinum Birni Guð- jónssyni, en myndin var af Vigni Jónssyni. Mbl. biður velvirðingar á mistökum þessum. DIÐRIK Ólafsson. markvörður- inn snjalli hjá Víkingi, mun ekki leika næstu leiki með liði sinu i hinni hörðu toppharáttu 1. dcild- arinnar í knattspyrnu. Diðrik varð fyrir meiðslum i lciknum - gegn UBK á dögunum og i ljós hefur komið, að hann reif viiðva i laTÍ. Stöðu Diðriks i markinu tekur vamtaniegá Sigurjón EIí- • Hugi S. Harðarson sundmaður úr HSK. • Auðunn Einarsson sundþjálf- an. • Tveir góðkunnir íþróttafrömuðir sem fylgdust vel með landsmóti IJMFÍ á Akureyri. Ilöskuldur Goði Karlsson (t.v.) og íþróttafulltrúi ríkisins, Reynir Karlsson. Báðir voru þeir sammála um það að landsmótið væri hið glæsilegasta og færi vel fram. Þeir töldu slík mót mikinn ávinning fyrir íþróttalif í landinu svo og æsku íslands. uósm. þ.r. Bett ætlar ekki að kemba hærurnar hjá Glasgow Rangers SKOSKI knattspyrnumaðurinn James Bett. sem er islenskum knattspyrnuáhangendum að g<>ðu kunnur, vekur nú mikið urntal í heimalandi sinu. bannig er mál með vexti, að eftir að hafa leikið um skeið með Val, fiuttist hann tii Lokeren í Belgiu og lék þar um hríð ásamt Arnóri Guð- johnsen. Ilann náði sér vel á strik með belgiska félaginu og skoska stórliðið Glasgow Rangers fékk hann til liðs við sig. A síðasta keppnistímabili lék Bett með Rangers og var einn af lykil- mönnum liðsins. Eftir síðasta keppnistimabil kom Bett til ís- lands í sumarleyfi, en lýsti eigi alls fyrir löngu yfir í blaðavið- tali. að hann hefði hugleitt að fara ekki aftur til Rangers, hann vildi fara á sölulista. helst kom- ast til félags á meginlandi Evr- ópu. Bett virðist hafa gert alvöru úr ihugleiðingum sínum, því að er leikmenn Rangers komu saman á sína fyrstu æfingu fyrir skömmu, lét Bett ekki sjá sig, hann var enn staddur hér á landi. Skoskir aðilar leita nú með logandi ljósi að Bett og reyna að ná sambandi við hann, bæði félag hans og skosk dagblöð. Til dæmis þagnaði síminn varla á íþróttadeild Mbl. í gærmorgun. í samtali við Mbl. í gær sagði Bett, að ástæðan fyrir því að hann væri enn hér á landi væri sú, að hann biði eftir símtali frá ónefndu félagi í Evrópu sem hefði áhuga á að fá sig til liðs við sig. „Ég fer til Glasgow á föstudaginn, ræði þá við framkvæmdastjóra félagsins og ég vonast til þess að þá rætist fljótlega úr mínum málum," sagði James Bett. Tveir hollenzkir stórhlauparar koma TVEIR hollenzkir frjálsíþrótta- menn á heimsmælikvarða til- kynntu í gær þátttöku sína í Rcykjavíkurleikunum i frjáls- íþróttum, sem haldnir verða á Laugardalsvelli 11. og 12. ágúst næstkomandi. Hér er um að ræða grindahlauparann Ilarry Schult- ing og 400 metra hlauparann Coen Grjisbers. „Við höfðum samband við hol- lenzka frjálsíþróttasambandið klukkan átta í gærmorgun, og klukkan tíu var komið svarskeyti, þar sem þátttaka Schultings og Grjisbers var staðfest," sagði Guðni Halldórsson framkvæmda- stjóri FRÍ. Schulting er með þriðja bezta árangur í heiminum í ár í 400 metra grindahlaupi, 48,44 sekúnd- ur, og einnig hefur hann hlaupið 400 metra hlaup á 46,29 sekúndum og 200 metra á 21,40 sekúndum í ár. Ekki er Grjisbers síðri afreks- maður, því hann hefur hlaupið 400 metra á 45,80 sekúndum í ár. Gaman verður að fylgjast með Oddi Sigurðssyni í viðureign við þessa frambærilegu hlaupara. Grjisbers hefur jafnframt hlaupið 200 metra í ár á 21,40 sekúndum og 800 metra hlaup á 1:49,1 mínútu. Þórdís og Sigríöur í sérflokki bordís Gisladóttir ÍR og Si- gríður Kjartansdóttir KA, si- gruðu með yfirburðum í sinum greinum á frjálsíþróttamóti í Koblenz i V-býzkalandi á fimmtudag. bórdís stökk 1,78 metra í hástökki og Sigríður hljóp 400 metra hlaup á 56.1 sekúndu. Mikill hiti var þeKar keppnin fór fram, um 30 síík. Gunnar Páll Jóakimsson ÍR náði bezta tíma IsIendinKs í 1.000 metra hlaupi á móti í Troisdorf á föstudag, hljóp i 2:27,0 mínútum. Gunnar á talsvert betri tíma, en hefur ekki gengið heill til skógar að undanfórnu. Ljóst er, að fjöldi mikilla af- reksmanna verður mað á leikun- um, því þegar hefur einn mesti afreksmaður íþróttasögunnar, bandaríski kringlukastarinn A1 Oerter, sem er fjórfaldur Ólymp- íumeistari, tilkynnt þátttöku sína, og jafnframt landi hans, Art Schwartz, sem kastað hefur kringlunni langleiðina í 70 metra. Auk þess verða fjórir íþróttamenn frá Litháen meðal keppenda, allt mjög góðir iþróttamenn, þ.á m. kringlukastari sem kastað hefur tæpa 66 metra. Kristján stökk 4,61 KRISTJÁN Gissurarson KR setti nýtt persónulegt met í stangar- stökki á Laugardalsvelli si. föstu- dagskvöld er hann stökk 4,61 metra. Sigurvegari i kcppninni varð hinsvegar Islandsmethafinn SiKurður T. SÍKurðsson er vipp- aði sér yfir 5.12 metra. Reyndi Sigurður síðan við nýtt vallar- met, 5.33 metra, en tókst ekki í þetta sinn. Yfirburðir bORBJÖRN Kjærbo var yfir- burðasÍKurveKari á meistara- keppni GS í Kolfi sem fram fór á Leiruvelli um helgina. Lék bor- björn á 304 höKgurn, 8 höggum minna en næsti maður. sem var Hilmar Björgvinsson. Páli Ket- ilsson hreppti þriðja sætið á 313 höggum eftir bráðabana við Martein Guðnason. Kristín Sveinbjörnsdóttir sigr- aði í kvennaflokki, lék á 217 höggum, Trausti Már Hafsteins- son sigraði í unglingaflokki á 173 höggum og Valur Ketilsson sigr- aði í 1. flokki á 334 höggum. Mikil keppni var í 2. flokki, þar sigraði Sigurður Þorkelsson á 349 högg- um, einu minna en Annel Þorkels- son. Rósant Aðalsteinsson sigraði síðan í 3. flokki, iék á 377 höggum, einu minna en Ástþór Valgeirs- son.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.