Morgunblaðið - 06.09.1981, Síða 5

Morgunblaðið - 06.09.1981, Síða 5
 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1981 53 Síðastliðin vika hefur farið ( að endurskipuleagja húsnæðið til að rýma fyrir einu vinsælasta eldhúsi NorðurTanda, HTH eldhúsinu. Við höfum fengið einkaleyfi á islandi fyrir HTHeldhúsin, og viljum gjarnan halda upp á það, með því að hafa opið hús, dagana 5. og 6. september, milli kl. 10-18, og það eru allir velkomnir. Líttu við og skoðaðu hinar fjölmörgu skemmtilegu HTH innréttingar, og fáðu upplýsingar hjá ráðgjöfum okkar. Það verður nóg kaffi handa öllum, og auðvitað blöðrur fyrir börnin. innréttínga- Háteigsvegi 3 105 Reykjavík Verslun sími 27344 INNRÉTTINGAHÚSIÐ kynnir HTH-eldhúsið! VBS 9000 er „Luxus" gerðin frá FISHER OFullkomin þráðlaus fjarstýring. 10 ■ Function Infrared Remote Control. O Beindrifið - Direct Drive. OSnertirofar - Soft Touch Controls. OSjálfvirk fínstilling við upptöku. Recording/Dubbing Lock System. O Sjálfspólun til baka. Auto Rewlnd System. O Hægt er að horfa á meðan hrað- spólað er áfram - CUE. O Fullkominn „Timer" fyrir upptöku. O Notar allt að 4 tíma spólur. 5.500.000 myndsegulbönd með Beta kerfi eru í notkun í heiminum í dag og áætlað er að 2.800.000 tæki verði fram- leidd á þessu ári. Beta kerfið á 30-45% af Evrópumarkaðinum. 1 Hollandi eru 45% af tækjum með Beta kerfi og í Þýskalandi 35%. FISHER MYNDSEGULBANDSTÆKI BETA KERFI Það er ekki að ástæðulausu sem flestir japönsku risarnir hafa valið Beta kerfið svo sem FISHER, NEC, SONY, TOSHIBA og SANYO. Eftirtaldir Videoklúbbar bjóða myndir og þætti í miklu úrvali fyrir Beta kerfið: VIDEOMIÐSTÖÐIN, Laugavegi 27 VIDEOSPÓLAN, Holtsgötu 1 KVIKMYNDAMARKAÐURINN, Skólavörðustíg 19 VIDEOKING, Hafnargötu 48, Keflavík VERÐ - VBS 9000 STAÐGR.: VERÐ A SPÓLIIM 16.950,- 16.100,- 60 min. 180,- 130 mín. 240,- 195 mín. 335,- 240 mín. 360,- VERÐ • VBS 7000 11.950,- STAÐGR.: 11.350,- Útborgun á VBS 9000 (r. 5.500 og eftirstöðvar á 7-8 mánuðum. Útborgun á VBS 7000 kr. 4000 og eftirstöðvar á 6-7 mánuðum. BORGARTÚN118 REYKJAVlK SÍMI27099 SJÓNVARPSBÚDIN PRISMA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.