Morgunblaðið - 06.09.1981, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1981
61
Jakob að hefja hljóm-
leikaför um Evrópu
- förin byrjar
á Akranesi
JAKOB MaKnús.son cr að halda
upp í hljómlrikafor um Evrópu.
Byrjar hann för sína hér á landi
ok mun hann spila á 10 hljómleik-
um víös vejrar um landið.
Það er all nýstárleg hljómsveit,
sem Jakob hefur í farangrinum,
en hún saman stendur af tveimur
mannsheilum og einum rafmagns-
heila auk video synthesizers, sem
býr til „computer graphics“, sem
er eins konar ljósa- eða mynda-
flóð, sem er samtengt tónlistinni.
Auk þess hefur hann í pússi sínu
videósýningarvél, því ætlunin er
að sýna þróun tónlistar frá upp-
hafi Afríku bluesins.
Fyrir utan Jakob og rafmagns-
heilann, sem spilar á trommur, þá
er með í förinni Allan Howardt,
plötu sem er að koma út um
þessar mundir og heitir Historic
glimpse of the future og er allt
efnið á plötunni eftir Jakob Magn-
ússon.
I þessu sambandi má segja frá
því að þriðja platan með Jakob og
félögum hans kom út nýlega. Er
það grín og gamanplata, sem
heitir Jaki og er hér um litla plötu
að ræða.
Bubbi Morthens og Þursaflokk-
urinn verða í för með Jakob og
félögum hans. Bubbi mun verða
honum samferða allan tímann en
Þursarnir munu koma fram á
tveimur tónleikum.
Bubbi mun syngja við eigin
undirleik og við undirleik Jakobs,
Allans og electronísku tækjanna.
Hljómleikaferðin um ísland
hófst laugardaginn 5. september á
Akranesi, síðan verður haldið til
---- fil HllQnvíVlir *
Jakob Magnússon. heldur 10
hljómleika hér á landi.
fimmtudag og föstudag verða
hljómleikar í Reykavík og á laug-
ardag í Keflavík og þar munu
Þursarnir einnig koma fram.
Þann 15. september verður síð-
an haldið til Hollands, síðan til
Danmerkur, Svíþjóðar, Enelands
Saga Dalvíkur í öðru bindi
NÚ í september er væntanlegt 2.
hindi af Sögu Dalvikur en árið
1978 kom fyrsta bindi sögunnar
út. Að útgáfunni stendur Dalvík-
urbær cr ritverkið er prentað í
Prentverki Odds Björnssonar á
Akureyri.
Fyrir allmörgum árum var
Kristmundur Bjarnason, fræði-
maður á Sjávarborg, ráðinn til að
rita sögu staðarins. Upphaflega
var ráðgert að sagan yrði aðeins í
2 bindum en nú er 'afráðið að
bindin verði 3. Söguritunin er
viðamikið verk og hefur mikilla
heimilda verið aflað. Útgáfunefnd
hefur starfað með Kristmundi að
öflun gagna og má segja að hvar
sem fanga hefir verið leitað, hafa
allir verið boðnir og búnir að
aðstoða við verkið.
í tengslum við þessa útgáfu
hefur verið unnið gríðarmikið
verk við söfnun gamalla ljós-
mynda sem varða þetta byggðar-
lag og hefur Jónas Hallgrímsson,
ljósmyndari á Dalvík, unnið þar
mikið og gott verk sem ekki mun
verða metið til fjár.
Að sögn útgáfunefndar gekk
sala fyrsta bindis mjög vel og eru
áskrifendur að ritverkinu um 800
talsins en enn mun vera hægt að
fá fyrsta bindi sögunnar. Umsjón
og dreifingu ritverksins annast
Jónas Hallgrímsson, Bjarkarbraut
1 á Dalvík, sími 61116.
Fréttaritarar.
ALLTAF bimURVAL^ BETUR
MALLORKA - EYJA UNAÐAR, FJÖLBREYTNI VETRARYLS OG SÓLAR
Feröir okkar eru öllum opnar.
Dvalarlengd alveg aö eigin vali.
Sér aðbúnaður og ferðir fyrir aldraða.
Fararstjórn og hjúkrun aldraðra.
íslenzkt bókasafn og dagblöð.
Frétta- og skemmtifundir.
Afbragðs matur.
Fjölbreyttir möguleikar.
Samanburöur á veröum
6 vikna dvöl verö annarra meö afslætti Úrvals verö
Lúxus íbúðir með einu svefnherb. TOá4CL 8.760
Hótel með hálfu fæði i 1.890 10.890
3 vikur hálft fæöi 7.890.
— Aukavika 1.000 kr. 3 vikur studió 5.900.
HOTEL PIONERO SANTA ROSNA
Óskastaður eldri borgara 3ja .tjömU hó.ei um 200 m .ré
s.röndinni í rólega baós.randabæn-
tim San.a Pon.a er iangvin.æla.ti
gi.li.<aóUrinn *em eldri borgarar
hafa. Vió hó.elið er *.ór. og goi.
úlivi.iar.væói með .iindlaugtim og
fl. dan», bingó og .izkti.ýningar m.a.
á kvöldin. Rúmgóð herbergi með
baði og .völiim.
ROYAL MAGALUF ÍBÚÐIR MAGALUF
Lang vin.ælU.(U íbúðir Úrval. á
Mallorka. Stað.et. á miðri Magaltif
a.röndinni meó glæ.ilegar eund-
latigar, .ólbað.að.iöðti, vei.inga-
s.öðtim, inni og ú.i, allskyns verzl-
tintim, þvo.iahúsi o.fl. Velja má um
li.lar s.údíó ibúðir eða eins svefn-
herbergi. íbúðir.
— Aukavika 400 kr. 1 svefnherb. 6.990. — Aukavika 590 kr.
__________Brottfarir fyrir áramót: 20. október — 10. nóvember — 1. desember — 29. desember.
Úrvals kjör — Úrvals verð — Úrvals starfsfólk — Úrvals ferð
ÞAÐ ER EKKI SAMA MEÐ HVERJUM ÞÚ FERÐAST URVALv v. Austurvöil, s. 26900.