Morgunblaðið - 06.09.1981, Síða 20

Morgunblaðið - 06.09.1981, Síða 20
68 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1981 BRETLAND Stórar plötur 2) TIME ............... Electric Light Orchestra 3) LOVE SONGS ................. Cliff Richard 1) OFFICIAL BBC ALBUM OF THE ROYAL WEDDING 5) SECRET COMBINATION ....... Randy Crawford 4) DURAN DURAN ................ Duran Duran —) SHOT OF LOVE .................... Bob Dylan 7. (—) PRESENT ARMS ..................... UB40 ( 6) Hl INFIDELITY .......... REO Speedwagon (-) KIM WILDE ...................... Kim Wilde ( 8) PRETENDERS II ................. Pretenders 1. 2. 3. 4. 5. 6. 8. 9. 10. Litlar plötur 1. ( 4) JAPANESE BOY .................... Aneka 2. ( 9) TAINTED LOVE ....................Soft Cell 3. ( 2) HOOKED ON CLASSICS ....... Louis Clark/RPO 4. ( 1) GREEN DOOR ............... Shakin’ Stevens 5. ( 6) HOLD ON TIGHT ...... Electric Light Orchestra 6. ( 3) LOVE ACTION .............. Human League 7. ( 5) GIRLS ON FILM ............... Duran Duran 8. (10) CARIBBEAN DISCO ................. Lobo 9. ( 8) BACK TO THE SIXTIES ........... Tight Fit 10. (—) ONE IN TEN ...................... UB40 BANDARIKIN Stórar plötur 1. ( 2) BELLA DONNA ............ Stevie Nicks 2. ( 1) FOUR ..................... Foreigner 3. ( 3) ESCAPE ..................... Journey 4. ( 4) PRECIOUS TIME .......... Pat Benatar 5. ( 6) DON’T SAY NO ........... Billy Squier 6. ( 7) PIRATES .............. Rickie Lee Jones 7. ( 8) WORKING CLASS DOG ....Rick Springfield 8. ( 9) STREET SONGS ........... Rick James 9. ( 5) LONG DISTANCE VOYAGER .. Moody Blues 10. (10) Hl INFIDELITY ...... REO Speedwagon Litlar plötur 1. ( 1) ENDLESS LOVE ... Diana Ross & Lionel Richie 2. ( 2) SLOW HAND ................ Pointer Sisters 3. ( 4) STOP DRAGGIN’ MY HEART AROUND ................. Stevie Nicks 4. ( 8) URGENT ........................ Foreigner 5. ( 7) NO GETTIN' OVER ME ...... Ronnie Milsap 6. ( 6) QUEEN OF HEARTS ............Jucie Newton 7. (10) WHO'S CRYING NOW ................ Journey 8. ( 9) LADY YOU BRING ME UP ....... Commodores 9. ( 5) JESSIE'S GIRL ............ Rick Springfield 10. ( 3) THE THEME FROM THE GREATEST AMERICAN HERO .............. Joey Scarbury SVIÞJ0Ð Stórar plötur 8) KIM WILDE ....................... Kim Wilde 2) FOER VAENTAN ................ Eva Dahlgren (—) TIME ................. Electric Light Orchestra ( 9) MISTAKEN IDENTITY ............. Kim Carnes ( 5) MODERNA TIDER ............... Gyllene Tider 7) HET ....................... Pugh Rogerfeld 3) THE RIVER ................ Bruce Springsteen 1) FACEVALUE ..................... Phil Collins 4) NIGHTCLUBBING ................. Grace Jones 10. (—) KOO KOO ...................... Debby Harry 1. ( 2- ( 3. 4. 5. 6. ( 7. ( 8. ( 9- ( Ný hljómsveit „Utangarðsmanna“ Nú hefur verið ákveðið hverjir koma fram með hljómsveitinni Fall á hljómleikum þeirra hér- lendis. A hijómleikunum á Ilótel Borg miðvikudaKÍnn 9. septem- ber koma fram auk Fall. Fræbbblarnir og Bodies. FimmtudaKÍnn 10. september koma siðan ,.1U fram ásamt I>ey, (>K á hljómleikunum i Austurbæj- arhíói koma fram hljómsveitin Purrkur Pillnikk ok Mickey Dean sem er en^inn annar en Michacl Dean Pollock eða Mikki Pollock eins ok hann er þekktur, en hann er einmitt að senda frá sér plötu. The Fall mun eitthvað taka upp hérlendis sem væntanleKa verður á næstu plötu þeirra. Melody Maker var með frétt um síðustu helKÍ af væntanlegri breiðskífu sem fyrra útgáfufyrirtæki þeirra, Step Forward, var að gefa út 28. ágúst, eða „áður en hljómsveitin fer til Íslands (!) að hefja upptök- ur á næstu breiðskífu sinni ...“ Bodies er „ný“ hljómsveit, sem er skipuð 4/5 af Utangarðs- mönnum sem eru hættir. Eru það Mick og Danny Pollock auk Magn- úsar Stefánssonar og Rúnars Erl- ingssonar. Hljómsveitin er með mikið efni sem verður eflaust fest á plast fyrir áramót og verður líklega ekki alveg á Utangarðsmannalín- unni. Bubbi Morthens mun aftur á móti hafa stofnað nýja grúbbu sem mun leika „Bárujárnsrokk", og verður sagt nánar frá henni bráðlega. Hvað varðar Þey þá mun 4 laga plata þeirra vera á næsta leyti. Purrkurinn hefur verið í fríi í sumar en er nú í þann veginn að fara í gang aftur. Þeir hljóðrituðu breiðskífu í Englandi fyrir stuttu, sem mun koma út fyrir áramót. -morltTol/ tidduH Unnnh xoiboll nitiovxmóilll AIWA er á réttu línunni • AIWA Mini hljómtækin með silfurtœra hljóminn. • AIWA Mini hljómtækin er hægt að fá bæði fyrir 220 volt og 12 volt • AIWA Mini hljómtækin eru hljómur framtíðarinnar. Skoðið í gluggana Opið á laugardögum Allt til htjómfíutnings fyrir: HEIMIUO - BÍUNN OG DISKÓTEKK) ÁRMÚLA 38. SELMÚLA MEGIN: 105 REYKJAVÍK SÍM AR: 31133 83177 PÓSTHÓLF1366.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.