Morgunblaðið - 06.09.1981, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 06.09.1981, Qupperneq 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1981 Bingó veröur aö Hótel Heklu, Rauðarárstíg 18 í dag, sunnudag, kl. 3. Spilaðar verða 12 umferðir. Styrkiö og fegrið likamann Byrjum aftur eftir sumarfrí Nýtt 4ra vikna námskeið hefst 7. september Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértímar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eða meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar í baki eða þjást af vöövabólgum. Vigtun - mæling - sturtur - Ijós - gufuböð - kaffi. Júdódeild Ármanns Ármúla 32. Innritun og upplýsingar alla virka daga frá kl. 13—22 í síma 83295. a'xu va* KM°'d„aman Sumargleðiverðlaunin eru m.a. Suzuki-bifreið. meiriháttar — ég meina það, • Hljómtækjasamstæða frá Nesco. • Myndsegulband frá Nesco. • Ferðavinningur frá Feröa- miðstöðinni. Hinn alíslenzki pönkari FINNI FRÍK mætir á svæö- iö í fantastuði. Sjóarinn eldhressi — meö leppinn — lætur vaöa — þ.e. sjálfur Prins Póló. Stórbingó — ferðavinn- ingur frá Ferðamiðstöð- inni. Sumargleðin syngur — í dúndurstuöi í nýjum TÓNABÆ. Miðasala í anddyri hússins frá kl. 19 í dag. Sími 35935. Pólýfónkórinn Vetrarstarf Pólýfónkórsins hefst í lok september. Hin heimsfræga ítalska söngkona, Eugenia Ratti, heldur 2ja vikna námskeiö með kórfélögum í byrjun starfsársins. Viöfangsefni: Mattheusarpassía J.S. Bachs. Aö auki er fyrirhugaður flutningur stórverks á listahátíð 1982 og hljómleikaför til Spánar á næsta sumri með þátttöku í tónlistarhátíð Granada. Nýir umsækjendur gefi sig fram í síma 26611 á skrifstofutíma eða 38955 / 40482 á kvöldin. Pólýfónkórinn. Framandi menning í framandi landi Hefur þú áhuga á að búa eitt ár í framandi landi? • Viltu auka þekkingu þína á umheiminum? • Viltu kynnast lifnaðarháttum annarra þjóða? • Viltu veröa víðsýnni? • Viltu verða skiptinemi? Ef svarið er já, hafðu samband við: @lfS Umsóknarfrestur er frá 7. sept. til 2. okt. Hverfisgötu 39. — P.O. Box 753-121 Reykjavík. Sími 25450 — Opiö daglega milli kl. 15—18. á íslandi riýjung: flraðréttir í hádeginu mánudaga til föstudaga. H RADR ÉTTASEÐILL MÆSTU VIKU: Hádegisverður — Lunch. Rjómalöguö blómkálssúpa kr. 25 Cream of cauliflower Hreindýra-stroganoff kr. 75. Reindeer stroganoff Ofnsteikt lambslæri kr. 115 Oven-roasted leg of lamb Gufusoðinn skötuselur með humarsósu 80 Steamed monk-fish with lobster sauce. Pönnusteiktur steinbítur í koníaki 75 Pan-fried fillet of cat-fish in cognac Grafinn fjallasilungur meö sinnepssósu kr. 80 Raw-pickled mountain-trout with mustard sauce Chef’s special Svartfuglsbringa með madeirasósu. kr. 85 Breast of guillemot with madeira sauce. ARNARHÓLL Hverfisgötu 8—10, sími 18833. Viö bjóðum þér og þínum að rifja upp gömlu sveifluna á Skálafelli í kvöld með Gunnari Páli og Jónasi Þóri. Byrjaðu kvöldið með því aðspara uppvaskiðogbórða Ijúffenga máltíðá Esju- bergi fyrir lítið verð. Að því loknu bíður þín hugljúf tónlist, dansoggleði frá því hér fyrir á árum, " #HDTEL« Snyrtilegur klæðnaður. O IffTll

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.