Morgunblaðið - 06.09.1981, Síða 26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1981
74
GAMLA BIO
Simi 11475
Reikað um í sólinni
(En vandring í Solen)
k
Sænsk kvikmynd gerö eftir skáld-
sögu Stig Claessons.
Leikstjóri: Hans Dahlberg. Aöalhlut-
verkin leika Gösta Ekman og Inger
Lise Rypdal.
Þaö er einróma álit sænskra gagn-
rýnenda aö þetta sé besta kvikmynd
Svía hin síöari ár og einn þeirra
skrifaöi: Ef þú ferö í bíó aöeins einu
sinni á ári þá áttu aö sjá „En
Vandring í Solen.
Tommi og Jenni
Barnasýning kl. 3.
Sími50249
Skyggnar Scanners
Ný spennandi hrollvekja.
Jennifer, Neill.
Sýnd kl. 5 og 9.
Árás á lögreglustöð 13
Sýnd kl. 7.
Captus Jack
Bráöskemmtileg gamanmynd.
Sýnd kl. 3.
SÆJARBUP
"r Simi 50184
Reykur og bófi
snúa aftur
Ný mjög (jörug og skemmtileg
bandarísk gamanmynd. Framhald af
samnefndri mynd sem var sýnd fyrir
tveimur árum viö miklar vinsældir.
Aöalhlutverk: Burt Reynolds.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verö.
Jói og baunagrasið
Skemmtileg teiknimynd.
Sýnd kl. 3.
I i<Klii|tli
leið til
lám)i'iMii|i(a
^BÍNAÐARBANKI
ÍSLANDS
TÓMABÍÓ
Sími31182
Taras Bulba
Höfum tengiö nýtt eintak af þessari
mynd sem sýnd var við mikla aösókn
á sínum tíma.
Aöalhlutverk: Yul Brynner, Tony
Curtis.
Bönnuö börnum innan 16 íra.
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30.
Gloria
Æsispennandi ný amerísk úrvals
sakamálakvikmynd í litum. Myndin
var valin bezta mynd ársins í Feneyj-
um 1980. Gena Rowlands, var út-
nefnd til óskarsverðlauna tyrir leik
sinn í þessari mynd.
Leikstjóri: John Cassevetes. Aöal-
hlutverk: Gena Rowlands. Buck
Henry, John Adames.
ialenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Hækkaö verö.
Kóngulóamaðurinn
(Spiderman)
Barnasýning kl. 3.
ÞÚ AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
salur
r? 19
000
Hugdjarfar stallsystur
Hörkuspennandi og bráöskemmtileg
ný bandarísk litmynd. um röskar
stúlkur í villta vestrinu. Leíkstjóri:
Lamount Johnson. islenskur texti.
Aöalhlutverk: Burt Lancester, John
Savage, Rod Steiger.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
CeaxilkMl Spennandi og viö-
Spegilbrot buröank ný
fejflensk-amerísk lit-
Y*jí mynd, byggö 6>
JXsögu ettir Agatha>
Ssíchristie. Meö hóp
f..*a af úrvals lelkurum.
Sýnd 3.05, 5.05,
7.05, 9.05 og 11.15. I
Mirmr
I Blaöaummæli: „Heldur
áhorfandanum hugföngnum trá upp-
hafí til enda''
40 Ur Synd kl. 3, 6, 9 og 11.15.
Siöustu sýningar.
Fjörug og skemmtileg, dálítiö djörf
. ensk gamanmynd í lit meö
Barry Evans og Judy Geeson.
íslenskur texti. salur
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 'og 11.15.
Ifjl ePij askoubÍoJ
Geimstríðið (Star Trek)
Ný og spennandi geimmynd. Sýnd í
Dolby Stereo. Myndin er byggö á
afarvinsælum sjónvarpsþáttum í
Bandarfkjunum.
Leikstjóri: Robert Wise.
Sýnd kl. 5 og 11.
Svik að
leiðarlokum
Hörkuspennandi
mynd byggö á
sögu
Alistair MacLean.
Sýnd kl. 7,15 og 9.
Bönnuö innan 12 íra.
Tarzan og bláa styttan
Sýnd kl. 3.
Sakleysinginn
(L’innocent«)
Den Qshyldige
V isconli s sidstr nimmeslrr-værk om fl
sfnsuflt. djævflsk ægieskab.
1 LLt'HINDVÍkaSTI S
Afbragösgóð og áhrifamikil mynd
leikstýrö af Luchino Visconti.
Aöalhlutverk: Giangarlo Giannini og
Laura Antonelly.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö innan 16 ára.
Fyrri aýningardagur
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
KONURNARí
NISK AVUORI
Gestaleikur frá Sænska leik-
húsinu í Helsingfors.
í kvöld kl. 20
Síðasta sinn.
TÓNLEIKAR OG
DANSSYNING
listamanna frá Grúsíu á vegum
MÍR föstudag kl. 20.
Sala á aðgangskortum stendur
yfir.
Verkefni í áskrift verða:
1. Hótel Paradís
2. Dans á rósum
3. Hús skáldsins
4. Amadeus
5. Giselle
6. Sögur úr Vínarskógi
7. Meyjarskemman
Miðasala 13.15—20.
Sími 11200.
AL
LIRK
AUPASK
ÓLAVÖRUR
IPENNANU M
LANGMESTAÚRVALIÐ
Fólskubragð
Dr. Fu Manchu
Bráðskemmtileg. ný, bandarísk
gamanmynd í litum.
Aðalhlutverkiö leikur hlnn dáöl og
frægl gamanleikari:
Peter Sellers
og var þetta hans næst síöasta
kvikmynd.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Spennandi og skemmtileg ný lit-
mynd um njósnir og leynivopn.
Jetf Bridges, James Mason, Burgess
Meredith, sem einnig er leikstjóri
íslenzkur texti.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7.9 ot? 11.
Lokahófið
JACK LEMMON
RDBBY BENSON
LEEREMICK
.Tribute" er stórkostleg. Ný, glæsi-
leg og áhritarik gamanmynd sem
gerir bíóferö ógleymanlega. Jack
Lemmon sýnir óviöjafnanlegan leik.
Mynd sem menn veröa aö sjá, segja
erlendir gagnrýnendur.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Hækkað verö.
Ást við fyrsta bit
Sýnd kl. 3.
LAUGARáS
Báf^ Símsvari
| V*# 32075
Ameríka
„Mondo Cane“
Ofyrirleitin, djörf og spennandi ný
bandarísk mynd sem lýsir því sem
.gerist" undir yfirboröinu í Ameríku.
Karate-nunnur, topplaus bílaþvottur,
Punk Rock, karlar fella föt, þox
kvenna, o.fl., o.fl.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3.
Caron Bola
Fjörug og spennandi kúrekamynd.
ERLENT NÁMSKEIÐ
Núllgrunnsáætlanagerð
Zero-Base Budgeting
Stjórnunarfélag íslands efnir til námskeiðs um
Núllgrunnsáætlanagerð (Zero-Base Budgeting) og
verður það haldið í Kristalsal Hótels Loftleiða dagana
14. sept. kl. 10:00—17:00 og 15. sept. kl. 9:00—14:00.
Markmið námskeiðsins er að
gefa heildaryfirlit yfir hvaö
núllgrunnsáætlanagerð er, auk
þess sem fjallað er um fram-
kvæmd einstakra þátta þessar-
ar aðferðar við áætlanagerð.
Námskeiðið er ætlað þeim sem
fara með æðsta ákvörðunarvald
við fjárlaga- og fjárhags-
áætlanagerð opinberra aðila, en
hentar einnig vel framkvæmda-
stjórum, fjármálastjórum,
forstöðumönnum hagdeilda og
áætlanadeilda stærri fyrirtækja
og opinberra stofnana.
Leiðbeinandi á námskeiðinu er Dr. L. Allan Austin
rekstrarráðgjafi og er hann höfundur bókanna Zero-
Base Budgeting, Long-Range Planning og ZBB: A
Decision Package Manual. Námskeið þetta er eitt af
réglubundnum námskeiðum American Management
Association.
Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma 82930.
SIIÚRNUNARFÉUG ÍSLANOS
SÍÐUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SÍMI 82930
Dr. L. Allan Austin