Morgunblaðið - 06.09.1981, Síða 27

Morgunblaðið - 06.09.1981, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1981 75 Brldge Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON Bridgefélag Breiðholts Aðalfundur félagsins verður haldin að Hótel Heklu (kaffi- teríu), sunnudaginn 13. sept. kl. 16.00, félagar og nýir félagar eru beðnir um að mæta vel og stundvíslega. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Skipulagning vetrarstarfsins. Stjórnin. Sumarspila- mennskan Áframhaldandi góð þátttaka var sl. fimmtudag, í sumarspila- mennskunni. 54 pör mættu til leiks, og var spilað í 4 riðlum. Úrslit urðu: A: Margrét Margeirsdóttir — Júlíana Isebarn 208 Sigríður Ingibergsdóttir — Jóhann Guðlaugsson 195 Friðjón Margeirsson — Guðjón Sigurðsson 191 Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson D. 186 D. Erla Eyjólfsdóttir — Gunnar Þorkelsson 187 Dóra Friðleifsdóttir — Sigríður Ottósdóttir 180 Bjarni Kristjánsson — Jörundur Þórðarson 178 Helgi Sigurðsson — Sigurður B. Þorsteinsson P. 177 u. Bjarni Sveinsson — Sigmundur Stefánsson 196 Ármann J. Lárusson — Ragnar Björnsson 184 Magnús Ólafsson — Jón Þorvarðarson 179 Ingólfur Lillendahl — Jón Einarsson n- 176 Vigfús Pálsson — Ægir Magnússon 187 Aðalsteinn Jörgensen — Ásgeir P. Ásbjörnsson 187 Steinberg Ríkharðsson — Ríkharður Steinbergss. 184 Þórir Sigursteinsson — Þorlákur Jónsson 180 Meðalskor á A, B, C var 156, en 165 í D-riðli. Og þar með er Jónas P. Erlingsson orðinn sigurvegari í Sumarbridge 1981, þar sem Þór- ir Sigursteinsson náði ekki að krækja sér í stig. Röð efstu manna varð þessi: Jónas P. Erlingsson 15 Þórir Sigursteinsson 14,5 Aðalsteinn Jörgensen 14 Sigríður S. Kristjánsd. 12 Bragi Hauksson 12 Jón Þorvarðarson 12 Magnús Ólafsson 11 Gestur Jónsson 9,5 Alls hlutu 153 spilarar stig í Sumarbridge, þar af 27 kven- menn og 126 karlmenn. Efsta af kvenfólkinu urðu: Sigríður Sóley 12 Esther Jakobsdóttir 8 Ingunn Hoffmann 7 Ólafía Jónsdóttir 7 Dóra Friðleifsdóttir 7 Næsta fimmtudag lýkur svo Sumarbridge, og eru spilarar beðnir um að fjölmenna. Skrán- ing hefst að venju tímanlega og lýkur kl. 19.30. Allir velkomnir, en spilað er í Hótel Heklu v/Rauðarárstíg. Einnig verða afhent verðlaun fyrir spilamennsku sumarsins, og eru efstu menn beðnir um að mæta. Ó.L. 9 ellesse C1 belfe Skólaúlpur og vesti í miklu úrvali Barna- og unglingaúlpur Stæröir frá 5 ára. Verö frá kr. 270,- Margar gerðir — allar stæröir. ÚTILÍP Glæsibæ, sími 82922. Fyrsta plata nýrrar hljómsvetiar sem vakiö hefur feikna athygli í Bretlandi og víðar. Plata þessi hetur skipaö efstu sæti breska vinsældarlistans undanfarnar vikur. Hljómsveitin Duran Duran leikur og lifandi rokk í anda nýju línunnar sem svo mjög er að ryöja sér til rúms hér á landi sem annarstaðar. DURMN DURMN FÆSTIÖLLUM HLJOMPLOTUVERSLUNUM FALKINN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.