Alþýðublaðið - 12.06.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.06.1931, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sezta Giearettaa i 20 stk. pokkim, sem ksta ! krta, er: §8j Westmiuster, rginia, i Fást i ðllum verziiinom. I tivörjjas pakka ©!• gnlffallegg fslerazk mynd, ©g fœr . ravev sá, er safraað feellr SO HiDynelm, elraa siækkaða mynd. . ¦ ¦ ¦¦: ¦ ¦ ¦ ,,. .mmmm B&BBsSL », 161 Ansti frá ir í Fljitihl daglega telndórl að bændur fyrir au&tan fjall vildu gjarnan selja Reykvíkingum ódýr- ari imjólk, fyrst og fremst sér til ávinnings. Jón Baldvinsson var imilligöngutrnaður um það mál. Hver kom í veginn fyrir það? Var það ekki Mjólkurfélagið og ýmsar stoðir og styttur „Fram- soknar"? Við viljum gjarnan borða hollan og góðan mat, sem framleiddur ér í sveitinni, smjör, skyr, egg, kjöt (saltað, nýtt og reykt), osta, mjólk, kartöflur o. fl o. fl. En „Frams.ókn" er nú að taka af verkamönmim Reykja- víkur kaupgetuna með því að eyðileggja fyrir þeim öll verkefni til vinnu og með því að beita sér fyrir lækkun kaups^ Það eina ,sicm „F;amsókn" virð- ist ætla sér, er að svelta niður dýrtiðina í Reykjavík, með því) að enginn geti kéypt neitt. En hvað segja bændurnir þá, s»em selja allar sínar afuröir til Reykjavíkur? Nei „Framsóikn" hefir ekki bugsað máliö nema til bálfs. „Framsókn" getur ekkí — og imeinar heldur ekki að hún geti — lækkað nauðsynjar fólksins hér í Reykjavík. Þetta veit Hélgi og Jonas. Það er bara'um sig sláttur og ekkert annað nú fyrir kosn- ingar. Kjósandi. „Náttúrufræðingurinn". 5. heftíð er komið út. Verður þess nánar minst bráðlega. Kommúnista-- í Kaupmannahöfn hafa við hverjar kosningar fengið 10000 með|næl,endur að lista sínum, en þá imeðfmælendatölu parf til að listi sé sé tekinn gildur par. Við kosningarnar hafa þeir aldrej fengiö nema 3—4 púsund at- kvæði. • Hinir meomælendurnir hafa verið íhaldsmenn! Á með- mœlendalista klofhingsmannanna hér er Árni frá Höfðahólum' efst- ur á blaði. Hann er íhaldsmaður. Þar éru og fleiri „Morgunblaðs"- imenn. Alþýðumenn! Varist þá, sem læ'ðasit að bakí ykkar með kutann í erminhi. Stahdið fast saman um ykkar gamla lista, A- iistann. Er Framsókna-fiokkurinn hefði ekki neitað að veita fé til vefkamannabústaðanna, pá hefði fjöldi verkamannafjöl- skyldna fengíð höllar og skemti- legar ibúðir fyrir utm 47 kr. á mánuði, sem aÖ mestu leyti hefði verið grejit í eigin vasa. Munið petta! ¦'Kjósið A-!istann, alþýðd- listann; Litla-ihaldið var með Sqgsvirkjuninni með- jan stóra-íha'.dið var á móti henni. Stóra-íhaldið er ,^neð" Sogs- virkjuninni af því að litla-íhald- ið er orðið á móti henni. Þetta er skollaleikur. Trúið hvorugu í- haldanna! Kjósið Sogsvirkjunar- listann, A-listann. Tbgaiastöðvun oginflúenza Á fundi austur í Þykkvabæ fyr- ir nokkrum dögusm sagði Jón Ól- afsson að togararnir hafi verið stöðvaðir í vetur af hræðslu við inflúenzu. Rök þessa manns fyrir togarastöðvuninni eru fánýt, enda er málið svo augljóst, að skyn- samleg rök er ekki hægt að færa fram til varnar togarastöðvun'- inni. Það er kunnugt, að togurun- íim var lagt dauðum vegna fisk- brasks Allianœ og Kveldúlfs og eldd af noikkru öðru., Kjósið ekki ábyrgðarlausa einltabraskara. Kjósið ekki lista togarastöðvunar- manna, D-listann. Hefnið atvinnu- leysiS', skorts og kaupkúgunar. Kjósið í dag lista verkalýðsins, A-listann. K. 33 milljónum töpuðu bankarnir á einkabrösk- urunum á einum áratug. Hvað væri hægt að gera miklar at- vinmibætur handa mðrgm verka- mönnum á atvinnuleysistímum fyrir þessa peninga? — Kjósið A-listann. Lá^iaunamenn! íhaldið vill leggja pyngsta skatta á lágtekjur ykkar. Það vill taka af peim, sem ekkert á, en hlífa hinum, sem hæstar tekj- urnar hafa. Kjósið lista láglauna- manna, A-listann. Burt með skatta- og tolla-þræla úr þing- sölunum! Inn með alþýðumenn! Kjósum A-listann! A-lisiinn er listi alþýðuheimilanna. Talning atkvæða hér í Reykjavík byrjar í fyrra- málið. Krabbamein. Á æskulýðsfundinum á laugar- dagskvöldið sagði Guðm. Bene- diktsson, varaform. „Heiimdalls", að jafnaðarmenn vildu niður níða alt þjóðfélagið, því að þeir vildu stöðva frjálsa samkeppni, en hún væri grundvöllur lífsánsu 1 líkama mannsins væri háð hörð sam- keppm milli „oaHanna", Og ef sú samkeppni hættí væri dauðinn vís. Guðm. var aftur á móti bent á, að „oellurnar" í líkama manns- ins vinna samart og að alt líf byggist á samstarfi. Þegar „cell- uraar" hætta að vinna saman kemur ellin og dau&inn. Honum var enn fremur bent á pað, að orsökin tjí krabbameins er sú, a'ð „céllur" hætfca samstarfi við Hf. Eimskipafélags Islands fyrir árið 1930 liggur frammi á skrif- stofu félagsins frá og með degin- um i dag. Reykjavík, 12. júni 1931. STJÓRNIN. Barraaf^itawei'zlsiE&in Laisgavegi 23 (áður & Klapparstíg 37). Nýtí og mjög smekklegt og fjöl- breytt úrval af alls konar barna- fatnaði. Ungbarnafatnaður til fyrír liggjandi og saumaður eftir pönt- unum. SSml 20S5. aðrar „oellur" og „byrja út af fyrir sig". ^ K. Meiðsl og á ekstrar. í fyrradag varð drengur fyrir bifreið á Klapparstígnum. Meidd- ist hann 'eitthvað, en'ekki mikið. Á þriðjudaginn fældist vagnhiest- ur og meiddist ungiirigur við það, en ekki er meiðslið talið mjög mikið. I fyrradag var bifreið að draga aðra bilaða upp Baróns- stiginn. Drengur kom að á hjóli, þegar hún fóí yfir Laugaveginn. Tók hann ekki eftir tauginni milli bifreiðanna, en ætlaði að rerana á imilli þeirra. Rakst hjólið á taugina og brotnaði, en drengur- inn 'slapp hjá meiðslum. Veitingaleyfi 17. júní. Þeir, sem gera viíja tilboð í veitingaleyfj á íþróittavellinum 17. júní og næstu daga á íþróttamóti félag- anna, eiga að koma þeim til Er- lends Pérurssonar, skrifstofu Sameinaöa, fyrir kl. 6 síðd. í dag. Sbr. augl. í blaðinu á fimtudag- inn. Nœturlœknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, simi 2234. Prófpredikun sína f lytur Gai'ðar Þörsteinsson guðfræðikandídat í dómkirkjunni á morgun kl. 11 árd. Stjórn hjúkrunarfél. ^JLiknar" hefir beðið Alþbl. að geta þess, að sökum vaxandi annríkis við Ungbarnavernd „Líknar" hafi ver- iö ákveðið að halda stöðinni op- inni tvisvar í viku, í stað einu sinni eins og áður hefir veiið. Stöðin verður því eftirleiðis opin á fimtudögum og föstudögum kl. 31/2—41/2. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ólafur Friðriksson. AlþýÖuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.