Morgunblaðið - 08.11.1981, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1981
Ég þakka innilega öllum kunningjum mínum og vinum
fjær og nær, sem sýndu mér hlýhug og vináttu á 70 ára
afmæli mínu 30. október sl.
Sigurður Samúelsson
læknir.
Notaðar
vinnuvélar
LIMA T-350 grindarbómukranabíll árg. '70.
JCB-3D traktorsgröfur árg. '71 til '78, MF-70 '75.
JCB-806, árg. '73 og JCM-8D, árg. '73 beltagröfur.
CAT 966C, Michigan 85A og 175. H-65C hjólaskóflur.
BRÖYT X-2 ogX-3.
CAT D-6C, D-7E, D-7F, IH TD-8 og TD-15B ýtur.
Byggingakranar af ýmsum stæröum og geröum.
Grjótmulningssamstæöa með rafstöö og færiböndum, forbrjót og efnishörpu.
BERCO-beltahlutir, s.s. drifkeöjur, rúllur o.fl. á mjög hagstæöu veröi.
Einnig drifbunaöur i hliöardrif auk annarra varahluta í flestar geröir vinnuvéla
og vörubíla.
Leitiö upplýsinga um verö og kjör. Viö gefum
persónulega og ábyggilega þjónustu á sanngjörnu
verði.
Ragnar Bernburg, vélasala,
Skúlatúni 6, s. 27020, kv.s. 82933.
Fjölbreytt úrval vínnuvéla erlendis frá á mjög
hagstæðu verði og góðum skilmálum.
NÝ SKALDSAGA
EFTIR GUÐMUND HAGALÍN
Þar verpir
hvítur örn
Fjörleg frásögn, snilldarleg samtöl og umfram
allt kímni eru einkenni þessarar bókar. Hagalín
bætir enn viö þann fjölskrúðuga persónugrúa
sem hann er búinn aö lýsa á 60 ára ritferli. Hér
er þaö Hreggviður sóknarnefndarformaður,
kona hans Arnkatla og skozki presturinn sem
rísa upp af blaðsíðunum í fullu fjöri, og auk
þess margar aukapersónur. Sagan gerist á
stríðsárunum, fólkiö er fariö aö hugsa nokkuð
nútímalega.
Almenna Bókafélagid,
Austurstræti 18, Skemmuvegi 38, Kópavogi,
sími 25544. sími 73055.
51
Velkomin í
Valhúsgögn
Stærð á útsaum 125x46.
Verð með uppsetningu án
arma 2.500.-, með örmum
2.800.-.
Seljum einnig grindur.
SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU
VALHÚSGÖGN
ÁRMLILI 4 SÍMI82275
Iðnfyrirtæki til sölu
Til sölu iönfyrirtæki (í plastiönaöi) sem staösett er á
Reykjavíkursvæðinu. Fyrirtækiö er í fullum rekstri.
Pantanir á framleiöslu fyrirliggjandi. Upplýsingar
veittar á skrifstofunni (ekki í síma).
Eignamiðlunin,
Þingholtsstræti 3, sími 27711.
Málverka-
uppboð
aö Hótel Sögu, mánudag 9. nóv. kl.
8.30. Myndirnar veröa sýndar aö
Laugavegi 71, sunnudaginn 8. nóv.
kl. 2—6 og aö Hótel Sögu mánu-
dag kl. 1—6. Klausturhólar
"\
Glæsilegt úrval
af Bing & Gröndahl
postulínsstyttum
— stórum og smáum.
Ath.: Takmarkað magn af hverju eintaki.
Stolt danskrar
postulínsgerðar:
Matar- og kaffistellin „Mávurinn*
,,Jólarósin“ ,,Ballerína“ o.fl.
Full trygging á endurnýjun hluta.
RAMMAGERDIN
H AFN ARSTRÆTI 19 símar 1791 o & 12001
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
$2
Þl AlTiLYSIR l M ALLT LAND ÞFJ.AIj
Þl ABILÝSIR I MORGINBLADINT