Morgunblaðið - 08.11.1981, Síða 4

Morgunblaðið - 08.11.1981, Síða 4
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1981 VESTMANNAEYINGAR Kvenfélagiö HEIMAEY heldur árshátíö sína á Hótel Sögu, föstudaginn 13. nóvember kl. 19.00. Miðasala veröur fimmtudaginn 12. nóvember á Hótel Sögu kl. 17—19. Allir velkomnir. Nefndin Nauðungaruppboð sem auglýst var í 79., 81 og 85. tölublaöi Lögbirt- ingablaðsins 1981, á Fögrubrekku 31, þinglýstri eign Eggerts Kr. Jóhannessonar og Guðrúnar Brynjólfs- dóttur, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 10. nóvember 1981 kl. 15.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 43. og 47. tölublaöi Lögbirt- ingablaösins 1980, á Smiöjuvegi 4, þinglýstri eign Davíös Sigurössonar, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn, 10. nóvember 1981 kl'. 10.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 7., 14. og 19. tölublaði Lögbirt- ingablaðsins 1981, á Skólageröi 10, þinglýstri eign Jóns G. Kristinssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 10. nóvemþer kl. 10.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 108. og 113. tölublaði Lögbirt- ingablaösins 1980 og 3. tölublaði 1981, á Engihjalla 5 — hluta —, þinglýstri eign Ástu Sigtryggsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 10. nóvember 1981, kl. 14.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 43. og 47. tölublaði Lögbirt- ingablaðsins 1981, á Smiöjuvegi 18, þinglýstri eign Skápavals, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. nóvember 1981, kl. 11.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. ALMENNA BOKAFELAGIÐ A • R • A BÓKMENNTA VIÐURKENNING í tilefni af 25 ára afmæli síriu ver Almenna bókafélagið 100 þúsundum króna (g kr. 10 milljónum) til bókmenntaviðurkenningar. Viðurkenningin skal veitt frumsömdu íslenzku bókmenntaverki, áður óprentuðu, sem gefa má út sem bók. Upphœðin verður veitt einu verki eða skipt á milli tveggja til þriggja eftir því sem dómnefnd ákveður. Þó skal hœsta viðurkenning aldrei nema lægri upphæð en 50 þúsundum króna (g kr. 5 milljónum). Handritum sé skilað gegn kvittun í skrifstofu Almenna bókafélagsins, Austurstræti 18, Reykjavík, fyrir árslok 1981; þau séu vélrituð á arkar- stœrðina A 4 og heft eða ígatamöppu. Handritin verði merkt dulnefni, en rétt nafn og heimilisfangfylgi með í lokuðu umslagi. Einungis verða opnuð umslög merkt dulnefni sem viðurkenningu hlýtur. Dómnefnd skipa: Eiríkur Hreinn Finnbogason, Gísli Jónsson og Kristján Karlsson. A B áskilur sér útgáfurétt þeirra handrita sem viðurkenningu fá gegn fullum höfundarlaunum samkvæmt samningum Félags íslenzkra bóka- útgefenda og Rithöfundasambands íslands. Telji dómnefndin ekkert innkominna handrita vert viðurkenningar áskilur A B sér rétt til að ákveða nýjan skilafrest eða fella viðurkenninguna niður. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ AUSTURSTRÆTI 18 121 REYKJAVÍK ÞU AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU \l f.l.VSINC.A- SÍMINN KK: 22480 f KAUPMENN-VERSLUNARSTJÓRAfí AVEXTIR KUNNAR Bananar — dole — klementínur spánskar —• epli rauð — epli græn — appelsínur — grapealdin Jaffa — grapealdin California — sítrónur — vínber græn — vínber blá — perur — melónur. EGGERT KRISTJANSSON HF Sundagörðum 4, simi 85300

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.