Morgunblaðið - 08.11.1981, Page 12

Morgunblaðið - 08.11.1981, Page 12
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1981 Þú veist að við erum komnir miðsvæðis V FLOTTCIMAÐ SKIPHOLTI7 og þar geturðu skoðað ITT litstjónvarpstæki gæðanna vegna Skipholti 7 símar 20080 — 26800 Bridge Arnór Ragnarsson Bridgedeild Rangæingafélagsins Eftir fjórar umferðir af fimm í tvímenningskeppninni er staða efstu para þessi: Sigurleifur Guðjónsson — Gísli Guðmundsson 921 Eiríkur Helgason — Baldur Guðmundsson 907 Gunnar Guðmundsson — Freysteinn Björgvinsson 901 Lilja Jónsdóttir — Jóhann Lúthersson 885 Þorsteinn Sigurðsson — Jón Sigurðsson 875 Síðasta umferðin verður spil- uð á miðvikudag í Domus Medica og hefst keppnin kl. 19.30. Tafl- og bridge- klúbburinn Þrettán sveitir mættu til leiks í hraðsveitakeppni sem hófst sl. fimmtudag og er staða efstu sveita þessi: Gestur Jónsson 507 Páll Valdimarsson 495 Anton Gunnarsson 473 Auðunn Guðmundsson 467 Sigurður Steingrímsson 452 Sigurður Ámundason 448 Önnilr umferð verður spiluð í Domus Medica á fimmtudag og hefst keppnin stundvíslega kl. 19.30. Bridgedeild Skagfirðinga Bestu skor í annarri umferð tvímenningskeppninnar hlutu: Haukur Hannesson — Guðrún Hinriksdóttir 251 Hafþór Helgason — Alois Raschhofer 246 Bjarni Pétursson — Ragnar Björnsson 236 Sigrún Pétursdóttir — Óli Andreasson 234 Hjálmar Pálsson — Andrés Þórarinsson 226 Stígur Herlaufsen — Vilhjálmur Einarsson 224 Gestur Pálsson — Björn Eggertsson 219 Efstir eftir tvær umferðir eru þá: Bjarni Pétursson — Ragnar Björnsson 514 Sigrún Pétursdóttir — Óli Andreasson 483 Hafþór Helgason — Alois Raschhofer 481 Haukur Hannesson — Guðrún Hinriksdóttir 445 Síðasta umferðin verður spil- uð þriðjudaginn 10. nóv. klukkan 19.30, í Drangey, Síðumúla 35. Skráning í aðalsveitakeppnina sem hefst þriðjudaginn 17. nóv- ember, stendur yfir og eru spil- arar beðnir að skrá sig hjá keppnisstjóra Jóni Hermanns- syni, í síma 85535. Bridgefélag Breiðholts Sl. þriðjudag var spilaður tvímenningur í tveimur 10 para riðlum og urðu úrslit þessi: A-riðill: Anton — Friðjón 145 Þórarinn — Gunnlaugur 120 Bergur — Sigfús 112 B-riðill: Sigurjón — Bjarni 126 Atli — Eiríkur 122 Heimir — Árni 116 Kjartan — Hreiðar 116 Meðalskor 108 Á þriðjudaginn hefst baro- meterkeppni og eru spilarar sem ekki hafa enn skráð sig að mæta tímanlega. Spilað er í húsi Kjöts og fisks, Seljabraut 54 og hefst keppnin stundvíslega kl. 19.30. Keppnis- stjóri er Hermann Lárusson. Bridgefélag Reykjavíkur Aðalsveitakeppni félagsins stendur nú yfir. Sextán sveitir taka þátt í keppninni og eru spil- aðir tveir 16 spila leikir á kvöldi. Að loknum fjórum umferðum er staða efstu sveita þessi: Örn Arnþórsson 65 Sigurður B. Þorsteinsson 64 Sævar Þorbjörnsson 61 Jakob R. Möller 54 Þórarinn Sigþórsson 54 Aðalsteinn Jörgensen 52 Egill Guðjohnsen 50 Fimmta og sjötta umferð verða spilaðar í Domus Medica næstkomandi miðvikudag kl. 19.30 stundvíslega. Bridgedeild Barðstrendinga- félagsins Mánudaginn 2. nóvember hófst Hraðsveitakeppni félags- ins (11 sveitir). Staðan eftir 1. umferð: Sigurður Kristjánsson 636 Ágústa Jónsdóttir 628 Sigurjón Valdemarsson 566 Viðar Guðmundsson 553 Sigurður ísaksson 550 Gunnlaugur Þorsteinsson 533 AUKAKÍLÓIN BURT Fram með æfingagallann og mætiö á staöinn. í Appolló eru lang- bestu æfingartækin hérlendis, tæki meö átakskerfi sem skila iöulega 30% meiri árangri, enda amerísk gæöavara frá landi brautryðjenda í líkamsrækt. Þú segir okkur hvert markmiðið þitt er, t.d. losna viö aukakílóin, losna við staöbundna fitu (cellulite), alhliöa styrking, bakstyrking o.s.frv. og þjálfarar okkar útbúa æfingaskrá sem er sérsniöin fyrir þig. Viö bjóöum einnig upp á einfalda matarkúra, sem skila árangri. Mat- arlistunum fylgir þyngdar- og mállisti, sem viö fylgjumst meö og viö breytum æfingaskránni í samræmi við árangur þinn. Guöfubaö, sólböö, nuddbelti, nuddkefli (nýjung hérlendis) og hvíld á eftir í glæsilegri setustofu, ásamt kaffi aö sjálfsögöu, er innifalið í 380 kr. mánaðargjaldi. APOLLÍI SF LÍKAA\SK£KT Opnunartímar: Konur Karlar Mán. kl. 9—12 kl. 12—22 Þri. kl. 8—23 Mið. kl. 9—12 kl. 12—22 Fim. kl. 8—23 Fös. kl. 9—12 kl. 12—21 Lau. kl. 9—15 Sun. kl. 10—15 Komutími á æfingar er frjáls. Brautarholti 4, sími 22224. Þú nærð árangri í Appolló

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.