Morgunblaðið - 08.11.1981, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1981
63
Líffræðifélag
íslands:
Erindi um að-
hæfingu byggs
að íslenzkum
aðstæðum
PRIÐJUDAGINN 10. nóvember nk.
heldur horsteinn Tómasson erindi á
vegum Líffrædifélags fslands um
„Aóhæfingu byggs að ísicnskum að-
stæðum".
Eins og kunnugt er var korn
ræktað til forna á íslandi. Þessi
rætkun lagðist af á 17. öld, sennL
lega vegna versnandi tíðarfars. I
upphafi sjöunda áratugsins hófst
svo á ný ræktun korns víða um
landið, en sú ræktun lagðist af
nokkrum árum síðar vegna versn-
andi tíðarfars samfara lækkuðu
heimsmarkaðsverði á kornvöru.
En nú hafa breyttar verkunarað-
ferðir, hærra verð, fóðurbætis-
skattur o.fl. á ný aukið áhuga á
kornrækt. Ljóst er að kynbætur
byggs eru forsenda þess að hér
megi stunda kornrækt með ein-
hverju öryggi, þar sem tiltæk er-
lend afbrigði eru illa aðhæfð ís-
tenskum aðstæðum. í erindunum
mun Þorsteinn segja frá þeim
rannsóknum er miða að því að
skapa vel aðlagað íslenskt bygg-
afbrigði.
Erindið verður haldið í stofu 101
í Lögbergi og hefst kl. 20.30. Öllum
er heimill aðgangur.
Bjóðum nánast allar
stærðir rafmótora frá
EOF í Danmörku.
EOF rafmótorar eru í
háum gæðaflokki og á
hagkvæmu verði.
Ræóið við okkur um
rafmótora.
= HEÐINN =
SEUAVEGI 2, SÍMI 24260
Al (il.YSINtiASlMINN ER:
22480
JH»rounbtnbib
pfcSSUM
/IMSSON
eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson
SveinbjÖrn er sérstætt skáld, yrkisefni hans fjölbreytt,
Ijóöin hnitmiöuö og allt tekiö föstum tökum. Þessi Ijóö
eru ort bæði hérlendis'og erlendis, fjalla um þaö sem
fyrir augun ber, en eru síður en svo nein naflaskoöun.
Yfirbragö þeirra er fjörlegt og um þau hríslast glitrandi
kimni.
Almenna Bókafélagið
Austurstræti 18, Skemmuvegi 36,
sími 25544. sími 7.1055.
FÆST HJA NÆSTA BOKSALA
I jondon er...b
sembýóur
þér næstum því allt i^rir sáralítið
oniiii
íaBtf
Allt sem þú hefur heyrt um London er satt.
Tveggja hæða, rauðir strætisvagnar lulla
niður götur fullar af heimsfrægum verslun-
um. Verðir drottningarinnar skipta um vakt
á vélrænan hátt framan við Buckingham
höjlina og á hver ju homi virðist vera eitthvað
sem allir kannast við. Westminster Abbey er
rétt hjá Big Ben, sem er aðeins steinsnar frá
styttunni af Nelson og hinum megin við
homið er Piccadilly Circus..þú röltir bara
á milli.
Og London er ennþá aðal verslunarmið-
stöð Evrópu, uppfull af alls konar tilboð-
um. Þú færð t.d. gallabuxur í skemmunni
hjá Dickie Dirts í Fulham fyrir 130 krónur
og hljómplötur á spottprís í plötubúð-
unum við King’s Road.
London er.... full af
ókeypis fjársjóðum
í London eru yfir 400 söfn og listasalir og
að þeim er yfirleitt ókeypis aðgangur. Ef
þú kaupir farmiða, sem heitir London
Transport Red Rover, getur þú ferðast um
borgina í heilan dag og skoðað London af
efri hæðinni á stórum rauðum strætó.
Miðinn kostar aðeins um 33 krónur.
London er... ódýr,
vinalegur pub
Þegar þú verður svangur skaltu gera eins
og Bretar gera, bregða þér inn á næsta
pub. Þótt þeir séu ólíkir, segja þeir hver
Iiondon
=Á=
im
Ef þú ert hrifinn af knattspyrnu mætti
minna á að í London eru 3 fyrstudeildar
lið. Þú kemst á leik fyrir 3Ö krónur .
Það er fallegt að virða London fyrir sér frá
ánni. Þess vegna er upplagt að sigla frá
Westminster Pier til Greenwich, - en þar
er National Maritime safnið. Þeim 30
krónunum er vel varið - og svo er ókeypis
innásafnið.
London er .... hótel vlð
þitt hæfí
London er full af hótelum. Þar em lítil
hótel þar sem þú færð herbergi fyrir 180
krónur og enskan morgunverð fyrir 25
krónur, stærri hótel á meðalverði og luxus
hótel í hæsta gæðaflokki.
London er alltof stór í eina auglýsingu.
Það er því gott að geta gengið að bækling-
um og bókum BTA hjá bókaverslun Snæ-
bjamar. En það er ekki nóg. Þú verður að
sjá London sjálfa. Þú kemur aftur hlaðinn
ómetanlegum minningum og líklegast með
afgang af gjaldeyrinum.
um sig heilmikið um breskan lífsmáta. Glas af
bjór og kjötkaka með salati kostar ekki nema svo
sem 25 krónur og vingjamlegt andrúmsloftið
kostar hreint ekki neitt.
London er.... full af fjöri
Það er alveg sama á hverju þú hefur áhuga -
leiklist eða tónlist, þú finnur það í London. Þar
em yfir 50 leikhús, 3 ópæmhús, 5 sinfóníuhljóm-
sveitir, og engin poppstjarna hefur „meikaða”
almennilega fyrj en hún hefur spilað í London.
Nú er líka hægt að kaupa Ieikhúsmiða á sýningar
samdægurs í miðasölunni á Leicester Square fyrir
hálfvirði.
FLUGLEIDIR
lækka ferðakostnaðinn
Þú getur notfært þér ódým sérfargjöldin
og hagstæða samninga Flugleiða við.
Grand Metropolitan hótelkeðjuna og
keypt flugfar og gistingu á einu bretti!
Einnig hafa ferðaskrifstofumar á boðstól-
um stuttar helgarferðir með flugferð, gist-
ingu og morgunverði inniföldum í verðinu.
Athugaðu málið, - úrvalið er gott.
BRITISH TOURIST AUTHORITY
veitír ókeypis upplýsingar
Ef þú hefur samband við söluskrifstofur
Flugleiða, umboðsmenn þeirra eða ferða-
skrifstofurnar, getur þú fengið sendan
bækling frá British Tourist Authority með
nánari upplýsingum um London, ásamt
verðskrá og ferðaáætlun Flugleiða.
Komdu sem fyrst
í heimsókn!
nóg að sjá, nóg aÓ gera! ýí