Morgunblaðið - 08.11.1981, Page 22
70
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1981
iCJORnu-
ípá
HRÚTUR,NN
Uím 21. MARZ—19.APRfL
í daj* vilt þú höl/.t lijínja mardat
ur, hvíla þig og lesa. Fjölskyld
una langar ad gera eitthvad sér
til skemmtunar, fara í lcikhús,
bíó, fá gesti cða citthvað annað,
cn þú ert ákvcðinn í að hrcyfa
þig ckki.
m
IVAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
l*að opnast á þcr aui'un og þú
gerir þér Ijóst að vinur þinn af
l»ai»nstæða kyninu hefur lofað
þcr jjulli ojj jjrænum skógum, cn
hcfur ekki staðið við neitt.
k
TVÍBURARNIR
21. MAf—20. JÚNÍ
thænt hcfur þú' hitt naglann á
höfuðið, og ert í geðshræringu
og vcist ekki hvernig þú átt að
snúa þér. Kn vinur kemur þér til
hjálpar.
'3!gl KRABBINN
21. JÚNl-22. JÚLl
l*ú ert bjartsýnismaður og engin
getur fengið þig ofan af dálítið
glannalegri ferð scm þú hefur
ætlað þér.
UÓIVIÐ
23. JÚLf-22. AGÚST
Skiptu þér ekki af annarra
manna málefnum sem þér
koma ekki við. Láttu þér nægja
þín eigin vandamál.
MÆRIN
ÁGÚST-22. SEPT
<>11 líkindi eru tii að þú fáir
áhuga á nýju tómstundagamni
sem mun lífga ótrúlega upp á
tilvcruna.
Qh\ VOGIIV
•TiSrf 23. SEPT.-22. OKT.
I*ú crt hcldur daufur í dálkinn,
cn það stafar af þrcytu. Ilvíldu
þig í dag en lyftu þér upp í
kvöld.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Vertu ekki að breyta neinu í
sambandi við sunnudaga. Fyrir
komulagið er ágætt eins og það
er.
BIK.MADURIMM
ÁVJÍ 22. NÓV.-21. DES.
I»að er hætt við því að þú verðir
of strangur við börnin þín í dag,
cf þú átt cinhvcr. Kcyndu að
setja þig í þcirra spor.
STEIIVGEITW
22. DES.-19. JAN.
I*ú ættir að skrifa vinum bréf
sem þú hefur trassað allt of
lengi. Kvöldið if*rður cinstak
lcga ána*gjulegt fyrir ástfangnar
stcingcitur.
§rfg1 VATMSBERINN
ÍS! 20. JAN.-18.FEB.
(>efðu heimilinu meiri tíma en
starfi þínu. Taktu ekki áhyggj-
unar frá starfi þínu méð þér
heim. Njótu kvöldsins með þín
um heittelskaða.
tí FISKARIVIR
19. FEB.-20. MARZ
l*ú ert fullfær um að taka þínar
igin ákvarðanir sjálfur og láttu
kki fólk hafa svona mikil áhrif
OFURMENNIN
OfoMeuM/t
'/Þo
'^AN/VARLEOA
PÉTrdH
-ÞÚ H/RÐ/ST
EK/f/ TEKA
i NH/ftl/ CPP.
\*J/AÍD/ Z/jA
/A'H/'E’K/OP/
0ÍW/J-
7ÍA////EBO/.TA
J//AD//A spK£//á/j.
£-T///r ST/f ATOPÉij' .
ÞOP/V, ep //£/£>(/&
AAP/fir <?£//&/£?.
TOMMI OG JENNI
CONAN VILLIMAÐUR
J'jH E/t CONAM HEFUR LOS'P 'JlO A P
AH6A F«ASíPASi»
•‘/AUMINUM, HENRtKjf
Ihanm HÓPA
pxn- ' IKflí
y /JT/e/Vf£A/A/./
CRO/A MlNKl iSöP-
'JR ' MÆST SeNPlR
XlCCARPH HEILAM
' ucra — .
‘Jy PETTA STÖÐV
VaR Ya EKICI
' LENól- EM AA6MN
STAMPA þÓA-MX-
JAFNTA0 ■ ■£
wia/f
Er77e^ARHEe^y7T«NpÍMMHÍRRAíÍTr\
/MEMMlRMIie, IveikaHOLP-- OiS
KOiMNIR. AF 6AKI dl SER.HVERJA SI.INIU6Aj
5KEÍPA UNPAM bV KJÖPRU, SeM S
T/ALPHIMNINUMy"/ \____SAURSAP HEF-1
LJÓSKA
FERDINAND
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Suður spilar 6 spaða og fær
út tígulgosa.
Norður
s D10864
h ÁD2
t K83
164
Suður
s ÁKG93
h G643
t Á5
I ÁD
Vestur Norður Austur Suður
— — 1 spaði
pass 4 spaðar pass 4 grönd
pass 5 líjjlar pass 6 spaðar
pass pass pass
Hver er besta áætlunin?
Það eru tvær áætlanir sem
koma til greina. Sú fyrri felst
einfaldlega í því að svína
hjartadrottningu. Þá vinnst
spilið ef vestur á kónginn í
hjarta, blankan, annan eða
þriðja. Og ef svo er ekki, þá
er laufsvíningin eftir.
Samkvæmt þessari leið
gagnar lítt þótt hjartað
brotni 3—3 ef austur á
hjartakónginn. Því hann spil-
ar auðvitað strax laufi, og þá
er betra að svína laufinu
(50% líkur) en stóla á hag-
stæða hjartalegu (35,5% lík-
ur á 3—3 skiptingu).
Seinni áætlunin er öllu
betri. Þá er byrjað á því að
hreinsa upp tígulinn, en síð-
an er hjartaás spilað og smáu
hjarta úr borðinu.
Norður
s D10864
h ÁD2
t K83
164
Vestur Austur
s 75 s 2
h 1097 h K85
t G1092 t K764
1 K973 1 G10852
Suður
s ÁKG93
h G643
t Á5
IÁD
Nú vinnst samningurinn í
öllum sömu stTSðum og sam-
kvæmt fyrrnefndu leiðinni,
en líka þegar austur á hjarta-
kónginn blankan, annan eða
þriðja.
SKÁK
Umsjón: Margeir Petursson
Á alþjóðlega mótinu í Sai-
oniki í Grikklandi í október
kom þessi staða upp í skák
sigurvegarans á mótinu, John
Federowicz frá Bandaríkjun-
um sem hafði hvítt og átti
leik gegn Grikkjanum Bouss-
ious.
14. Hxd7! — Dxd7, 15. Dxb4
— Rxb4, 16. Bxd7 og með tvo
menn fyrir hrók vánn hvítur
endataflið mjög auðveldlega.