Morgunblaðið - 08.11.1981, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1981
73
Átján ára dönsk stúlka óskar
eftir pennavinum. Ýmis áhuga-
mál:
Nancy J. Petersen,
Skelvangsvej 89, st.th.,
DK-8900 Randers,
Danmark.
Austur-Þjóðverji, 35 ára, gefur
ljósmyndun sem helzta áhugamál
og safnar auk þess frímerkjum og
póstkortum:
Hans-Joachim Heinrich,
Str.des Roten Okt. 13,
DDR-5400 Sonderhausen,
GDR.
Fimmtán ára japanskur skóla-
strákur með fiskveiðar að áhuga-
máli:
Masanobu Habazaki,
1261 Komaba Achi-Mura,
Shimoina-Gun,
Nagano,
395-03,
Japan.
Átta ára skozk stúlka segist
hafa verið að læra örlítið um ís-
land í skóla sínum að undanförnu,
en vill gjarnan fræðast meira um
land og þjóð og eignast pennavini:
Linda O’Kane,
44 Brigidale Road,
Castlemilk,
Glasgow,
Scotland.
Borðapantanir
VEITINGAHUSIÐ I
Hljómsveítín Glæsir.
Grétar Laufdal frá
diskótekínu Rocky sér
um dansmúsikina í sal
Disco 74.
Opiö
. í kvöld
mjutl/fá/Æmm tii ki. 1.
Snyrtilegut
klæðnaður.
Gömlu dansarnir
Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt söngkonunni
Kristbjörgu Löve leikur og syngur í kvöld kl. 21—01.
Diskótekið Dísa stjórnar danstónlistinni í hléum.
Komið snemma til að tryggja ykkur borð á góðum stað.
Við minnum á hótelherbergin fyrir borgargesti utan af
landi.
Veitingasalan opin allan daginn.
Staður gömlu dansanna á sunnudagskvöldum.
Hótel Borg. Sími 11440.
STAOUR HINNA VANDLATU
tonm í kvoid
AFBRAGOSSKEMMTUN • ALLA SUNNUDAGA
Júlíus, Þórhailur, Jörundur, Ingi-
björg, Guðrún og Birgitta ásamt
hinum bráðskemmtilegu Galdra-
körlum flytja frábæran Þórskaba-
rett á sunnudagskvöldum.
Verð með aðgangseyri, lystauka
og 2ja rétta máltiö aðeins kr. 240.-.
Húsið opnað kl. 7. j\J
Stefán Hjaltested, yfirmatreiöslumaöurinn snjalli, mun eldsteikja rétt kvöldsins
i salnum. Miöapantanir i sima 23333 fimmtudag og föstudag kl. 4—6.
ÞORSKABARETT
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
„Þvílíkt og annað eins“ kvöld í
5^9
Aslaug og sveskjurnar
steppdansarinn Draumey
I kvöld koma fram þátttakendur úr 3. riðli skemmtikraftavals Hollywood, þau komu fyrir
dómnefndina sl. fimmtudagskvöld og gerðu stormandi lukku hjá gestum okkar það
kvöldið, því er engin ástæöa til að ætla annaö en aö þaö endurtaki sig í kvöld. Þátttak-
endur í þessum næst síðasta riöli eru Söngtríóiö Áslaug og sveskjurnar og steþpdansar-
inn hún Draumey, og þau koma sem sagt öll fram á sviðiö í Hollywood í kvöld. Viö viljum
og geta þess, að næsta þriöjudagskvöld verður síöasti riðill keppninnar á svæöinu, en þá
verður spennan í hámarki.
Hér kemur svo mynd af
dómnefndinni og er óþarft
að kynna hana.
e
anr
'TK&lel
Þá er hún komin
út platan, sem
strákarnir í Mezzo-
forte hljóörituöu í
London í haust. í
tilefni útgáfunnar
veröur frumflutn-
ingur á tónlist
Mezzoforte, sem er aö
finna á plötunni „Þvílíkt og
annaö eins“.
Hérna
kemur svo mynd
af október-stúlku
Hollywood, Maríu
Björk Sverrisdóttur, þar sem hún veitir móttöku bílaleigubíl
frá Bílaleigu Á.G. Þaö var Grímkell Arnlaugsson hjá bílaleigu
Á.G., sem afhenti Maríu bílinn.
Og aö sjálfsögöu skemmtir María sér í Hollywood, og hér sézt
hún í hópi gesta eitt gott kvöld í október.
ÞVÍLÍKT OG ANNAÐ EINS
Veturinn ’81—’82.
Hinn frábæri sýningarflokkur
Módel ’79 mætir í kvöld og sýnir
alla nýjustu vetrartízkuna frá Italíu, sem fæst í Verzluninni PIISSRI
í Miðbæjarmarkaönum, þetta er ný tízkubúð, og er því forvitnilegt að
sjá úrvaliö frá þeim.
Umboðssímar Módel ’79 eru 14485 og 30591.
Það er enginn
svikinn
HSLiyyyssö