Morgunblaðið - 08.11.1981, Page 30
78
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1981
tLEIKFÉLAG
GARDABÆJAR
Leiklistarnámskeið
Framsögn, leikræn tjáning og leikspuni. Námskeiöiö
hefst mánudaginn 9. nóv. og verður í Safnaöarheim-
ilinu í Garöabæ. Leiöbeinendur veröa Saga Jóns-
dóttir, Þórir Steingrímsson og fl. Upplýsingar og inn-
ritun í símum 43848 og 44425.
Stjórnin.
pN4i Nútíma
I V ■ verkstjórn
krefst nútíma fræðslu
Þetta vita þeir 1600 verkstjórar sem sótt hafa verk-
stjórnarnámskeiö á undanförnum árum.
Á almennum 4ra vikna námskeiðum er lögö áhersla á
þessar greinar:
• Nútíma verkstjórn, vinnusálarfræði.
• Öryggi, eldvarnir, líkamsbeiting.
• Atvinnulöggjöf, rekstrarhagfræöi.
• Vinnurannsóknir, skipulagstækni.
Á framhaldsnámskeiöum gefst fyrri þátttakendum
tækifæri á upþrifjun og skiptum á reynslu.
Kennsluskrá vetrarins
80. námsk. Alm. námsk., f. hl., Egilsstööum
81. námsk. Alm. námsk., f. hl., Selfossi
82. námsk. Alm. námsk., f. hl., Reykjavík
83. námsk. Fiskvinnsluskólinn
78. námsk. Rafmagnsveitur ríkisins s. hl.
84. námsk. Alm. námsk., f. hl., Reykjavík
82. námsk. Siöari hl. nóv.-námskeiös
84. námsk. Síöari hl. jan.-námskeiös
80. námsk. Síðari hl. alm. námsk. á Egilsst.
81. námsk. Síöari hl. alm. námsk. á Self.
Hafin er innritun á námskeiöin og fer hún
stofnun islands, Skipholti 37, sími 81533.
1981
sept./okt.
okt./nóv.
16.-28. nóv.
30. nóv.-12. des.
7.-19. des.
1982
4.-16. jan.
15.-27. febr.
22. mars-3. apríl
maí/júní
maí/júní
fram hjá löntækni-
Verkstjórnarfræðslan
H B 1 I I H
H |PLUS| H
H H
H Til sölu H
H H
H og afhendingar strax. Cat. D7F árg. ’74, sjálfsk. Cat. D6B árg. ’63, beinsk. Cat. D6B árg. ’65, beinsk. H
H H
H Cat. D6C árg. ’67, sjálfsk. Cat. D6C árg. ’67, sjálfsk. m
H Cat. D5B árg. ’75, sjálfsk. Cat. D4D árg. ’65, beinsk. Œl
H Cat. D4D árg. ’68, sjálfsk. Cat. 966C árg. ’70, sjálfsk. H
H H
H rn ICATE R Pl LL AR LfJ QALA SÞ^JÓTnJUSTA Caterpillar, Cat ogŒeru skrásett vörumerki H
G HEKLAhf. G
Iaugavegi170 17? Simi 21240 £
• Gunnarsson
LEIKSBLÓMID
SKALDSAGA EFTIR NÝJAN HÖFUND,
GÍSLA ÞÓR GUNNARSSON
Sagan fjallar um jafnaldra höfundarins,
unglinga, fyrst hér á islandi og síðan vestur
í Bandarikjunum. Bókin er kynnt þannig af
forlaginu:
„Islenskur drengur dvelst nokkra afdrifaríka
mánuði sem skiptinemi vestur í Bandaríkj-
unum. Hann kynnist mörgum unglingum,
sem hver hefur sin sérkenni og sin vanda-
mál. Einn þeirra er María. Hún vill allra
vandræði leysa og á þó sjálf við margt að
stríða.
íslendingurinn verður ástfanginn af Maríu
þótt hún sé skakktennt og beri skírlífsbelti
tuttugustu aldarinnar — tannbeisli og tann-
réttingaspengur. En hann er ófær um að tjá
henni ást sina.
Lýsingin á þessum unglingum er mjög skýr
og því varðar lesandanum um þá — frá-
sögnin verður spennandi. Sumir kikna und-
an vandamálum sinum, aðrir leysa þau —
sigrast á sjálfum sér.“
FÆST HJA NÆSTA BÓKSALA
Almenna Bókafélagið
Austurstræti 18, Skemmuvej(i 36,
simi 25544.
sími 73055.
HITACHI
Hitachi Denshi,Ltd.
VIDEO UPPTÖKUVÉLAR
OG MYNDSEGULBOND
ÍP3060A
trí electKjrfé SATlCON* tuirc
Gr 7 ,
Sinule iri-ctéílrwte víd>con tulic
FP 10/0A
rhíMtSA’neow* mtm
Thfce SATtCON* tutm. tys'Bm
FP 4öS
TIttM ísAT fCON* fut>ei, P»>sm optk*
Tfáde -naifk
Hitachi Denshi byður mikið úrval video
upptökuvéla, bæði fyrir almenning og atvinnumenn
sem gera kröfim ,
Hitachi Denshi myndsegulböndin eru'fyrir 3/4” U matic
snældur. Höfum bæði beranleg- og studio tæki.
Við bjóðum 16 gerðir upptökuvéla, með einum lampa
og þrem lömpum. Leltið nánari upplýsinga
Einkaumboð á islandi.
)h Radíóstofan hf.
Þórsgötu 14, símar 28377 - 11314 - 14131