Morgunblaðið - 08.11.1981, Síða 32
80
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1981
irmmriTf.r
Verö kr.:
9.800.-.
Greiðsluskjör.
Til í palesander,
álmi og hvítu.
Ef þú vilt veröa reglulega
hissa þá skaltu koma og líta á
Beocenter 7002. Viðskiptavin-
irnir og við erum sammála um,
að tækjabúnaður þessa tækis
er langt á undan sinni samtíð.
Tækið er allt fjarstýrt, útvarp-
ið, plötuspilarinn, magnarinn,
segulbandið. Tækið er allt
tölvustýrt sem gefur þér
möguleika á að setjast niður
með fjarstýringuna, setja
plötuspilarann af stað, stilla
hljómstyrkinn, setja síðan
segulbandið af staö til upptöku
af plötunni.
Síðan getur þú slökkt á fón-
inum og spólaö til baka á seg-
ulbandinu og hlustað á upp-
tökuna og allt úr sæti þínu
með þráðlausri fjarstýringu.
Látum þessa lýsingu duga.
Best er aö koma og skoöa,
þúsund orð segja lítið miðað
við það.
Vertu ævinlega velkomin (n).
verslið i
SÉRVERSLUN
MEÐ
LITASJÓNVÖRP
OG HLJÓMTÆKI SKIPHOLTI 19 SlMI 29800
Verð:
16.980.-.
Greiðslukjör.
Beocenter 2002
Nýja sambyggöa hljóm-
tækiö frá B&O.
Fylltu heimili þitt meö
hljómlist en ekki hljóm-
tækum.
Beosystem 2002
samanstendur af há-
gæöa segulbandi, frá-
bærum plötuspilara,
2x25 watta RMS stereo
magnara og útvarpi meö
lang-, miö- og FM-
STEREO-bylgju.
I stuttu máli þá býöur
þetta tæki allt sem vand-
látur tónlistarunnandi
getur krafist.
Útlit og frágangur allur
gerir þetta tæki aö lista-
verki á heimili þínu.
Þú þarft ekki að fara
langt til þess aö sann-
færast um ágæti tækis-
ins. Komdu til okkar og
hlustaöu, þú munt sann-
færast um aö þaö eru
reglulega góö kaup í
Beocenter 2002.
Bang&Olufsen
Þessi tæki er
hægt aö setja
í svona skáp.