Morgunblaðið - 09.12.1981, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1981
35
Sundasamtökin ekki tekið
afstöðu vegna leyfis til SÍS
um að byggja við Elliðavog
„SUNDASAMTÖKIN hafa ekki tek-
ið afstöðu til þessa máls,“ sagði
Magnús Óskarsson, formaður sam-
takanna, í samtali við Morgunblaðið
þegar hann var spurður um viðbrögð
þeirra við ákvörðun borgarráðs að
Ný ljóðabók:
99
Ég er
alkohólisti“
BÓKAFORLAGIÐ Ljóðhús hefur
gefið út ljóðabókina „Eg er alkohól-
isti“ eftir Ragnar Inga Aðalsteins-
son. Hún hefur að geyma þrjátíu og
sex ljóð, sem mynda þrjá kafla,
„Reynsla", „Spor“ og „Ganga".
Ljóðin eru öll nátengd að efni og er
nánast um einn ljóðabálk að ræða.
Áður hafa komið út eftir Ragnar
Inga Aðalsteinsson ljóðabækurnar
„Hrafnkela" (1974) og „Undir
Hólmatindi" (1977). Kápumynd
hinnar nýju bókar hefur Þorbjörg
Höskuldsdóttir gert. Oddi hf. prent-
aði. „Ég er alkohólisti“ er 48 bls. að
stærð.
gefa SÍS leyfi til að byggja verslun-
arhús á svæðinu við Elliðavog.
Sagði Magnús að þegar það
spurðist að ætti að afgreiða málið
í borgarráði 19. nóv. hafi borgar-
stjórn verið sent bréf þar sem þess
var óskað, að áður en endanleg af-
staða yrði tekin til þessa máls,
yrði látin fara fram lögfræðileg
könnun á því hvort heimilt væri
að gera slíka breytingu á landnýt-
ingu.
Sagði Magnús að því hefði verið
komið á framfæri við borgarfull-
trúa og að þetta hafi verið rætt í
umræðum um málið. Ekki þótti
ástæða til að verða við þessari ósk.
Sundasamtökin eru ekki með
formlega starfsemi að staðaldri
heldur er þeim ætlað að grípa inn
í þegar ástæða þykir til. Hefur að
sögn Magnúsar ekki verið fjallað
um málið formlega í samtökunum
og ákvörðun borgarráðs hefur
ekki verið mótmælt af þeim.
AK.I.VSIV.ASIMIVN KR:
224,0 ^
JHvreunblabib
IV VIOFO HIFI RADIO________1982
NORDMENDE
JQLATILBOÐ
Stærð Var Jólatilboð Stgr.verð
20“ 11.180 10.980 9.980
22“ 12.497 10.980 9.980
27“ 14.600 13.950 13.250