Morgunblaðið - 09.12.1981, Síða 13

Morgunblaðið - 09.12.1981, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1981 45 yfirráðium. Gefi maður sér þá for- sendu að ráðamenn í alræðisríkj- um vilji halda völdum, þá þarf ekki að fara í neinar grafgötur um þá tilætlun kommúnista að ráðast vestur á bóginn þegar aðstæður leyfa, þ.e. þegar sigur í því stríði er viss. Eðlilegast er því að ætla kommúnistum það sem þeir hafa sýnt af sér, útþenslu og yfirgang, og treysta því að styrkur sé það eitt sem stöðvi hina dauðu hönd alræðisins. Það sem ég hef sagt er aðeins sá lærdómur sem hverjum skynsöm- um manni er vorkunnarlaust að nema, en það skal þó viðurkennt að samkeppnin við iýðskrumarana er hörð, enda nærast þeir best þegar menn hafa misst áttir vegna moldviðris. A meðal þess fólks sem nú þrammar um götur og stræti Evrópuborga og biður um „nýjan frið“, er mislitur sauður. Þar má sjá æskufólk á mótþróa- skeiði, venjulegt fólk sem dregur rangan lærdóm af sögunni og svo að sjálfsögðu sósíalista. Það kem- ur að vísu ekki á óvart að í farar- broddi fyrir „nýja friðnum" séu sósíalistar, enda hafa þeir aldrei brugðist röngum málstað, en það sem einkanlega gerir alla hug- myndina að villukenningu er, að horft er framhjá þeim sannleik að lífið allt er val á milli ólíkra kosta, og svo er einnig um stríð og frið. Það má á svipstundu semja um allsherjarfrið, en spurningin verð- ur hins vegar alltaf þessi: Hvað er innifalið? Mývatnssveit: Allmargt fé finnst í afréttum Mývatnssveit, 7. desember. í G/ER fóni tveir menn héðan úr sveitinni, þeir Hermann Kristjáns- son og Pétur Jónasson, á bfl suður í Grafarlönd og Herðubreiðarlindir. Megintilgangur með þessari ferð var að kanna hvort þarna væru kindur. Ferðin gekk vel, sex kindur fundust, fjögur lömb úr Mý- vatnssveit og tvær ær úr Aðaldal. Komið var með þær til byggða um kl. 20.00 í gærkvöldi. Þær líta allar vel út og virðist ekki hafa skort haga, þrátt fyrir risjótta tíð og snjó í október og nóvember. Að undanförnu hefur allmargt fé fundist hér í afréttunum. Kristján. námi. Líklega varð Korchnoj þá loks ljóst, að vandamál svarts í þessu afbrigði eru mjög erfið úr- lausnar, og því fór hann að huga betur að öðrum byrjunum svo sem Opna afbrigðinu í Spánska leiknum, og okkur er í fersku minni dramatískur sigur hans í sjöttu skákinni, þar sem hann teflir af hreinni snilld. Það vek- ur mikla athygli, að Karpov skyldi ekki voga sér að mæta honum aftur á þessum vettvangi fyrr en í 14. skákinni. Það er freistandi að álykta, að Hubner hafi komið Korchnoj á sporið. CANON ^ jd METSÖLUVÉLAR CANON A-1 AT-1, AV-1.AE-1 ogF-1 VERÐ FRÁ jIJV ' :• KR. 4.565,- ean?!1 POLAROID og KODAK INSTANT AUGNABLIKSMYNDAVÉLAR — TILVALIÐ FYRIR HÁTÍÐARMYNDATÖKURNAR 8 GERÐIR VERÐ FRÁ KR. 495,- MEÐ FILMU. GJAFAKORT FYRIR MYNDATÖKUR I STUDIOI VERSLUNARÚTTEKT ÁHUGALJÓSMYNDARANS EÐA OKKAR VINSÆLU LJÓSMYNDANÁMSKEIÐ, ALBUM 20 GERÐIR VERÐ FRÁ KR. 20,- TIL KR. 275, NIKON MERKI FAGMANNSINS NIKON EM. FM OG FE MYNDAVÉLAR VERÐ FRÁ KR. 4.455,- ÚR ÁLI, LEÐRI OG LEÐURLÍKI YFIR 20 GERÐIR VERÐ FRÁ KR. 155,- MYNDAVELA TÖSKUR HOYA og COKIN HAMA FYLGIHLUTIR ÁVALLT VINSÆLIR FILTERAFt — GERA GÓÐA MYND BETRI ÆÐISLEGT ÚRVAL! SUNPAK LEIFTURLJÓS 6 GEROIR VERÐ FRÁ KR. 270,- STÆKKARAR 9 GERÐIR ’ VERÐ FRÁ KR. 1.550,- MIKIÐ ÚRVAL MYRKRAHERBERGISAHALDA OG EFNI FYRIR S/H OG LIT. RAMMAR r I FJÖLBREYTTU ÚRVALI LÁTIÐ okkur setja myndirnar I A MEÐAN BEÐIÐ ERI, LINSUR YFIR 30 GERÐIR Á FLEST ALLAR MYNDAVÉLAR ww INNRÖMMUN RAMMAGERÐ OKKAR BÝÐUR FLJÓTA OG VANQAÐA ÞJÓNUSTU NÁLÆGT 100 GERÐIR FALLEGRA RAMMALISTA FYRIRLIGGJANDI. 35 mm „COMPACT” MYNDAVÉLAR VERÐ FRÁ KR. 2.374,- SLÆR f GEGN! PENTAX MV, ME OG ME SUPER MYNDAVÉLAR FRAMTlÐAREIGN A HÓFLEGU VERÐI — VERÐ FRA KR. 2.820,- GOD GREIÐSLUKJOR! Verslið hjá fagmanninum MYNDARLEGAR JÓLAGJAPIR LJOSMYNDAÞJONUSTAN S.F LAUGAVEGI 178 REYKJAVIK SIMI85811

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.