Morgunblaðið - 09.12.1981, Page 24
56
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1981
^uCHnu-
iPÁ
HRÚTURINN
ll 21. MARZ—19.APRÍL
(iódur dagur. Keyndu að koma
vel fyrir fólk, sem getur hjálpað
þér á framabraut þinni. (ierðu
allt eins vel og þú getur, hvað
sem þú tekur þér fyrir hendur.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Fjölskyldan verður auðsveip í
dau og elskuleg. Vandamálin
eru engin miðað við síðustu vik
ur. Líkur eru til, að þú verðir
heðinn að gera vini þínum
greiða.
TVfBURARNIR
LNíJS 21.MAI-20.JÚN1
Dagur, sem þér verður heldur
lítið úr, hvort sem er í vinnu eða
heima. Allir virðast latir í kring-
um þig svo lifðu bara letilífí í
dag. Bættu það upp á morgun
tvíelfdur.
KRABBINN
21. JÚNl-22. JÚLl
Sölumenn, sem ferðast í dag
munu eiga mjög góðan og arð-
vænlegan dag. Margir munu
vilja miðla þér af vizku sinni og
hlustaðu á þá. Ilafðu samband
við gamalan vin í kvöld.
TSÍ LJÓNIÐ
if^23. JÍILl-22. ÁGÚST
l*ér til mikillar undrunar munu
samstarfsmenn þínir hlusta á
lillögur þínar með athygli og
fara eftir þeim. Áhætta sem þú
tekur ætti að gefa þér smá
gróða. (>óður dagur.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Stilltu eyðslu þinni í hóf, eink
anlega ef það eru ekki þínir eig-
in peningar, sem þú ert að eyða.
Sameining fjölskyldunnar í al-
varlegu og erfiðu máli er mikils
virði og árangursrík.
QU\ VOGIN
23 SEPT.-22. OKT.
( pplýsingar sem þú hefur verið
að safna lengi koma nú að
gagni. YTirmaður þinn er undr
andi yfir þekkingu þinni og met
ur þig á öðrum grundvelli en
hann hefur gert.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Ini verður í essinu þínu í dag og
nærð þeim árangri sem þú vilt.
(>óður dagur framtakssamra
Dreka. Fyddu kvöldinu í faðmi
fjölskyldunnar.
fj| BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
(>óður dagur til að verzla, en
farðu ekki langt yfir skammt.
Verzlaðu í búðum sem næst þér.
Kf þú ferð í veitingahús þá
gættu hófs í víndrykkju svo þú
gerir þig ekki að fífli.
ffl
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
I*ú færð mörg góð tækifæri í
dag. Nýttu þér þau til þess að fá
þér auka skilding. Kf eitthvað er
í ólagi með rómantíkina, þá
kipptu því í lag, því það er í þínu
valdi.
VATNSBERINN
20.JAN.-18.FEB.
lleimilLsáhyggjur trufla þig í
vinnunni vegna þess að þú ert
annars hugar og átt bágt með að
einbeita þér. Reyndu að að-
skilja þessa tvo hluti annars
mun illa fara.
tí FISKARNIR
I9.FEB.-20. MAR7.
(>óður dagur. Ljúktu við niður
röðun og fyrirkomulag jólaund-
irbúningsins. Iljón ættu að
heimsækja tengdafólk. I»ú ert
þolinmóður og lagar þig eftir
kringumstæðum eins og þín er
von og vísa.
CONAN VILLIMAÐUR
Éo /en-A ap HváAsr i cag . ’a /MepAW
öerip þ/p TVÆf? HAFf AUGA MEp
HVOR ANWAPf, VEKIP
Allö EKKI HVAP SEM 'A iSJ^g
QENÖUK.. -
00. I KVÖLP.EEVIP
ERUM VA ÖLL ENN
. 'A LIFI— /
PÖ6UVMJ EK
KOMIH-06 Éú EK
M'ATrrARINH.
PKÁTT FWIK AP
sírrHiriwN
V SÉ HOKFINN.y
- FÖRUM VIP
PttJÚ l' HEIM-
SÖKN TIL
SfJAKA HOF&NS
HANS
X.ICCARPH S/
JK.UA, NÚ HEF ÉO HEyf?r
SÖ6UK VKKAFt ■ BAPAK
SNÚAST p£R UM ÖALPRA ,
06 EK HUOMUG
TRÚLEGRI £N /
. öNAJue/ _ 4'
OQ þó lIka...
ert rekinm f! r—
tS ER PAðUR BLÓMSTUR
3€KG _ ES VIL FÁ AP TALA
VlP FORSTJÓCANN.
. HÓR ____
HVILIK ERU pAB>
SCM VlNNA HÉR/ j?AU
ERU ÖLL ÓH/KP.i.'
VÁ, NÚ HEF 6G VERiP
REKIHN ÚR Vinuu I—
SEM EG EltÉICKI
~I EINU SINIVI l7 ) K|
\\\ w r zm.. ■ mi ■ ■ Aoir «
1 0006
TÖM 1 2.-I2 1
DÝRAGLENS
TOMMI OG JENNI
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Péll
Arnarson
Spilið hér á eftir kom fyrir
í aðalsveitakeppni BR fyrir
hálfum mánuði.
Nordur
sÁ2
h ÁD8764
t ÁK6
173
Suður
s K1098754
h K3
t 75
I Á10
Þetta var í leik Sigurðar B.
Þorsteinssonar og Þórarins
Sigþórssonar og N-S-pörin á
báðum borðum komust í 6
spaða. Báðir sagnhafar töp-
uðu hins vegar spilinu eftir
tíguldrottningu út. Reyndu
hvað þú getur áður en þú lest
áfram.
Það eina sem ógnar spilinu
er ef vestur á öll trompin sem
úti frjósa. Og auðvitað lá
spilið þannig að sagnhafarnir
töpuðu spilinu með því að
Ieggja niður spaðaás í öðrum
slag. En það er til öryggis-
spilamennska í trompinu
miðað við að því sé spilað frá
suðurhendinni. Tíunni er
spilað út og hleypt ef vestur
leggur ekki á. En ef vestur
sýnir eyðu, er farið upp með
ás og spilað í gegnum háspil
austurs.
En spurningin er þessi: er
óhætt að fara heim til að
spila trompinu? Eða er meiru
hætt með því en til er unnið?
Við skulum athuga málið.
Líkur á þessari 4—0-legu eru
tæpar 5%, svo að ekki má
innkoman heim vera dýrari.
Það kemur til greina að fara
heim á hjartakóng. En ef
vestur á eitt hjarta og tvö eða
þrjú tromp (en ekki bæði
drottningu og gosa), þá
hnekkist spilið á stungu
(u.þ.b. 8% tilfella). Sem sagt,
ekki nógu gott.
Hins vegar er lítil sem eng-
in áhætta tekin með því að
trompa sig heim á tígul (með
tíunni). Því það gerir ekkert
til þótt vestur eigi tvo tígla
og yfirtrompi. Þá er hægt að
pikka upp trompið síðar í öll-
um stöðum nema þegar vest-
ur byrjaði með DGxx.
DIST. EDIT0>S WESS St«»ICI. IHC.
ee hefpi 'att
AV SEG7A pETTA
ö&hu\/i'si
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á alþjóðlega mótinu í Sub-
otica í Júgóslavíu í nóvember
29. Hlxe5! — Hxe5, 30. Hxe5
— Dxe5, 31. Db6+ og svartur
gafst upp, því hann verður
liði undir.