Morgunblaðið - 09.12.1981, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1981
57
félk í
fréttum
Skákáhuginn ekki alls staðar jafn mikill
Karpov wins
MERANO, Italy : World ehesa eharaplon
Anatoly Karpov (rlght) beat challenger
Vlhtor Korchnoi 6-2 to retain his title.
Korchnoi resigned in the 18th game of
a match which had lasted 51 days.
Karpov and his wife Irina celebrated
with Georgian red wine at a Soviet
reception.
+ Þessi frétt sem hér birtist
mynd af er kannski lýsandi
fyrir þann mun sem er á skák-
áhuga islendinga og þjóöa útí
heimi. Þessi stutta rammafrétt
birtist í breska blaöinu Daily
Mail falin inni í miöju blaöi og
greindi frá úrslitum í keppni
Karpovs og Kortsnojs um
heimsmeistaratitilinn í skák.
Aö líkindum er þetta eina frétt-
in sem birst hefur í blaðinu um
einvígi þetta, sem var helsta
fréttaefni á íslandi meðan á því
stóö, og segir þar einfaldlega:
„Heimsmeistarinn í skák, An-
atoly Karpov hefur unnið
áskorandann, Viktor Kortsnoj
6-2 og heldur þar með titlin-
um. Kortsnoj gafst upp í 18du
skákinni í keppni sem hefur
staðiö í 51 dag. Karpov og
kona hans, Irina, fögnuðu sigr-
inum í hófi sem Sovétmenn
héldu þeim.“
Connie
Francis
syngurá
nýjan leik
+ Söngkonan Connie Francis
hefur byrjað aö syngja á nýjan
leik, en hún lagöi allan söng á
hilluna, eftir aö henni var
nauögaö á hóteli einu fyrir sjö
árum.
Þegar Connie Francis var 26
ára gömul, haföi hún selt fleiri
en 40 milljón hljómplötur, og
þegar hún sté á sviöiö kvöld eltt
á „Westbury Music Fair“ var
hún í þriöja sæti yfir vinsæluetu
poppsöngvara allra tíma, á eftir
Elvis Presley og Bítlunum. Og
hún söng eins og engill þetta
kvöld, en seinna þegar hún var
komin á hótelherbergi sitt, var
henni nauðgað hrottalega af
manni, sem aldrei hefur fundist.
Seinna fór hún fram á 1,5 millj-
ón í skaðabætur frá hótelinu og
vann þaö fyrir rétti.
„En hvaö mér viövék," sagöi
hún, „var söngferill minn á
enda.“ Hún einangraöi sig frá
umheiminum, skildi viö mann
sinn, varö svo aö gangast undir
aögerð á nefi, og missti þá
röddina. Á síöasta ári var bróöir
hennar skotinn til bana. „Þessi
döpru ár gáfu mér tóm til aö
hugsa um öll mín mistök í líf-
inu,“ segir Connie Francis. „Ég
hafði verið á sviöinu frá því ég
var fjögurra ára og þekkti ekki
annaö líf. Þegar ég hætti að
koma fram, vissi ég varla hvaö
ég átti af mér aö gera. Ég lokaöi
mig inni og horföi á sjónvarp."
En svo fór nú Connie smám
saman aö braggast og loks fékk
hún aftur röddina, eftir langt
samtal við vin sinn einn. „í
fyrsta skipti opnaöi ég mig um
þaö sem hafði gerst, grét og
talaði hömlulaust."
„Næsta dag ók hún í bíl sin-
um,“ segir umboösmaöur henn-
ar, George Scheck," og kveikti
á útvarpinu og þá byrjaöi hún
allt í einu aö syngja meö. Ég
held þetta hafi veriö kraftaverk.
Svo hringdi hún til mín og
kvaöst vilja byrja aö syngja á
nýjan leik og endilega á West-
bury, þar sem ógæfa hennar
byrjaði.'*
Hepburn
+ Engin ellimörk eru á Katarine
Hepburn. Nylega lék hún í kvik-
mynd meö Henry Fonda og ætla
menn aö sú kvikmynd veröi verö-
launamynd. En þessa dagana
stendur Katharine á sviöinu í
Barrymore Theater í New York, og
leikur í verkinu „The West Side
Waltz“. Hún var lítiö hrifin af
Ijósmyndurum sem reyndu aö
festa hana á filmu, sem hún sté út
úr leikhúsinu frumsýningarkvöldiö
fyrir skömmu, og sýnir myndin
hana meö dökk sólgleraugu á
hraöri leiö inn í bíl, og öryggisverö-
ir reyna aö stugga Ijósmyndurun-
um burtu ...
Vigdís forseti
VIGDÍS
FORSETI
PRESIDENT
VIGDÍS
|i ■ • ■
eftir Guöjón Friðriksson og Gunnar Elísson. Aukin og endur-
bætt útgáfa bókarinnar „Forsetakjör" sem kom út í fyrra og
seldist þá upp á skömmum tíma. í bókinni er fjallaö ítarlega í
máli og myndum um hinn sögulega viðburö er Vigdís Finn-
bogadóttir var kjörin forseti íslands 29. júní 1980, en hún var
jafnframt fyrsta konan sem kjörin var þjóöhöföingi í lýöræöis-
legri kosningu og vakti kjör hennar heimsathygli. i bókinni nú
er nýr kafli sem fjallar um fyrsta starfsár Vigdísar í forsetaemb-
ættinu. Þar er m.a. grein frá heimsókn Vigdísar til Danmerkur,
sögulegum blaöamannafundi hennar og Margrétar Dana-
drottningar í Hótel Skandinavíu, frá feröalögum Vigdísar inn-
anlands, m.a. um Dalasýslu, Strandasýslu, Þingeyjarsýslu og
Eyjafjörö og eru fjölmargar myndir, bæöi litmyndir og svart-
hvítar frá þessum feröum hennar. Bókin kemur einnig út á
ensku og ber heitið: PRESIDENT VIGDIS — Her Election and
First Year in Office. Þýöendur eru Sonja Diego, Paul Richards-
on og Bogi Ágústsson. Þetta er bók sem er kjörin gjöf til vina
og viðskiptamanna erlendis — góö landkynning.
ÖRN&ÖRLYGUR
SiðumLtó 11, simi 84866