Morgunblaðið - 09.12.1981, Page 26
58
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1981
LEIKFELAG
REYKIAVÍKUR
SÍM116620
OFVITINN
í kvöld kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Örfáar sýningar eftir
ROMMÍ
fimmtudag kl. 20.30
Örfáar sýningar eftir.
UNDIR ÁLMINUM
föstudag kl. 20.30
JÓI
laugardag kl. 20.30
Miöasala í lönó kl. 14—20.30.
Síöustu sýningar fyrir jól.
Sími50249
Gloria
Æsispennandi ný amerisk urvals
sakamalamynd.
Gena Rowlands, Buck Henry.
Sýnd kl. 9.
TÓNABfÓ
Sími 31182
Tónabíó frumsýnir
Allt í plati
(Tha Double McGuffin)
Enginn veit hver framdi glæpinn i
þessari stórskemmtilegu og dular-
fullu leynilögreglumynd Allir plata
alla og endirinn kemur þér gjörsam-
lega á óvart.
Aðalhlutverk: George Kennedy,
Ernest Borgnine.
Leikstjóri: Joe Camp.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
átÆJARBÍS®
~ Sími 50184
Trukkar og táningar
Ný mjög spennandi bandarisk mynd
um 3 unglinga er brjótast út ur fang-
elsi til þess að ræna peningaflutn-
ingabil.
Aöalhlutverk: Ralph Meeker, Ida
Lupino, Loyd Nolan.
Sýnd kl. 9.
SIMI
18936
Kjarnaleiðsla til Kína
JACK fökida michael
1AN£
FOND>.________
fON DOUGLAS m
Endursýnd kl. 7 og 9.10.
Risakolkrabbinn
Hörkuspennandi ný bandarísk lit-
mynd, um hættulegan lögreglu-
mann, með Don Murray, Diahn
Williams.
Bönnuð innan 16 ára.
islenskur fextí.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Drepið Slaughter
Æsispennandi Panavision litmynd
með Jim Brown.
islenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.05, 5.Ó5,
7.05. 9.05 og 11.05.
Stórmynd eftir
sögu Jack
Higgins, með
Michael Caíne,
Donald Suther-
lantí
Sýnd kl 3, 5.20,
9 og 11.15.
Læknir í klípu
¥ . BÖI
s°'ur I
LL
ff
B át'/ y ( á
Skemmtíleg og fjörug gamanmynd,
með Barry Evans.
íslenskur texti. salur
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15. O
Litlar hnátur
Smellin og
skemmtileg
mvnd sem fiall-
ar um sumar-
I búöadvöl ungra
stúlkna og
' keppni milli
þeirra um hver
veröi fyrst aö
I missa meydóm-
inn.
Leikstjóri: Ronald F. Maxwell
Aöalhlutverk: Tatum O'Neil, Kristy
McNichol.
Bönnuö innan 14 éra.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
fC\ ALÞÝÐU-
LEIKHÚSIÐ
í Hafnarbíói
„Sterkari en
Súpermann“
í kvöld kl. 20.30.
sunnudag kl. 15.00.
Elskaöu mig
föstudag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30.
Ath: Síðustu sýningar fyrir jól.
Miðasala opin alla daga frá kl.
14.00, sunnudag frá kl. 13.00.
Sala afsláttarkorta daglega.
Simi 16444.
DJÚPIÐ
Spennusagan DJÚPIÐ er eftir
Peter Benchley, sama höfund
og hinar frægu metsölubækur
Ókindin og Eyjan, en geröar
hafa veriö kvikmyndir eftir öll-
um þessum sögum og þær not-
ið gífurlegra vinsælda. Senni-
lega er DJÚPIÐ besta bók Pet-
ers Benchley — hún er mögnuð
ótrúlegri spennu frá fyrstu til
síðustu blaösíöu. Þaö fer fram
kappphlaup upp á líf og dauöa
og inn í þaö flóttast ýmis óvænt
atvik.
Benchley ~
DJUPI0
Eftif satna t'ótund
M htnat træ9U
metMlubskur.
OKtHDtN 09 E'ÍJAN
ÖRN&ÖRLYGUR
SiÖLjmú(atl, simi 84866
AUSTUrb/ejaRRíÍI
Gullfalleg stórmynd i litum. Hrlkaleg
örlagasaga um þekktasta útlaga Is-
landssögunnar, ástir og ættarbönd,
hefndir og hetjulund.
Leikstjóri: Agust Guömundsson.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Vopn og verk tala riku máli i Útlag-
anum.
Sæbjörn Valdimarsson Mbl.
Utlaginn er kvikmynd sem höföar til
fjöldans.
Sólveig K. Jonsdóttir Vísir.
Jafnfætis þvi besta í vestrænum
myndum,
Árni Þórarinsson Helgarp.
Þaö er spenna í þessari mynd og
viröuleiki, Árni Bergmann Þjóöv.
Utlaginn er meirihátta. kvikmynd.
Örn Þórisson Dagbl.
Svona á aö kvikmynda islendinga-
sögur, JBH Alþbl.
Já, þaö er hægt.
Elías S. Jónsson Tíminn.
6. sýningarvika.
HITAMÆLAR
SfiGJiDllmflDtyir
Vesturgötu 16,
sími 13280.
Grikkinn Zorba
Stórmyndin Grikkinn Zorba er komin
aftur, meö hinni óviöjafnanlegu tón-
list THEODORAKIS. Ein vinsælasta
mynd sem sýnd hefur veriö hér á
landi og nú í splunkunýju eintaki.
Aöalhlutverk: Anthony Quinn, Alan
Bates og Irene Papas.
Sýnd kl. 5 og 9.
Síöustu sýningar.
LAUQARA9
Flugskýli 18
Ný mjög spennandi bandarísk mynd
um baráttu 2 geimfara við aö sanna
sakleysi sitt. Á hverju?
Aðalhlutverk: Darren McGavin,
Robert Vaughn og Garry Collins.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Myndbandaleiga opin atla daga kl.
16—20.
Eplið slær í gegn
f|cippkz computcr
Kynntu þér hvað Eplið
getur gert fyrir þig.
Verð frá kr. 18.000.-
Al líl.VSISfiASIMINN Klt:
JH*T£)itnI)lntiiD
Hringiö
í síma
35408
ii!1
'iifl
fEÁ
Blaóburóarfólk óskast
AUSTURBÆR VESTURBÆR
Laugavegur1-33,
Midbær II,
Flókagata 53-69,
Skipholt 1-50,
Laugateigur.
Tjarnargata I og II,
Nýlendugata,
Vesturgata 2-45,
Birkimelur,
Melhagi.