Morgunblaðið - 09.12.1981, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1981
59
ÓÐAL
OPIÐ FRÁ 18 TIL01
Á ALLRA
VÖRUM
Bandaríski skemmtikrafturinn Bob Darch
skemmtir gestum meö bráöfjögrugri
Ragtime tónlist og
léttu spjalli
frá 22.00.
FRÉTTA
SKEYTI
FRÁ TASS
Halldór Árni veröur
í diskótekinu
og kynnir nýja
plötu
Helgasonar, Tass, en
kveöur viö nýjan tón, og
Jóhann sýnir enn betur
hversu góöur hann er.
jöHmrmaGÞóon m
Spakmæli dagsins:
Allur er varinn góður (sagði sölu-
maðurinn er hann kynnti nýja eld-
ingarvarann).
Allir í
ÓSAL
Videospólur
Við óskum eftir aö komast í samband viö aðila, sem
vildi taka að sér dreifingu á videospólum okkar.
Sérgrein okkar er barna- og fjölskylduspólur bæði
leiknar og teiknaöar, meö texta eöa talaöar eöa á
upprunalegu máli. Einungis traust og gott fyrirtæki
kemur til greina.
PRT ELECTRONIC CORP AB
Box 2139
S-433 02 Partille Sverige
Tel: int + 46-31 26 20 30 (Áke Asph)
Félag ísl. stórkaupmanna
Tölvukynning
Félag ísl. stórkaupmanna stendur fyrir tölvukynningu
fimmtudaginn 10. des. nk. aö Tjarnargötu 14, III. hæö
kl. 13.15. Á kynningunni verða kynntar borötölvur
sem henta minni fyrirtækjum.
Eftirtaldir söluaðilar kynna sín tæki:
Þór hf. kynnir CBM Commadore.
Gísli J. Hohnsen hf. kynnir CATO.
Karnabær, hljómtækjadeild hf., kynnir SHARP.
Haukar hf. kynna QUANTEL.
Radíóbúöin kynnir APPEL.
Hagvangur hf. kynnir RADIO SHACH, TRS 80 og hugbúnaðar-
þjónustu.
Sameind hf. kynnir ZENIF DATA SYSTEM.
Þeir félagsmenn sem eru í tölvuhugleiðingum eiga
auðveldara með að gera upp hug sinn varðandi tölv-
ur eftir þennan fund.
Aö lokinni kynningu verða nokkur fyrirtæki heimsótt
og tölvubúnaður þeirra skoðaður. Þeir, sem hafa
áhuga, vinsamlegast skrái sig á skrifstofu FÍS strax í
dag í síma 10650 eöa 27066.
Félag ísl. stórkaupmanna.
Matchbox
á
Hinir bráöskemmtilegu rokkarar Matchbox, sem leika
gömlu, góöu rokklögin eins og bezt veröur gert, koma nú til
Islands.
Hór er á feröinni eitt bezta skemmtiatriöi, sem til íslands
hefur komiö. Þeir félagar munu koma fram á Broadway,
sem hér segir:
Föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld hefjast tón-
leikarnir kl. 21 stundvíslega. Húsió opnað kl. 20.00. Verð
aðgöngumiða kr. 100.-.
Aldurstakmark 21 árs.
Dansað til kl. 3.
Sunnudag kl. 3—5 verður barna-
skemmtun með Matchbox.
i
Tröll og alfar í gegnum holt og hæöir o.fl.
Verð kr. 50.-.
Mánudagskvöld kl. 21.00.
Unglinga-tónleikar meö Matchbox, dansarar frá Sóley og
hljómsveitin Start.
Míðaverð kr. 100.-.
Forsala aögöngumiöa og boröapantanir hefjast á Broad-
way á morgun kl. 17.00, föstudag kl. 15.00 og laugardag
kl. 15.00.
Matchbox er hljómsveitin sem ruddi brautina
fyrir Shakin’ Stevens.
Borð aöeins tekin frá fyrir tónleikagesti.