Morgunblaðið - 06.01.1982, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1982
Peninga-
markaöurinn
GENGISSKRANING
NR. 250 — 31. DESEMBER 1981
Ný kr. Ný kr.
Kaup Sala
Eining Kl. 09.15
1 Bandarik|adollar
1 Sterlingspund
1 Kanadadollar
1 Donsk króna
1 Norsk króna
1 Sænsk króna
1 Finnskt mark
1 Franskur franki
1 Belg. franki
1 Svissn. franki
1 Hollensk florina
1 V-þýzkt mark
1 Itolsk lira
1 Austurr. Sch.
1 Portug. Escudo
1 Spánskur peseti
1 Japanskt yen
1 Irskt pund
SDR. (sérstök
dráttarréttindi 30/12
8,161 8,185
15,606 15,652
6,883 6,903
1,1157 1,1189
1,4053 4 1,4094
1,4731 1,4774
1,8735 1,8790
1,4330 1,4372
0,2131 0,2137
4,5415 4,5548
3,3108 3,3205
3,6311 3.6418
0,00681 0,00683
0,5188 0,5203
0,1250 0,1253
0.0839 0.0842
0,03712 0,03723
12,923 12,961
9,5181 9.5460
—
GENGISSKRÁNING
FEROAMANNAGJALDEYRIS
31. DESEMBER 1981
Ný kr. Ný kr.
Emtng Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 8,977 9,004
1 Sterlingspund 17,167 17,217
1 Kanadadollar 7,571 7,593
1 Dönsk króna 1,2273 1,2308
1 Norsk króna 1,5458 1,5503
1 Sænsk króna 1,6204 1,6251
1 Fmnskt mark 2,0609 2,0669
1 Franskur franki 1,5763 1,5809
1 Belg. franki 0,2344 0,2351
1 Svissn. franki 4,9957 5,0103
1 Hollensk flonna 3,6149 3,6526
1 V.-þýzkt mark 3,9942 4,0060
1 ítölsk lira 0,00749 0,00751
1 Austurr. Sch. 0,5707 0,5723
1 Portug. Escudo 0,1375 0,1378
1 Spánskur pesefi 0,0923 0,0926
1 Japanskt yen 0.04083 0,04095
1 Irskt pund 14,215 14,257
v______________________________
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur...............34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán. ’*. 37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán 1)... 39,0%
4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
5. Avisana- og hlaupareikningar. 19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður i dollurum....... 10,0%
b. innstæður í sterlingspundum. 8,0%
c innstæður i v-þýzkum mörkum... 7,0%
d. innstæður j dönskum krónum.. 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÍJTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur i sviga)
1. Víxlar, forvextir.... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útflutningsafurða.. 4,0%
4. Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0%
5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0%
6 Visitölubundin skuldabréf...... 2,5%
7. Vanskilavextir á mán...........4,5%
Þess ber að geta, að lán vegna ut-
flutningsafurða eru verðtryggö miðaö
við gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö með
lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt að 25 ár, en getur verið
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár
bætast viö lánið 6.000 nýkrónur, unz
sjóðsfélagi hefúr náö 5 ára aöild aö
sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líður. Þvi er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravisitala fyrir janúarmánuð
1981 er 304 stig og er þá miöað viö 100
1 júni '79.
Byggingavisitala fyrir janúarmánuö
909 stig og er þá miðað viö 100 i októ-
ber 1975.
Handhafaskuldabréf i fasteigna-
viöskiptum. Algenqustu ársvextir eru nú
18—20%.
Hljóðvarp kl. 20.00:
Frjálst útvarp um áramót
— endurtekið áramótaskaup hljóðvarpsins
Kl. 20.00 verður endurtekið
áramótaskaup hljóðvarpsins,
Frjálst útvarp um áramót.
— Við tökum þessa tilraun
mjög alvarlega, sagði Jónas Jón-
asson, forsjármaður FU. — Það
fer eftir vonum að það verður
sitt af hverju sem gerist í frjálsu
útvarpi. Fyrir utan aðalleikend-
urna tvo, Lilju Guðrúnu Þor-
valdsdóttur og Aðalstein Berg-
dal, er fólk tekið traustataki hér
innanhúss og hent inn í þetta.
Höfundar efnisins, sem eru
blaðamaður og innanhússmaður
hér, vilja ekki láta sín getið í
sambandi við frjálst útvarp.
„Súlnasægur" nefnist bresk fræðslumynd frá BBC sem er á
dagskrá sjónvarps kl. 18.25 og fjallar um súlnabyggð á bresku
eyjunum. I myndinni eru mörg bráðfalleg atriði um þennan
tígulega fugl sem stingur sér á miklum hraða niður í sjóinn
eftir feng sínum.
Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.00 er leikur Lúðrasveitarinnar
Svans. Stjórnandi er Sæbjörn Jónsson. Á efnisskránni eru
eftirtalin verk: The Silver Cornets eftir Rex Mitchell; forleik-
urinn að Messíasi eftir Hándel; Trampet Filigre eftir Harald
L. Wallers; og Relax, rhumba eftir Poul Yoder.
Þau Sólveig Halldórsdóttir og Eðvarð Ingólfsson verða með
þáttinn Bollu bollu í hljóðvarpi kl. 20.50 og hafa að venju
léttblandað efni fyrir ungt fólk. Á milli þeirra á myndinni er
tæknimaðurinn sem tilreiðir útsendinguna fyrir þau, Hreinn
Valdimarsson.
Útvarp Revkjavík
A1IDMIKUDKGUR
6. janúar
Þrettándinn
MORGUNNINN______________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 Leikfimi.
7.30 Morgunvaka. IJmsjón: Páll
Heiðar jónsson. Samstarfsmað-
ur: Guðrún Birgisdóttir. (8.00
Fréttir. Dagskrá. Morgunorð:
Stefanía Pétursdóttir talar. For
ustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veð-
urfregnir. Forustugr. frh.)
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Dagur í lífi drengs“ eftir Jó-
hönnu Á. Steingrímsdóttur.
llildur Hermóðsdóttir les (3).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sjávarútvegur og siglingar.
Umsjónarmaður: Ingólfur Arn-
arson.
10.45 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
11.00 íslenskt mál. (Kndurtekinn
þáttur Guðrúnar Kvaran frá
laugardeginum).
11.20 Morguntónleikar. Kenneth
Spencer leikur þýsk alþýðulög
mcð kór og hljómsveit/ Frede-
rick Fennell og hljómsveit leika
lög eftir Victor Herbert.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Miðvikudagssyrpa. — Ásta
Ragnheiður Jóhannesdóttir.
SÍDDEGID
15.10 „Klísa“ eftir ('lairc Ktcher
elli. Sigurlaug Sigurðardóttir les
þýðingu sína (6).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Utvarpssaga barnanna:
„Hanna María og pabbi“ eftir
MIÐVIKUDAGUR
6. janúar
18.00 Barbapabbi.
Kndursýndur þáttur.
18.05 Bleiki pardusinn.
Bandarískur teiknimyndaflokk-
ur. Sjötti þáttur. Þýðandi: Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
18.25 Súlnasægur.
Bresk fræðslumynd um stærsta
sjófugl Bretlandseyja, súluna.
Heimkynni hennar oru á eyjun-
um frá Suðureyjum til stranda
Wales.
Þýðandi og þulur: Óskar Ingi-
marsson.
18.50 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Una álfkona.
Þjóðsaga úr þjóðsagnasafni
Jóns Árnasonar í leikgerð l»ór
unnar Sigurðardóttur. Fram
koma leikararnir Ólafur Örn
Thoroddsen, Kdda Þúrarins-
dóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir
og Sigurður Sigurjónsson, og
dansararnir Ragnar Harðarson,
Ragna Rögnvaldsdóttir, Klín
Svava Klíasdóttir og Bjarni
Rúnar Þórðarson, öll úr Þjóð-
dansafélagi Reykjavíkur. I»essi
mynd var áður sýnd í sjónvarp-
inu 6. janúar 1980.
Stjórnandi upptöku: Kgill Kð-
varðsson.
20.45 Vaka.
Fjallað verður um nýafstaðnar
og væntanlegar sýningar leik-
húsanna á höfuðborgarsvæðinu.
Umsjónarmaður: Sigurður
Pálsson. Stjórn upptöku: Viðar
Víkingsson.
21.15 Dallas.
Tuttugasti og áttundi þáttur.
Þýðandi: Kristmann Kiðsson.
22.05 McKinley-þjóðgarðurinn.
Sænsk mynd um geysistóran
þjóðgarð í Alaska í Norður
Ameríku, sem kenndur er við
McKinley-fjall, hæsta fjall
NorðurAmeríku. Þjóðgarður
þessi var stofnaður árið 1917 og
er um 25 þúsund ferkílómetrar.
Þýðandi: Veturliði Guðnason.
Þulur: Guðmundur Ingi Krist-
jánsson.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið)
22.50 Dagskrárlok.
Magneu frá Kleifum. Heiðdís
Norðfjörð les (3).
16.40 Litli barnatíminn. Gréta
Ólafsdóttir stjórnar barnatíma
frá Akureyri.
17.00 Lúðrasveitin Svanur leikur.
Sæbjörn Jónsson stj.
17.15 Djassþáttur. Umsjónarmað-
ur: Gerard ('hinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi.
KVÖLDID_________________________
20.00 Frjálst útvarp um áramót.
Kndurtekið áramótaskaup út-
varpsins.
20.50 Bolla, bolla. Sólveig Hall-
dórsdóttir og Kðvarð Ingólfsson
stjórna þætti með léttblönduðu
efni fyrir ungt fólk.
21.30 Útvarpssagan: „Óp hjöllunn
ar“ eftir Thor Vilhjálmsson.
Höfundur les (19).
22.00 Kammerkórinn syngur
þrettándalög. Rut L. Magnús-
son stj.
22.15 Veðurfrcgnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 tandsleikur í körfuknatt-
leik í Laugardalshöll. Hermann
Gunnarsson lýsir síðari hálfleik
íslendinga og Portúgala.
23.15 Jólin dönsuð út. Hljómsveit
Guðjóns Matthíassonar leikur í
útvarpssal.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.