Morgunblaðið - 06.01.1982, Side 8

Morgunblaðið - 06.01.1982, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JANUAR 1982 Viður- kenndu árás á 63 ára konu l’RIR piltar, sem á lostudagskvöldid voru handteknir vegna ruddalegrar árásar á 63 ára gamla konu í Hlé- skógum í Breiðholti aðfaranótt ný- ársdags, eins og skýrt var frá í Mbl., viðurkenndu við yfirhevrslur að hafa ráðist á konuna. Kinnig viðurkenndu þeir að hafa rænt veski hennar, og tekið úr því nokkur hundruð krónur, en veskið fannst skammt frá þar seni piltarnir réðust á konuna, en peningarnir voru horfnir. Konan var að fara frá dóttur sinni, þegar piltarnir gengu í veg fyrir bifreið hennar. Einn þeirra var blóðugur í andliti. Konan stöðvaði bifreiðina og báðu pilt- arnir hana að aka sér í slysadeild. Konunni leist ekki meira en svo á þá, að hún færðist undan bón þeirra, en benti þeim á að hringja á leigubíl frá dóttur sinni, sem bjó í næsta húsi. Konan vissi þá ekki fyrr en hurð bifreiðarinnar var svipt upp og tekið var harkalega um trefil hennar, svo henni lá við köfnun. Konunni var kippt út úr bílnum og hrint á götuna. Gleraugu hennar brotnuðu og sprakk fyrir á vör. Þegar hún hrópaði á hjálp, hlupu piltarnir í burtu. Þeir voru svo handteknir á föstudagskvöldið, eftir framburði þriggja stúlkna. Ýmir fékk 11,85 kr. fyrir kflóið í Hull TfKiARINN Ýmir frá Hafnarfirði seldi 54,6 tonn af blönduðum físki í Hull á mánudag fyrir 646,8 þúsund krónur. Meðalverð á kíló var kr. 11,85. í dag selja tveir íslenzkir togar- ar í Englandi, Arinbjörn frá Reykjavík í Grimsby og Vigri frá Reykjavík selur í Hull. Markaður fyrir ísaðan fisk er talinn mjög góður í Englandi um þessar mund- ir, en samkvæmt þeim upplýsing- um sem Morgunblaðið aflaði sér í Hull í gær, þótti fiskurinn sem Ýmir var með, ekki góður. Til sölu Ljósheimar 2ja herb. mjög falleg íbúð á 4. hæð. Suður svalir. (Einkasala). Vesturberg 4ra til 5 herb. ca. 115 fm glæsi- leg íbúð á jarðhæð. Fallegar innréttingar (einkasala). Ægisgata 150 fm hæð ásamt jafnstóru risi i steinhúsi. A hæðinni er 4ra herb. íbúð. í risi er stórt turn- herb. en risið er óinnréttaö að öðru leyti. Seljendur athugið! Höfum fjársterka kaupendur að íbúðum, sérhæðum, raðhúsum og einbýlishúsum. Málflutnings & L fasteignastofa Agnar Guslalsson, hrl., Hafnarstrætl 11 Símar 1 2600. 21750 Utan skrifstofutíma: — 41028 ,r HUSViiXGUu"! I I I I I I I I I I I I I FASTEIGNASALA LAUGAVEGI 24, 2. HÆÐ. SÍMI 21919 — 22940. Opið í dag kl. 1—3 Óskum viðskiptavinum okkar og lands- mönnum öllum gleðilegs nýárs, þökkum viðskiptin á liðnum árum. Nýjar eignir á söluskrá: MIKLABRAUT 4RA—5 HERB. 117 fm lalleg íbuð á 2. hæó í fjölbylishúsi. Herb. meó glugga i kjallara. Skipti æskileg á sérhæö 3ja—4ra herb. vestan Elliöaáa. Verö 750 þús. HVERFISGATA 4RA HERB. LAUS STRAX 105 fm nýendurnyjuö falleg ibúö á 2. hæó. Stutt i alla þjónustu. Verö 600 þus. Bein sala SÉRHÆÐ — KÓPAVOGUR — AUSTURBÆR Sérhæö i fallegu tvibýlishusi viö Hrauntungu. Góöur garöur á fallegri hornlóö. Bilskursplata, óinnréttaö vinnupláss undir bilskúrsplötu fylgir. LANGHOLTSVEGUR 3JA—4RA HERB. Ca. 90 fm glæsileg ibuö a 1 hæó i tvibýlishusi. Sér inng Sér hiti Allar lagnir nýjar. Nýir gluggar og gler 35 fm bilskur á bygg stigi. Verö 800 þús Bein sala. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 4RA HERB. 120 fm falleg rishæö i fjórbýlishúsi. Stórar suöursvalir. Sér hiti. Þvottaherb. í ibúö. Verö 750 þus. EINSTAKLINGSÍBÚÐIR Bergþórugötu — Stóragerði — Hverfisgötu (laus) Auk þess fjöldi annarra eigna á söluskrá. Skoðum og verðmetum eignina samdægurs. I I I I I I I I I I I I I LKvöld- og helgarsimar Guómundur Tómasson sölustjóri, heimasími 20941. M Viöar Böövarsson, viósk. fræöingur, heimasimi 29818. $?■ Fasteignasala — Bankastræti Símar 29455 — 29680 — 3 línur Stóragerði — einstaklingsíbúð Ósamþykkt 45 fm íbúð á jaröhæð. Hverfisgata — einstaklingsíbúð Nýstandsett 40 fm ibúð á 3. hæð í steinhúsi. Allt nýtt á baði. Laus nú þegar. Verð 300—320 þús. Miövangur — 2ja herb. góð 56 fm. ibúð á 8. hæð. Flísalagt baðherbergi. Bein sala. Verð 500 þús. Útborgun 360 þús. Þverbrekka — 2ja herb. Góð íbúð á 7. hæð. Glæsilegt útsýni. Útborgun 300—330 þús. Kaplaskjólsvegur — 3ja herb. Vönduð 85—90 fm íbúð á 2. hæð. Suðursvalir. Furuklætt baöher- bergi. Góðar innréttingar. Skipti æskileg á 4ra—5 herb. íbúð. Verð 650 þús. Útb. 470 þús. Lindargata — 3ja herb. 65—70 fm íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Verð 520 þús. Útb. 360 þús. Vesturberg — 3ja herb. Vönduð 85 fm íbúö á 6. hæð. Mikiö útsýni. Útb. 430 þús. Fífuhvammsvegur — 3ja herb. m. bílskúr. Ca. 80 fm. íbúð. Sérinngangur. Góöur bílskúr. Einstaklingsíbúð fylgir. Fallegur garður. Útborgun 500 þús. Háaleitisbraut — 3ja herb. Vönduð ca. 90 fm íbúð á 1. hæð. Bílskúrsréttur. Fæst i skiptum fyrir 2ja herb. íbúð á Flyðrugranda eða miðsvæðis. Markland — 3ja herb. 90 fm íbúð á 1. hæð. Nýjar innréttingar. Baöherbergi flísalagt. Stórar suðursvalir. Verö 700 þús. Útb. 600 þús. Við Sundin — 4ra herb. Góð ca. 125 fm. ibúð á 2. hæö. Fæst eingöngu í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð á svipuöum slóðum. Hverfisgata — 4ra herb. Á 2. hæð ca. 100 fm íbúð í steinhúsi. Nýtt á baði. Ný teppi. Ný máluð. Til afhendingar nú þegar. Verð 580—600 þús. Krummahólar — penthouse 130 fm á 2 hæðum. Sér inngangur á báðar hæöir. Gefur möguleika á 2 íbúöum. Bílskúrsréttur. Glæsilegt útsýni. Verð 850 þús. Útb. 610 þús. Bollagaröar — raðhús m. bílskúr 250 fm endaráðhús á byggingarstigi en vel íbúðarhæft. Suðursvalir. Útsýni út á sjó. Skipti möguleg á sérhæð eða stórri íbúð. Verð 1 millj. og 50 þús. Hryggjarsel — fokhelt raðhús Ca. 290 fm hús á 3 hæðum. Sér stór íbúð í kjallara. Tvöfaldur bílskúr. Seljabraut — raðhús Nær fullbúið hús, kjallari og 2 hæöir. Alls 216 fm. Möguleiki á 2ja herb. sér íbúð. Bein sala. Verð 1.250 þús. Hegranes — einbýlishús Glæsilegt ca. 290 fm hús á tveim hæðum. Skilast fokhelt í janúar. Tvöfaldur bílskúr. Möguleiki á 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Skipti möguleg á íbúð í Hafnarfiröi. Verð tilboö. Seláshverfi — einbýlishús Ca. 350 fm hús á tveimur hæðum. Möguleiki é 2 íbúðum. Skilast fokhelt og pússað að utan. Jóhann Davíðsson sölustjóri. Friðrik Stefánsson viðskiptafr. Sveinn Rúnarsson. ð HOGUN FASTEIGNAMIÐLUN ----1 h! Óskum öllum viðskiptavinum okkar gleði- legs nýs árs og þökkum viðskiptin á liðnu ári. Borgarholtsbraut — með bílskúr Einbýlishús ca. 140 fm ásamt 50—60 fm bilskur. I húsinu eru 4 svefnherbergi og er húsiö mikiö endurnýjaö svo sem nýtt eldhús, nýir gluggar nýtt gler Stór ræktuö lóö. Verö 1.1 —1.2 millj Mosfellssveit — Einbýlishús m. bílskúr Einbýlishús ca. 140 fm aö gr.fleti ásamt kjallara undir öllu húsinu. Húsiö er fokhelt. Skipti moguleg á 4ra til 5 herb. íbúd. Verö 750 þús. Fossvogur — Einbýlishús m. bílskúr Glæsilegt einbýlishús, 220 fm á einni hæö. Ibúöin er ekki alveg fullgerö. Mjög fallegt utsýni. Vönduö eign. Nánari upplysingar á skrifst. Einbýlishúsalóðir á Álftanesi Til sölu 2 saml. einbýlishúsalóöir. Hvor lóö ca. 1000 fm Reisa má timburhús á lóöunum. Verö hvorrar loóar 150 þús. Húseign með 2 íbúðum óskast Höfum mjög fjársterkan kaupanda aö húseign meö tveimur ibúöum t.d. 70—80 fm ibúó á jaröhæó og 120 til 140 fm ibúó á hæó. /Eskileg staösetning á Stóragerö- issvæðmu. Möguleiki a aö setja upp i kaupveröió glæsilegt raöhús i Fossvogi auk milligjafar. Mosfellssveit — Sérhæð — Skipti Neöri sérhæö i tvibýli 140 fm i skiptum fyrir 2ja—3ja herb. ibúö i Reykjavik. Höfðatún — 5 herb. 5 herb. ibúö á þremur pöllum samtals 150 fm. Tvær saml. stofur 3 svefnherb. eldhús og bað, sér inng., sér hiti, laus strax. Verö 600—650 þús. Getur vel hentaö sem skrifstofuhusnæöi. Hlíðar — Sérhæð m. bílskúr Falleg 6 herb. sérhæö ca. 150 fm ásamt bilskúr. 4 svefnherb. Verö 1150 þús. Vesturbær — 4ra herb. 4ra herb. ibúó á 3. hæö, ca. 110 fm. Vönduö íbúö meö miklu útsýni. Verö 730 þús. Eyjabakki — 4ra herb. — Bílskúr Falleg 4ra herb. ibúö á 1. hæð endaibúó ca. 105 fm. Þvottaaóstaóa i ibuöinni, gott utsýni. Veró 800 þus. Krummahólar — 3ja herb. Góó 3ja herb. íbuð a 4. hæö ca. 90 fm. Þvottaherb. á hæöinni. Góöar innréttingar. Suóur svalir. Bilskýli. Verö 590 þús. Hólabraut Hafn. — 3ja herb. Góö 3ja herb. ibuö i 5 ibúöa húsi ca. 90 fm. Sér hiti. Verö 570 þús. Vallargerði Kóp. — 2ja—3ja herb. 2ja herb. íbúö á efri hæö ca. 70 fm ásamt herb. í kjallara. Stórar suöur svalir. Ðilkúrsréttur. Veró 540 þús. Njálsgata — 2ja herb. 2ja herb. ibúö i kjallara ca. 65 fm. Ibuðin er nokkuö endurnýjuö, t.d. nýtt eldhús. Verö 360 þús. Öldugata — 2ja herb. Snotur 2ja herb. einstaklingsíbúö i kjallara (lítiö nióurgrafin) ca. 40 fm. Sér inng. Verö 310 þús. Stóragerði — einstaklingsíbúð Góö einstaklingsibúö á jaröhæó ca. 40 fm. Eldhús meö nýjum innréttingum. Svefnkrókur Rúmgóö stofa. Verö 340 þús. TEMPLARASUNDI 3(efri hæö) (gegnt dómkirkjunni) SÍMAR 25099,15522,12920 Oskar Mikaelsson sölustjóri Arni Stefánsson viðskfr. Opiö kl. 9-7 virka daga. Allir þurfa híbýli ★ í smíðum raðhús — einbýlishus — sökkl- ar m. plötu á Seltjarnarnesi, i Selási og Garðabæ. Glæsilegar teikningar. ★ Sólheimar — skipti Glæsileg 4ra herb. íbúð í skipt- um fyrir 3ja herb. íbúð á Stóra- gerðis-svæöinu. ★ Verslunar- og iönaöarpláss í vesturborginni hentar vel fyrir heildsölu eða íðnað fermetrar alls 370. ★Iðnaöarhúsnæöi óskast Höfum kaupendur að iönaðar- húsnæði frá 150 ferm. upp í 2000 ferm. Solustjori: Hjörleifur Hringsson, heimasími 45625. ★Raðhús Snælandshverfi 140 fm á tveimur hæðum. Suö- ur svalir. Verð 900 þús. ★ Einbýli Garðabæ ca. 140 fm. Stofa með arni og 4 svefnherb., eldhús, bað og gestasnyrting. Tvöfaldur bíl- skúr. Fallegt hús. ★íbúðir óskast Vegna mikillar eftirspurnar höf- um við fjársterka kaupendur að öllum stærðum íbúöa. ★Óskum eftur 4ra til 5 herb. íbúð í Gaukshól- um eða Dúfnahólum. Öruggur kaupandi. Losun eftir sam- komulagi. HÍBÝU & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 LÖgm. Gísli Ólafsson. Jón Ólafsson. ------------------------ N Sjá einnig fasteigna- auglýsingu á bls. 10. ________________________■_____r

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.