Morgunblaðið - 06.01.1982, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 06.01.1982, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1982 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar □ St.St. 598201066 — H.V. RMR - 6 - 1 - 20 - VS - MT - í - EH. Miövikudag 6. jan. kl. 20.00 - Norrœnn jólafagnaóur Kafteinn Harold og Anne Marie Reinholdtsen stjórna og tala. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövikudag, kl. 8. Kvenfélag Hallgrímskirkju Fundurinn 7. janúar fellur niöur. Krístníboðssambandið Samkoma veröur haldin í Kristniboöshúsinu Betanía, Laufásvegi 13, í kvöld kl. 20.30. Ðenedikt Arnkelsson cand theol talar. Fonarsamkoma. Allir eru velkomnir. atvmna Bygginga- tæknifræöingur meö alhliöa reynslu viö verk- takastarfsemi, óskar eftir at- vinnutilboöum. Margt kemur til greina. Tilboö merkt: „B — 8118“, leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 15. jan. nk. — punktanudd Linar alis kyns eymsl og verki, trá hvirtli niöur i tær. Sími 42303 ettir kl. 5. Magnús Guömundsson Bútasala — Bútasala Teppasalan sf. Laugavegi 5, sími 19692 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Avinna óskast Vélstjóri með full réttindi, óskar eftir vellaun- uöu starfi í landi. Tilboö sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 10. janúar merkt: „Vélstjóri — 8136“. II. stýrimann vantar á m/b Hörpu RE 342, sem fer á neta- veiðar, Upplýsingar í síma 83066. Óskum eftir sendli hálfan eða allan daginn. Yngri en 16 ára. G. Þorsteinsson og Johnson, Ármúla 1. Simi 85533. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til starfa við vélritun og önnur skrifstofustörf á skrifstofu í miðborg- inni. Vinnutími frá kl. 1—5 eöa allan daginn. Upplýsingar um menntun og fyrri störf óskast sendar Morgunblaöinu fyrir 12. þ.m. merkt: M — 8111“. Skipstjóri óskar eftir bát á komandi vertíð á Suöurnesj- um. Tilboö sendist augl.d. Morgunblaösins fyrir 15.1. merkt: „Vertíö — 8138“. Byggingar- iðnfræðingur óskar eftir starfi. Upplýsingar í síma 74006. II vélstjóra matsvein og beitingamann vantar á 75 tonna línubát. Uppl. í síma 92-8250. Óskum aö ráöa ungan starfskraft til sendiferða og aðstoðar á skrifstofu í mið- bænum. Umsóknir meö upplýsingum um aldur og menntun sendist Morgunblaöinu merkt: „Skrifstofustarf — 8137“. Deildarstjóri Verslunarfyrirtæki óskar eftir aö ráða deild- arstjóra í verslun sem fyrst. Hálfs dags starf. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf skal skila til augl.deildar Mbl. fyrir 11. janúar merkt: „H — 6434“. raöauglýsingar raðauglýsingar raöauglýsingar ÍFélagsstarf útfstœðisfhkksum Landsmálafélagið Vörður Áramótaspilakvöld Áramótaspilakvöld Varöar veröur haldiö aö Hótel Sögu sunnudaginn 10. janúar nk. og hefst þaö kl. 20.30. Húsiö opnar kl. 20.00. Góö skemmtiatriöi, glæsileg spilaverölaun Landsmálafelagiö Vöröur Borgarnes Sjálfstæöisfólk i Borgarnesi er boöaö til fundar i Sjálfstæöishúsinu kl. 21.00 fimmtudaginn 7. janúar 1982. Dagskrá: 1. Tillaga uppstillingarnefndar um skipan prófkjörslista sjálfstæö- ismanna í prófkjörinu 6 febrúar 1982 vegna komandi hrepps- nefndarkosninga. 2. Önnur mál. Sljórnir félaganna. Njarðvík Prófkjör til bæjarstjórnarkosninga Sjálfstæöisfélögin í Njarövík auglysa eftir framboöum á lista flokksins viö bæjarstjórnarkosningar 1982. Rétl til framboös eiga allir kosningabærir, flokksbundnir sjálfstæo- ismenn i Njarövik. Framboöi skal skilaö skriflegu til stjórna félaganna fyrir kl. 24.00, 13. jan. 1982. Stjórnir sjálfstædistélaganna. húsnæöi óskast Skrifstofuhúsnæði um 50 fm í Múlahverfi, óskast til leigu. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „S — 8119“. Verzlunarpláss óskast Tilboö sendist Mbl. fyrir 9. janúar merkt: „Gömul verzlun — 6435“. Húsnæði óskast 1. Verzlunarhúsnæði á góöum verzlunarstaö ca. 100 fm. 2. Iðnaðarhúsnæöi ca. 50 fm. Upplýsingar í símum 12729 og 14461. tilkynningar Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Öldungadeild: Skráning nýnema fyrir vorönn 1982 verður laugardaginn 9. jan. kl. 09.00—12.00. Skráningargjald er kr. 600,00. Eldri nemendur mæti fimmtudaginn 7. jan. eða föstudaginn 8. jan. kl. 15.00—18.00 og staðfesti skráningu á vorönn með greiöslu skráningargjalds. Stundaskrá öldungadeildar veröur tilbúin á þessum tíma. Kennsla hefst miðvikudaginn 13. janúar í öldungadeild. Dagskólinn: Stundaskrár verða afhentar miðvikudaginn 13. jan. kl. 09.00. Konrektor. Sérleyfi til fólksflutninga með bifreiðum og rétt- inda til hópferðaaksturs Samkvæmt lögum númer 83, 1966 um skipu- lag á fólksflutningum með bifreiðum falla úr gildi hinn 1. marz 1982 öll sérleyfi til fólks- flutninga með bifreiðum. Jafnframt falla úr gildi réttindi til hópferða- aksturs frá sama tíma. Ný sérleyfi til fólksflutninga meö bifreiöum verða veitt frá 1. marz 1982 og skulu um- sóknir um sérleyfi sendar til Umferðarmála- deildar, Umferöarmiðstöðinni, Reykjavík eigi síðar en 15. febrúar 1982. í sérleyfisumsókn skal tilgreina; 1. Þá leið eða leiðir sem sótt er um sérleyfi á. 2. Skrásetninganúmer, árgerö og sætatölu þeirra bifreiða sem nota á til sérleyfis- ferða. Réttindi til hópferðaaksturs verða veitt frá sama tíma. Sé frekari uppl. óskað veröa þær veittar í Umferöarmáladeild fólksflutninga, Umferða- miöstöðinni, Reykjavík, sími 19220. Reykjavík, 6. janúar 1982. Umferöarmáladeild.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.