Morgunblaðið - 06.01.1982, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1982
29
Að loknu ári fatlaðra:
Farsælt hjónaband fyrir-
byggir félagslega fötlun
Lengi býr að fyrstu gerð. í þessari
setningu feist heil mannsævi {
hnotskum. Upphafið verður aldrei
endurtekið. Engin stofnun hefur
meiri mótunaráhrif á einstaklinginn
en hcimilið.
Ógæfusöm hjónabönd eiga sök á
mikilii óhamingju og neyð bæði
beint og óbeint. Þau hafa hræðileg
áhrif á báða aðila og leggja tíðum llT
barnanna f rúst. Ohugnanlegur
fjöldi barna hefur orðið fyrir andleg-
um áfóllum og bíða þeirra jafnvel
aldrei bætur. Þau eru hin saklausu
fórnarlömb.
Samkvæmt tölum frá Hagstof-
unni hefur lögskilnuðum fjölgað
eftir Alfreð Harð-
arson og Sigurgeir
Þorgrímsson
mjög á síðastliðnum tíu árum, en
á sama tíma hefur hjónavígslum
fækkað. Á tímabilinu 1970—1980
voru lögskilnaðir 19% af fjölda
hjónavígslna, en 33% á árinu 1980.
(meðaltöl)
Hjónavígslur 1960-1970 1980
1554 1306
Þar af fyrsta vígsla brúðar: 1434 1109
lögskilnaðir: 192 441
Brunabótafélag
íslands 65 ára
BRUNABÓTAFÉLAG íslands átti
65 ára afmæli þann 1. jan. sl. og
heldur upp á afmælið síðar í þessum
mánuði. Félagið var stofnað með
lögum nr. 54 frá 3. nóvember 1915
og vann m.a. brautryðjendastarf á
sviði brunatrygginga hérlendis.
Skipulagsháttum og verksviði
Brunabótafélagsins var síðan
breytt verulega með lögum 1955,
og hóf félagið alhliða trygg-
ingarstarfsemi eftir þessa laga-
setningu.
Fyrsti forstjóri Brunabótafé-
lagsins var Sveinn Björnsson, síð-
ar forseti. Núverandi forstjóri er
Ingi R. Helgason.
Prufu-hitamælar
+ 50 til + 1000 C
í einu tæki meö elektrón-
ísku verki og Digital sýn-
ingu.
SfitmiHlmcgjtuiiP cJ&o‘B®®cs>[n)
VESTURGOTU 16 — SÍMAR 14630 - 2I4S0
Utvegum þessar heims-
þekktu pappírsskurðar-
vélar beint frá verk-
smiöju.
©töimiílIðOtLflgJIUlF
<J)(§)(rD©©®(Rl <&
Vesturgötu 16, sími 13280
Mjúkar plötur undir þreytta fætur
Teg. „Hamburg"
5®
Þolir olíu og sjó, rafeinangrandi,
grípur vel fót og gólf, dregur úr
titringi, svört, 11,5 mm þykk, stærðir
allt aö 1x10 metrar.
Notast í vélarrúmum og verksmiöjum
þar sem fólk stendur tímum saman
viö verk sitt.
Þolir sæmilega olíu og sjó, grípur vel
fót og gólf, dregur úr titringi, svört, 23
mm á þykkt, stæröir 40x60 cm,
40x120 cm, 60x80 cm og 80x120 cm.
Notast yfir vélarrúmum og í brú og á
brúarvængjum.
)öyotoLQg)[LQ[fcJ](§)[ni©©®[n]
Vesturgötu 16, Reykjavfk, símar 13280/14680.
Eins og áður var getið má oft
rekja félagslega fötlun til óham-
ingjusamra hjónabanda og hjóna-
skilnaða. Ástæður óhamingjunnar
er oft að finna í notkun vímugjafa.
Einnig getur vímugjafi verið af-
leiðing þess að einstaklingar hafa
aldrei náð saman.
I flestum hjónaböndum kemur
upp smá misklíð, sem oftast eru
auðleyst ef gagnkvæm virðing og
tillitssemi er ríkjandi, en ef vímu-
efni eru höfð við hönd slaknar á
hömlum og fyrr en varir hefur
annar aðilinn sært hinn svo að
erfitt er um að binda.
Heimilið byggist á traustu
hjónabandi. Flest ungmenni gift-
ast og stofna heimili, þess vegna
þarf markvissari og samrýmdari
fræðslu um frumþarfir heimilis-
ins og hjónabandsins. Fræðslu þarf
að fella eðlilega inn í nám einstakl-
ingsins á heimili, skóla og í kirkju.
Við vitum að hjónaband byggist
á gagnkvæmri tillitssemi og það
þarf að vera í stöðugri ræktun.
Það er misskilningur að stærð
hússins eða bílsins segi til um
gæði heimilisins.
Hluti er hægt að kaupa of dýru
verði á kostnað ástúðar og tilfinn-
inga. Heimilið er ekki eingöngu
svefnstaður og börn þurfa að fá
tækifæri til að tjá tilfinningar
sínar og hugsanir eins og fullorðn-
ir. Sameiginleg þátttaka í heimil-
ishaldi og tómstundastarfi innan
og utan heimilis hefur færst í vöxt
og eru margar fjölskyldur eftir-
breytniverðar í þeim efnum. Ham-
ingja skapast ekki af því að hljóta
allt sem okkur langar í, heldur að
vera ánægð með það sem við höf-
um hlotið.
Með samstilltu átaki var berkla-
veikin gerð nær útlæg hér á landi.
Með samstilltu átaki var áfeng-
inu útrýmt úr fermingarveislum.
Með samstilltu átaki er ung-
barnadauði nú lægstur á íslandi
þegar miðað er við önnur lönd
heims.
Með samstilltu átaki er hægt að
styrkja fjölskylduna og heimilið.
Heimildir: Ha£tídindi; Ha^stofa íslands nr. 1
(>K 8 1981; Heilbrigðismál 1979, 4; Bjarni
Bjarnason: Tengsl heilbri^öis ok hamingju.
Alfreð Harðarson,
Sigurgeir Þorgrímsson.
lambamerki
ELTEX lambamerkin eru gerð úr þunnri álplötu, með
bognum járnpinna, sem stungið er í eyrað og lokað.
ELTEX merkin fást áletruð (2 X4 stafir) með tölustöfum
og/eða bókstöfum.
Við höfum selt þessi merki við góðan orðstýr í mörg
undanfarin ár, og verðum með á lager merkjaraðir
1—1000. FÁST I LIT
Ef óskað er eftir sérstimpluðum merkjum, vinsamlega
leggið inn pantanir á varahlutalager okkar sem fyrst, og
ekki seinna en 15. janúar n.k.
@ VÉLADEILD
SAMBANDSINS
Ármúla 3 Reykjavík S. 38 900
EFÞAÐERFRETT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
AKiLYSINtiA-
SIMINN F.R:
22480
WIKA
Allar stæröir og gerðir
Sfeoirtlaygnur
cJ§xn)©©©in) St
Vesturgötu 16, sími 13280
HITAMÆLAR
dJföxni©©®(Ri St
Vesturgötu 16,
sími13280.
VELA-TENGI
Allar gerðir
Öxull — í — öxul.
Öxull — í — flans.
Flans — í — flans.
Tengið aldrei stál — í — stál,
hafið eitthvað mjúkt á milli,
ekki skekkju og titring milli
tækja.
Allar stærðir fastar og frá-
tengjanlegar
SöaMmflgjyii'
Wfö)ftli©©©in) (£ko>
Vesturgötu 16,
sími 13280.