Morgunblaðið - 06.01.1982, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 06.01.1982, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1982 ^íjowu- ípá 2« HRÚTURINN il 21. MARZ-19.APRIL HvrjaÁu daginn sncmmi þú munl gcla afgreitt mikid af þ<*sNum ólnknu verkefnum sem hafa anyraó þijr. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl l*ú ættir að koma sem mestu verk ef þú hefur trassaó skyldu þína, ef svo er ekki er lilvalió að slappa af. /^3 TVÍBURARNIR ÍÍJS 21. MAl—20. JÍINl l*etta K«ti ordid dagur sem þú munt seint gleyma, en til þess ad svo geti ordió verður þú að vera jákvæður. KRABBINN <91 "■ 21. JÍINl—22. JÚLl Kf þig langar út að skemmta þér, þá drífðu þij; endilega, þú átt það Óruj;j;l<-j;a inni. ijónið S«f^23. JÚLl-22. ÁGÚST l»ú mált eijja von á að þér verði boðið í skemmlilejrl samkva mi en ga llu hófs og þá mun þetta verða ófjleymanlefft kvóld. MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT. Ini ert að drukkna í starfi þ>nu og va ri ága*tl ef þú skipule^ðir tíma þinn að<*ins betur. Qh\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Stundum verður maður að j;< ra alll annað en rnann lanj;ar til. Keyndu að sætta þig við það. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Ini a*ttir að reyna að slilla skap þill, þvi allir eru orðnir frekur þreyttir á skapofsa þínum. fj| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I*að hefur verið mikið að jjera að undanfornu og tími til kom inn að þú gerir eitthvað sem þú hefur virkilega áhuj;a á. ffl STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. \ertu ekki að hafa ihymyu af máli sem er ekki þ< ss virði að einu sinni sé huj;sað um þaé VATNSBERINN - ÍSS 20.JAN.-18.KEB. Ini hefur átl fremur róleya daj;a að undanfórnu og ha*ll er við að þ<*ir geri þig helsi til of latan. tí FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Iní hefur átt erilsama daga oj» það er eins oj; það séu enj»in takmórk fyrir lillitssh ysi fólks. uu.uni.i..iii..iiiiiii..i.iiwwn.vm.i.ww —1■" ..— —■ .......................... 1 1 .......... TOMMI OG JENNI BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Driðja jólaþrautin var varn- arspil. Þú ert í austur. Norður s ÁKD107 h G105 t D52 I 108 Austur s 432 h D96 t G7 1 AK432 Vestur Norður Austur Suður — 1 spaði pass 2 hjörtu pass 2 spaðar pass 3 grönd pass pass 4 hjórtu pass pass Félagi kemur út með laufníuna go þú átt fyrsta slaginn á kónginn. Hvernig viltu haga vörninni? Það er freistandi að taka á laufásinn og spila þriðja lauf- inu. Félagi er væntanlega að spila út frá tvílit, og ef hann á tromp yfir fimmunni í blindum eru góðar horfur á að þú fáir trompslag. En það væri aðeins þriðji slagur varnarinnar. Reynum aðeins að draga mynd af spilum sagnhafa. Hann á væntanlega 5 hjörtu og DGxx í laufi. Sennilega er hann með 2—2 í spaða og tígli, eða 1 spaða og 3 tígla. Og hann á a.m.k. eitt háspil í tígli og hjarta. Ef félagi á ás eða kóng í hjarta tapast spilið alltaf. En ef hann á tígulásinn verður að hirða hann strax. Norður s ÁKD107 h G105 1 D52 I 108 Vestur Austur s G85 s 432 h 87 h D96 t Á108643 t G7 I 96 I ÁK432 Suður s 96 h ÁK432 t K9 I DG75 Ef þú spilar strax laufinu, tekur sagnhafi tvo efstu í trompi, spilar fjórum sinnum spaða og losar sig við báða tíglana heima. Rétta vörnin er því að spila tígli í öðrum slag. Félagi spil- ar svo laufi til baka, og þá er tímabært að spila þriðja laufinu. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.