Morgunblaðið - 06.01.1982, Síða 34

Morgunblaðið - 06.01.1982, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1982 ÍSLENSKA ÓPERAN SÍGAUNABARÓNINN Gamanópera eftir Jóhann Strauss í þýðingu Egils Bjarna- sonar. Leikstjórn: Þórhildur Þorleifs- dóttir Leikmynd: Gunnar Bjarnason Búningar: Dóra Einarsdóttir Ljós: Kristinn Daníelsson Hljómsveitarstjórn: Alexander Maschat. Frumsýning: laugardag 9. jan. kl. 19. Uppselt. 2. sýn. sunnudag 10. jan. kl. 20. 3. sýn. þriðjudag 12. jan. kl. 20. 4. sýn. föstudag 15. jan. kl. 20. 5. sýn. laugardag 16. jan. kl. 20. Miöasalan er opin daglega frá kl. 16 til 20. Styrktarfélagar, athugiö aö for- sölumiðar gilda viku siöar en dagstimpill segir til um. Miðar á áður fyrirhugaða sýningu mið- vikudag gilda á þriðjudag. Miö- um að sýningu, sem vera átti 2. januar þarf að skipta. Ath. Áhorfendasal verður lok- að um leið og sýning hefst. Sími50249 Kassöndru-brúin /Esispennandi mynd meö Sophiu Loren, Richard Harris. Sýnd kl. 9. Síöasta sinn. SÆJARBíGfi w"1'1 Simi 50184 Flugskýli 18 Ný mjög spennandi bandarisk mynd um baráttu geimfara viö aö sanna sakleysi sitt. íslenskur texti. Sýnd kl. 9. TÓNABÍÓ Sími31182 Hvell-Geiri (Ftach Qordon) Flash Gordon er 3. best sótta mynd þessa árs i Bretlandi Myndin kost- aöi hvorki meira nó minna en 25 milljónir dollara i framleiöslu. Leikstjóri: Mike Hodges. Aöalhlutverk: Sam J. Jones, Máx Von Sydow og Chaim Topol. Tónlistin er samin og flutt af hinni frábæru hljómsveit Queen. Sýnd í 4ra rása. □ l EPRAD STEREO |D Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20 Hækkaó verö. Jólamyndin 1981 Góðir dagar gleymast ei SEEMS LIKE OLD TIMES Braöskemmtileg ný amerísk kvik- mynd í litum meö hinni ólysanlegu Goldie Hawn i aöalhlutverki ásam* Chevy Chase, Charles Grodin, Robert Guillaume (Benson úr Lööri). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. i Jólamyndir 1981 _ lÉGNBOGIIÍifi 19 OOO Ortröðin á hringveginum Eldfjörug og skemmtileg ný ensk- bandarisk litmynd um óvenjulegar mótmælaaögeröir, meö hóp úrvals leikara, m.a. Beau Bridges, William Devane, Beverly Dangelo. Jessica Tandy o.m.fl. Leikstjóri: John Schlesinger. íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkaó veró. Úlfaldasveitin Hin frábæra fjölskyldumynd, gerö af Joe Camp (höfundi Benji). Grín fyrir alla, unga sem gamla. Salur íslenskur texti. jg Sýnd kl. 3.05, 5.20 og 9.05. Dante og skartgripa þjófar Fjörug og spennandi ný sænsk lit- mynd um skarpa stráka sem eltast viö bófaflokk. byggö á sögu eftir Bengt Linder, meö Jan Ohlsson, Ulf Hasseltorp. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10, 11.10. Blóðhefnd Stórbrotin ný litmynd um mikil örlög, meö Sophia Loren, Marcello Mastroianni. Leikstjóri Lina Wert- muller. íslenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15. Bönnuð innan 14 ára. Marceno la Wert- salur ] Si Kvikmyndin um hrekkjalómana Jón Odd og Jón Bjarna. tjölskyldu þeirra og vini. Byggö á sögum Guörúnar Helgadóttur. Tónlist: Egill Ölafsson. Handrit og stjórn: Þráinn Bertelson. Mynd fyrir alla (jölskylduna. Yfir 20 þús. manns hafa séð myndina fyrstu 8 dagana. „Er kjörin fyrir börn, ekki síöur ákjósanleg fyrir uppalendur '* Ö.Þ. DV. „Er hin ágætasta skemmtun fyrir börn og unglinga." S.V.M. Mbl „Er fyrst og fremst skemmtileg kvikmynd." J.S.J. Þjóöv. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Önnur tilraun Sérlega skemmtileg og vel gerð mynd með úrvals leikurum. Leikstjóri Alan Pakula. Sýnd kl. 9. fÞJÓÐLEIKHÚSIB HÚS SKÁLDSINS 7. sýning miðvikudag kl. 20. Ljósbrún aögangskort gilda. 8. sýning föstudag kl. 20. Sunnudag kl. 20. DANSARÓSUM fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20. GOSI laugardag kl. 15. sunnudág kl. 15. Litla sviðið: KISULEIKUR Frumsýning fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ í Hafnarbíói Þjóðhátíð eftir Guðmund Steinsson. í kvöld kl. 20.30. Illur fengur fimmtudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30. Elskaðu mig föstudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30. Sterkari enn Súperman sunnudag kl. 15.00. Miöasala opin alla daga frá kl. 14. Sunnudaga frá kl. 13.00. Sala afsiáttarkorta daglega. Sími 16444. Módelsam tökin Skólavöröu stíg 14. ^ Sex vikna námskeið fyrir ungar stúlkur og dömur á öllum aldri hefjast 18. janúar.. Sérfræðingar leiöbeina meö: Andlit og handsnyrt- ingu, framkomu, siövenjur, fataval, hreinlæti, borösiöi, hárgreiöslu a.fl. Uppl. og innritun í síma 15118 daglega frá kl. 2—6 e.h. Hilmar Jónsson, ritstjóri Gest- gjafans, annast sýnikennslu, til- búning og framreiðslu samkvæm isrétta. Unnur Arngrim* dóttir — Heima- •ími 36141. ÚTLAGINN Gullfalleg stórmynd í lltum. Hrikaleg örlagasaga um þekktasta útlaga ís- landssögunnar, ástir og ættarbönd, hefndir og hetjulund. Leikstjóri: Ágúst Guömundsson. Ðönnuó börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síóustu sýningar. leikfElag REYKJAVlKUR SÍM116620 ROMMÍ í kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. OFVITINN fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. JÓI föstudag kl. 20.30 þriöjudag kl. 20.30 UNDIR ÁLMINUM laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. KIENZLE Úr og klukkur hjá fagmanninum. Stjörnustríð II Allir vita aö myndin „Stjörnustrió" var og er mest sótta kvikmynd sög- unnar, en nú segja gagnrýnendur aö Gagnárás keisaradæmisins, eóa Stjörnustríð II sé bæði betri og skemmtilegri. Auk þess er myndin sýnd í 4 rása Dolby Stereo með JBL hátölurum. Aöalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fisher og Harrison Ford. Ein af furöuverum þeim sem koma fram í myndinni er hinn alvitri Yoda, en maöurinn að baki honum en eng- inn annar en Frank Oz, einn a( höt- undum Pruöuleikaranna, t.d. Svinku, Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaö verð. LAUOARA3 Jólamyndin ’81 Flótti til sigurs Ný mjög spennandi og skemmtileg bandarísk stórmynd, um afdrifaríkan knattspyrnukappleik a mllli þýsku herraþjóöirnar og striðsfanga. I myndinni koma fram margir af helstu knattspyrnumönnum í heimi. Leikstjóri: John Huston. Aðalhlut- verk: Sylvester Stallone, Michael Ca- ine, Max Von Sydow, PELE, Bobby Moore, Ardiles, John Wark o.fl. o.fl. Miðaverð 30 kr. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Þrettándagleði Sínawik veröur í Súlnasal Hótel Sögu í dag miðviku- daginn 6. janúar kl. 16.00. Mætiö vel og takið með ykkur gesti. Gleðilegt ár, Stjórnin. ' Vélstjórar Árshátíö Vélstjórafélags íslands og kvenfélagsins Keðjunnar veröur haldin í Súlnasal Hótel Sögu föstudaginn 8. janúar og hefst meö hanastéli í Borgartúni 18 kl. 18.00. Boröapantanir milli kl. 4—6 í dag, miðvikudag í anddyri Hótel Sögu. Vélstjórafélag íslands. VEITINGAHÚS Tilkynning frá veitingahúsinu Ártúni Við byrjum nýja árið með gömlu dönsunum á föstud. 8. jan. 1982 og verður svo framveg- is alla föstudaga. Hin vinsæla hljómsveit Drekar spila ásamf hinni síungu söng- konu Mattý Jóhanns. Mætið á stærsta dansgólf bæjarins, sem er 80 fm. Aöeins rúllugjald. Góða skemmtun. veitingahús, Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 85090.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.