Morgunblaðið - 06.01.1982, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1982
35
Innflutningur einingahúsa:
284% aukning
Á TÍMABILINU janúar til sept-
ember 1980 voru Dutt inn í landið
einingahús, að verðmæti 2.161 þús-
und krónur.sem eru ríflega 304
tonn, en á sama tímabili í fyrra
voru flutt inn einingahús að verð-
mæti um 7.018 þúsund krónur alls
um 864 tonn. Aukningin er 284% í
magni. I>etta kemur fram í nýlegu
fréttabréfi Landsambands iðnað-
armanna.
— Innflutningur einingahúsa
hefur þannig stóraukist að und-
anförnu, og er ástæða til þess að
ætla, að mikill hluti þessara
aukningar sé vegna heilsárshúsa.
Þessi innflutningur sýnir svo
ekki verður um villzt, að allur
íslenzkur byggingariðnaður,
bæði einingahúsaframleiðendur
og þeir sem byggja hús eftir
hefðbundnum aðferðum, á við
vaxandi erlenda samkeppni að
etja.
Byggingariðnaðurinn hefur
löngum mætt áhugasleysi af
stjórnvalda hálfu, þegar mál-
svarar hans hafa sett fram ýms-
ar kröfur um leiðréttingar á
starfsskilyrðum í byggingariðn-
aði. Hefur ástæðan sjálfsagt ver-
ið sú, að byggingariðnaður hefur
ekki fallið undir skilgreiningu
stjórnvalda á hugtakinu sam-
keppnisiðnaður, og að miklar
vegalengdir milli íslands og ann-
arra landa hefðu í för með sér, að
enga þörf bæri til að hlúa að svo
„staðbundinni" grein. Slík við-
horf hafa auðvitað aldrei átt rétt
á sér, og sízt nú, segir að síðustu
í fréttabréfi Landsambands iðn-
aðarmanna.
í dag er þrettándinn
síðasti dagur jóla
og viö kveðjum jólin með pompi
og pragt í Hollywood í kvöld.
Þennan dag eru
ýmsir á ferli svo
sem álfar og huldu-
fólk, sem hafa bú-
staöaskipti í dag.
Jólinendaí H0LLyW89B
Ásgeir Bragason verður í diskótekinu.
Það verður enginn annar en Þorgeir
Ástvaldsson sem veröur dansstjóri hjá
okkur í kvöld og stiginn verður dans að
hætti feðra okkar og hver veit nema
Þorgeir vippi nikkunni á öxlina og spili
fyrir gesti.
Kveðjum jólin í
HOLLtWO
VANTAR ÞIG VINNU
VANTAR ÞIG FÓLK
Þl' AI GLÝSIR l M ALLT
LAM) ÞKGAR Þt AIG-
l.ÝSIR I MORGl NBLADINl
mmm
lH'«r8kUr SVti
í kvöld keppa íslendingar síöasta
landsleik sinn gegn Portúgölum í
körfubolta og hefst leikurinn kl. 20.00 í
Laugardalshöll. í leikhléi keppir úr-
vals liö Óðals við unglingalandsliðiö
frá 1964 í körfubolta, og verður síðara
liðið íklætt strigapokum.
Blindskákmótið hefst í
Óðali n.k. föstudags-
kvöld kl. 20.00, keppend-
ur skrái sig til keppni í
dag og á morgun í sím-
um 11630 og 11322. Allir
skákmenn eru eindregiö
hvattir til að taka þátt í
þessu nýstárlega móti.
Hafidi heyrt söguna at þvi þegar Dóri feiti brá sér i ferdalag út á land i
sumar. Þegar komið var ad tyrstu brúnni hoppadi kappinn úr rútunni,
stakk sér i ána og synti ad hinum bakkanum. Við nánari athugun kom i
Ijós aó Dóri hafói séd skilti vió brúarendann þar sem stóó:
Takmarkaóur öxulþungi, 6 tonn!
Allir í hollina í kvöld oa
nnAT.
/