Morgunblaðið - 13.01.1982, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JANUAR 1982
Borgarholtsbraut — meö bílskúr
Einbýlishús ca 140 fm ásamt 50—60 fm bílskúr. í húsinu eru 4 svefnherbergi.og er
húsiö mikiö endurnýjaö svo sem nýtt eldhús, nýir gluggar nýtt gler. Stór ræktuö lóö.
Verö 1,1 —1,2 millj.
Mosfellssveit — Einbýlishús m. bílskúr
Einbýlishús ca 140 fm aö gr.fleti ásamt kjallara undir öllu húsinu. Húsiö er fokhelt.
Skipti moguleg á 4ra til 5 herb. íbúö. Verö 750 þús.
Fossvogur — Einbýlishús m. bílskúr
Glæsilegt einbýlishús. 220 fm á einni hæö. Ibúöin er ekki alveg fullgerö. Mjög fallegt
útsýni. Vönduö eign. Nánari upplýsingar á skrifst.
Einbýlishúsalóðir á Álftanesi
Til sölu 2 saml. einbýlishúsalóöir. Hvor lóö ca. 1000 fm. Reisa má timburhús á
lóöunum. Verö hvorrar lóöar 150 þús.
Húseign meö 2 íbúöum óskast
Höfum mjög fjársterkan kaupanda aö húseign meö tveimur íbúöum t.d. 70—80 fm
ibuö á jaröhæö og 120 til 140 fm íbúö á hæö. Æskileg staösetning á Stóragerö-
issvæöinu. Möguleiki á aö setja upp í kaupveröiö glæsilegt raöhús í Fossvogi auk
milligjafar.
Vesturberg — 4ra herb.
Vönduö 4ra herb. íbúö á 2. hæö ca. 110 fm. Stórt sjónvarpshol. þvottaaöstaöa í
ibuöinni, suövestursvalir. Verö 800—820 þús.
Furugrund — 4ra herb. m. bílskúr
Ny 4ra herb. íbúö á 1. hæö i lyftuhúsi ca. 110 fm. Bílskúr fylgir. Verö 850 þús., útb.
640 þus.
Kársnesbraut — 4ra herb. m. bílskúr
Glæsileg 4ra herb. nýleg ibúö á 2. hæö í fjórbýli ca. 110 fm. Þvottaherb. og búr innaf
eldhúsi, frábært útsýni. Verö 870—890 þús.
Höfðatún — 5 herb.
5 herb ibúö á þremur pöllum samtals 150 fm. Tvær saml. stofur 3 svefnherb. eldhús
og baö, sér inng., sér hiti, laus strax. Verö 600—650 þús. Getur vel hentaö sem
skrifstofuhúsnæöi.
Vesturberg — 4ra herb.
4ra herb. ibuö á 3. hæö ca. 110 fm. Vönduö íbúö meö miklu útsýni. Verö 730 þús.
Eyjabakki---------4ra herb. — bílskúr
Falleg 4ra herb. íbúö á 1. hæö endaíbúö ca. 105 fm. Þvottaaöstaöa í íbúöinni, gott
útsýni. Verö 800—890 þús.
Furugrund — 4ra herb. — bílskúr
Góö 4ra herb. íbúö á 1. hæö ca. 108 fm. ibúöin er i lyftuhúsi, bílskúr fylgir. Verö 850
þús.
Krummahólar — 3ja herb.
Góó 3ja herb. ibuö á 4. hæö ca. 90 fm. Þvottaherb. á hæðinni. Góöar innréttingar.
Suður svalir. bilskýli. Verö 590 þús.
Hólabraut Hafn. — 3ja herb.
Góó 3ja herb. íbúö i 5 íbúöa húsi ca. 90 fm. Sér hiti. Verö 5.70 þús.
Vallargerði Kóp. — 2ja—3ja herb.
2ja herb ibúó á efri hæö ca. 70 fm ásamt herb. i kjallara. Stórar suöur svalir.
Bilkúrsréttur. Verö 540 þús.
Hraunbær — 3ja herb.
Vönduö 3ja herb ibúö á 4. hæö ca. 90 fm. Stórt hol meö skápum, rúmgóö stofa,
stórt flisalagt baöherb., suöur svalir, þvottaherb. innaf eldhúsi. Verö 680-700
þús.
Orrahólar — 3ja herb.
Glæsileg 3ja herb. íbuö á 1. hæö 90 fm. Mjög vandaöar innréttingar. Verö 650—670 þús.
Engjasel — 2ja—3ja herb.
Glæsileg 2ja—3ja herb. ibuö á 4. hæö ca. 80 fm. Vandaöar innréttingar, suöur
svalir, þvottaaóstaóa i ibúóinni, fokhelt bílskýli. Verö 550 þús.
Rofabær — 2ja herb.
Góö 2ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 60 fm. Góóar innréttingar, suóur svalir. Verö
480—500 þús.
Snorrabraut — 2ja herb.
Snotur 2ja herb. ibúö á 3. hæö i steinhúsi ca. 65 fm. Suövestur svalir, falleg
sameign. Verö 450 þús., útb. 340 þús.
Frakkastígur — 2ja herb.
2ja herb ibúð á 1 hæó i járnklæddu timburhúsi ca. 43 fm. Sér inng., sér hiti. Verö
350 þús.
Eyjabakki — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúö á 3 hæó ca. 105 fm ásamt aukaherb. í kjallara. Góöar
innréttingar. þvottaherb. og búr innaf eldhúsi, suövestur svalir. Verö 820 þús.
Njálsgata — 2ja herb.
2ja herb. ibúö i kjallara ca. 65 fm. Ibúöin er nokkuö endurnýjuö, t.d. nýtt eldhús.
Verö 360 þús. (Ib er ósamþ.)
Öldugata — 2ja herb.
Snotur 2ja herb. einstaklingsíbúö í kjallara (lítiö niöurgrafin) ca. 40 fm. Sér inng.
Veró 310 þus. (ib. er ósamþ.)
Stóragerði — einstaklingsíbúð
Góó einstaklingsibúö á jaröhæö ca. 40 fm. Eldhús meö nýjum innréttingum.
Svefnkrókur Rumgóö stofa. Verö 340 þús. (íb. er ósamþ.)
Tvær íbúðir í sama húsi óskast
Höfum fjársterka kaupendur aö tveimur íbúöum i sama húsi, helst 3ja til 4ra herb.
Mjög góöar greiðslur.
Tjarnargata — skrifstofuhúsnæði
Til sölu 100 fm skrifstofuhúsnæöi i steinhúsi. Sér hiti. Laust nú þegar. Verö 700 þús.
Jörð í Árnessýslu
Til sölu 90 hektara jörö, steinsnar frá Selfossi, nýlegt 155 fm íbúöarhús sæmileg
gripahus eignaskipti möguleg. Verö 1.500 þús.
Söluturn í Austurborginni
Söluturn velbúinn tækjum til afh. strax. Verö 140—150 þús.
Álftanes einbýlishúsalóð
Til sölu einbýlishúsalóö viö Noröurtún ca. 1.000 fm. Gatan er fullfrágengin meö
götuljósum, hitaveita. Öll gjöld gr. Frjáls byggingarmáti.
TEMPLARASUNDI 3(efri hæð)
(gegnt dómkirkjunni)
. SÍMAR 25099,15522,12920
Óskar Mikaelsson sólustjóri Arni Stefansson viðskfr.
Opid kl. 9-7 virka daga.
Skúlatún 4
skrifstofuhúsnæöi
Til sölu ca. 170 fm húsnæöi í nýju húsi tilbúið undir
tréverk. Sameign fullfrágengin.
Atll N atínsson \ö&fr.
Suóurlandsbraut 18
84433 83110
Hrafnhólar 5—6 herb.
Mjög vönduö og skemmtileg endaíbúö á 2. hæð í 3ja hæöa sambýl-
ishúsi. Húsið er nýmálaö aö utan og öll sameign úti og inni fullfrá-
gengin. Suöur svalir. Mikið útsýni. Laus 1. júlí. Verö 900.000.
Drápuhlíö 4ra herb.
Snyrtileg 4ra herb. risíbúö í fjórbýlishúsi. Sér þvottahús á hæðinni.
ibúöin getur losnaö fljótlega. Skipti á einstaklingsibúö eöa 2ja
herb. íbúð æskileg.
Raðhús í Seljahverfi
óskast il kaups fyrir fjársterkan aöila. Eingöngu hús meö bílskúr
kemur til greina. Þarf ekki aö vera fullbúið.
2ja herb. glæsileg íbúö
í 5 íbúöa húsi við Sæviðarsund. íbúöin fæst í skiptum fyrir 3ja herb.
íbúð í háhýsi innst við Kleppsveg eða i Espigeröi.
3ja herb. íbúö óskast
fyrir mjög traustan kaupanda . Þyrfti aö vera tvær stofur og eitt
svefnherb.
Iðnaðarhúsnæði óskast
Óskum eftir 150—300 fm iðnaöarhúsnæöi til kaups eða leigu fyrir
útflutningsfyrirtæki.
^Eignaval- 29277
Hafnarhúsinu- Grétar Haraldsson hrl, Bjarni Jónsson_
rHtóvÁNGÍjRn
H
FASTEIGNASALA
LAUGAVEGI 24, 2. HÆÐ.
SÍMI 21919 — 22940.
TYSGATA — 4RA HERB.
Góð ibúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Parket á gólfum. Suöur svalir.
Veöbandalaus eign. Verð 800 þús.
SLÉTTAHRAUN — HAFNARF. — 3JA HERB.
Sérstaklega rúmgóð 3ja herb. íbúð á 4. hæö í fjölbýlishúsi viö
Sléttahraun. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Ný tæki í eldhúsi.
Suður svalir. Bílskúr. Verö 800 þús.
BOÐAGRANDI — 3JA HERB.
Falleg ca. 75 fm íbúö í nýlegu fjölbýlishúsi viö Boóagranda. Suö-
austursvalir. Bílskýli. Góð eign á eftirsóttum stað. Verö 750 þús.
ESPIGERÐI — 4RA TIL 5 HERB.
Ca. 120 fm glæsileg íbúð á 3. hæö í lyftublokk. Svalir í suður og
austur. Sér smíðaöar innréttingar í stotu og eldhúsi. Verö 970 þús.
Skipti möguleg á raöhúsi í Fossvogshverfi eöa nágr.
ÁLFHEIMAR--------4RA HERB.
Góð 4ra herb. ibúð á 1. hæö í fjölbýlishúsi við Álfheima. Fæst
einungis í skiptum fyrir litla sér hæö í austurborginni.
ENGIHJALLI — KÓPAVOGI — 3JA HERB.
Falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæö í fjölbýlishúsi viö Engihjalla. Fæst
eingöngu í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð í Kópavogi.
SÉR HÆÐ KÓPAVOGUR — AUSTURBÆR
Sér hæð í fallegu tvíbýlishúsi við Hrauntungu. Góöur garöur á
fallegri hornlóð. Bílskúrsplata. Óinnréttaö vinnupláss undir bíl-
skúrsplötu fylgir.
SNÆLAND — EINSTAKLINGSÍBÚÐ
3ja, 4ra og 5 herb. ibúöir viö Fögrukinn í Hafnarfirði, Blikahóla,
Miklubraut, Skólavörðustíg, Hverfisgötu, Eskihlíð, Gautland, Kapla-
skjólsveg og penthouse við Krummahóla.
EINSTAKLINGS OG 2JA HERB. ÍBÚÐIR VIÐ:
Baldursgötu, Bergþórugötu, Hverfisgötu og Stóragerði.
Hringið og leitiö upplýsinga um úrval
eigna á söluskrá. Skoðum og verö-
metum eignir samdægurs án allra
skuldbindinga aö yöar hálfu.
Guðmundur Tómasson sölustjóri, heimasími 20941. gð
Viöar Böövarsson, viösk.fræöingur, heimasími 29818. ||
EFÞAÐERFRETT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐENU
Fasteignasala — Bankastræti
Sími 29455 3 línur
2JA HERB. ÍBÚÐIR
Hverfisgata Nýstandsett 40
fm íbúð á 3. hæö í steinhúsi.
Laus nú þegar.
Álfaskeiö Góö jaröhæö.
Baldursgata 40 fm ósam-
þykkt einstaklingsíbúö í kjall-
ara. Útb. 180 þús.
Vallargeröi Góö 75 fm á efri
hæð. Suöursvalir. Bílskúrs-
réttur.
3JA HERB. ÍBÚÐIR
Austurborgin Rúmgóö íbúö á
jaröhæö. Skilast tilbúin undir
tréverk.
Markland 85 fm íbúö á 3.
hæö. Verö 700 þús.
Fífuhvammsvegur Ca. 80 fm
í kjallara. Góöur bílskúr. Ein-
staklingsíbúö fylgir. Fallegur
garður. Útb. 500 þús.
Vesturberg 85 fm á 6. hæö.
Útsýni. Verö 550 þús. Útb.
400 þús.
Háaleitisbraut Ca. 90 fm íbúö
á 1. hæö. Fæst eingöngu í
skiptum tyrir 2 herb. í Vestur-
bæ eöa Miðbæ.
Orrahólar Vönduð 90 fm á 1.
hæö. Góðar innréttingar. Útb.
500 þús.
4RA HERB. ÍBÚÐIR
Hverfisgata Nýstandsett íbúö
á 2. hæð í steinhúsi. Allt nýtt á
baöi. Ný teppi. Laus. Bein
sala.
Vesturberg Góö 117 fm íbúö
á jarðhæð. Sér garöur. Getur
losnað fljótlega. Útb. 550 þús.
Melabraut 120 fm hæð og ris
í tvíbýlishúsi. Mikið endurnýj-
að. Verð 750 þús. Útb. 540
þús.
SÉRHÆÐIR
Austurborgin 3 glæsilegar
hæðir, ásamt bílskúrum. Skil-
ast tilbúnar undir tréverk.
Hafnarfjöróur Norðurbær
Glæsileg efri sérhæö með
bílskúr. Alls 150 fm. Suöur
svalir. Skipti æskileg á 3 herb.
íbúð í Hafnarfiröi.
EINBÝLISHÚS
Malarás 350 fm hús á tveimur
hæðum skilast fokhelt og
pússaó aö utan. Möguleiki á
séríbúó.
Arnarnes Ca. 290 fm hús.
Skilast fokhelt í janúar. Tvö-
faldur bilskúr. Möguleiki á 3
herb. séríbúð.
Seljabraut Vandað raöhús á
tveimur hæðum. Möguleiki á
sér tveggja herb. íbúö. Bein
sala. Verö 1.250 þús.
Seljahverfi Fokhelt ca. 290
fm raöhús á tveimur hæöum.
Tvöfaldur bílskúr.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
NÁLÆGT MIDBÆ
lönaðarhúsnæði á 3 hæðum.
240 fm hver hæö. viðbygg-
ingarréttur.
Jóhann Daviðsson,
sölustjóri.
Sveinn Rúnarsson.
Friðrik Stefánsson,
vióskiptafr.
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐENU