Morgunblaðið - 13.01.1982, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JANUAR 1982
11
Borgames:
Miklar breytingar á
skipan hreppsnefndar
Horgarnesi, 10. janúar.
IJOST er ordið að miklar breytingar
verða á skipan hreppsnefndar Borg-
arnesshrepps við næstu kosningar.
Fjórir af núverandi hreppsnefndar
mönnum gefa ekki kost á sér í
prófkjör á vegum flokka sinna. Það
eru báðir hreppsnefndarmenn
Sjálfstæðisflokksins þeir, Björn
Arason, formaður hreppsráðs, og
Örn Símonarson, varaoddviti og
tveir af þremur hreppsnefndar
mönnum Framsóknarflokksins, þeir
Guðmundur Ingimundarson,
oddviti, og Ólafur Sverrisson. Þá
mun Sveinn G. Hálfdánarson,
hreppsnefndarmaður Alþýðuflokks-
ins, ekki gefa kost á sér í efsta sætið
hjá Alþýðuflokknum.
Sennilegt er því að aðeins tveir
núverandi hreppsnefndarmenn af
sjö muni sitja áfram, þ.e. ef þeir
hljóta til þess stuðning í væntan-
legu prófkjöri og við kosningarnar
í vor.
Allir flokkarnir í Borgarnesi
viðhafa sameiginlegt prófkjör og
verður það 6. febrúar nk. Flokk-
arnir hafa tilkynnt frambjóðend-
ur sína í prófkjörinu og eru þeir
þessir:
A-listi Alþýðuflokks: Eyjólfur
Torfi Geirsson, framkvæmda-
stjóri, Kveldúlfsgötu 22, Ingi Ingi-
mundarson, aðalbókari, Borgar-
braut 46, Ingigerður Jónsdóttir,
kjötiðnaðarmaður, Böðvarsgötu 1,
Jón Haraldsson, umboðsmaður,
Sæunnargötu 2, Sveinn G. Hálf-
dánarson, prentsmiðjustjóri,
Kveldúlfsgötu 16, Sæunn Jóns-
dóttir, verslunarmaður, Borgarvík
10, og Þórður Magnússon, bif-
reiðastjóri, Böðvarsgötu 4.
B-listi Framsóknarflokks:
Brynhildur Benediktsdóttir, hús-
móðir, Kjartansgötu 20, Georg
Hermannsson, aðstoðarkaupfé-
lagsstjóri, Þorsteinsgötu 15, Guð-
mundur Guðmarsson, kennari,
Klettavík 7, Halldóra Karlsdóttir,
húsmóðir, Dílahæð 5, Hans Eg-
ilsson, vélstjóri, Gunnlaugsgötu
10, Indriði Albertsson, mjólkur-
bússtjóri, Skúlagötu 9a, og Jón A.
Eggertsson, skrifstofumaður,
Bjargi.
D-listi Sjálfstæðisflokks: Björn
Jóhannsson, bifreiðasmiður, Borg-
arvík 10, Geir K. Björnsson, sölu-
stjóri, Kveldúlfsgötu la, Gísli
Kjartansson, sýslufulltrúi, Aust-
urholti 7, Jóhann Kjartansson,
bifreiðastjóri, Gunnlaugsgötu 16,
Kristófer Þorgeirsson, verkstjóri,
Kveldúlfsgötu 8, Sigrún Guð-
bjarnadóttir, húsmóðir, Böðvars-
götu 5, og Sigrún Símonardóttir,
skrifstofumaður, Þórólfsgötu 14.
G-listi Alþýðubandalags: Ás-
laug Þorvaldsdóttir, húsmóðir,
Kveldúlfsgötu 26, Baldur Jónsson,
bifreiðastjóri, Kveldúlfsgötu 28,
Grétar Sigurðarson, mjólkurfræð-
ingur, Höfðaholti 2, Halldór
Brynjúlfsson, framkvæmdastjóri,
Böðvarsgötu 6, Ingvi Árnason,
húsasmiður, Berugötu 20, Margrét
Tryggvadóttir, kennari, Kveld-
úlfsgötu 22, og Ósk Axelsdóttir,
kennari, Kveldúlfsgötu 28.
Prófkjörið fer síðan fram eins
og áður segir þann 6. febrúar nk.
og verður sameiginlegt prófkjör
allra flokkanna en flokkarnir sjá
um talningu og úrvinnslu atkvæða
hver útaf fyrir sig.
HBj.
Lærið að prjóna
lopapeysur
Álafossbúöin, Vesturgötu 2 efnir til námskeiös þar
sem kennt er aö prjóna lopapeysur. Námsgjald er
ekkert og efni fæst allt í verzluninni. Námskeiöiö
hefst föstudaginn 15/1 og veröur mánudag, miöviku-
dag og föstudag, frá kl. 13-16.
Kennari á námskeiöinu veröur Ragna Þórhallsdóttir.
Allar nánari upplýsingar eru veittar í verzluninni í
síma 13404.
A ÁHafossbúðin
Vesturgötu 2 - simi 13404
Mývatnssveit:
Fjölbreytt
starfsemi
Kiwanis-manna
Mvvatns.svoit, II. janúar.
KIWANIS-klúbburinn Herðubreið
hefur starfað mjög vel í vetur. Á hans
vegum voru sett upp tvö jólatré fyrir
jólin við barnaskólana á Skútustöð-
um og í Keykjahlíð og þegar Ijósin
voru tendruð á þeim komu jóla-
sveinar í heimsókn og skemmtu
börnunum.
Kiwanis-menn gengust fyrir sölu
á jólapappír, ljósaperum og jólaöli,
en aðaltekjur klúbbsins eru þó
fyrir vinnu við að losa sóda hjá
Kísiliðjunni. Leggja félagsmenn
allmikið á sig við þetta verk, enda
til mikils að vinna. Er tekjunum að
miklum hluta varið til styrktar
ýmsum brýnum og góðum málefn-
um, m.a. til tækjakaupa í sjúkra-
húsið á Húsavík.
Svokallað konukvöld héldu Kiw-
anis-menn ásamt Lions-mönnum í
Náttfara í Reykjadal og Aðaldal að
Hótel Reynihlíð sl. föstudagskvöld.
Tókst þessi samkoma mjög vel og
skemmtu viðstaddir sér hið besta.
15. lanúar
Umboösmenn HHÍ eru um land allt. Peir svara fúsir öllum
spumirigum þínum um vinningslíkur, miðaraðir langsum og þversum,
trompmiða, endurnýjun, vinningsupphæðir, - Já, hvaðeina
sem varðar starfsemi HHÍ.
UMBOÐSMENNA
Akranes
Fiskilækur i
Melasveit
Grund í
Skorradal
Laugaland {
Stafholtstungum
Reykholt
Borgarnes
Hellissandur
Ólafsvik
Grundarfjorður
Stykkishólmur
Buóardalur
Búóardalur
Mikligaróur i
Saurbæjarhreppi
VESTURLANDI:
Bókaverslun Andrésar Níelssonar. sími 1985
Jón Eyjólfsson
Davíó Pétursson
Lea Þórhallsdóttir
Dagny Emilsdóttir
Þorleifur GrOnfeldt, Borgarbraut 1. simi 7120
Svanhildur Snæbjörnsdóttir. Hellu, sími 6610
Lára B)arnadóttir. Ennisbraut 2. simi 6165
Kristín Kristjánsdóttir. simi 8727
Ester Hansen. simi 8115
Oskar Sumarliðason. simi 4162
Kristinn Jonsson. Gunnarsbraut 3. simi 4158
Margrét Guöbjartsdóttir
Kynntu þér hvaöa umboðsmaður hentar þér best
-fyrir 15 janúar.
UMBOÐSMENN
Króksfjaröarnes
Patreksfjoröur
Tálknafjoróur
Bildudalur
Þingeyri
Flateyri
Suðureyri
Bolungarvik
Isafjóröur
Súöavík
Vatnsfjöröur
Krossnesi
Arneshreppi
Hólmavik
Boröeyri
A VESTFJORÐUM:
Halldór D Gunnarsson
Vigdis Helgadóttir. Hjollum 2. sími 1464
Asta Torfadóttir. Brekku. simi 2508
Pálina Bjarnadóttir. Grænabakka 3. simi 2154
Margrét Guöjónsdóttir. Brekkugötu 46. simi 8116
Guörun Arnbjarnardóttir. Hafnarstræti 3. simi 7697
Sigrún Sigurgeirsdóttir. H|allabyggó 3. sími 6215
Guöriöur Benediktsdóttir. sími 7220 „ <
Jónina Einarsdóttir. Aöalstræti 22. simi 3164 r,,..
Rósa Fnöriksdóttir. simi 6907 hASK-I
Baldur Vilhelmsson
Sigurbjórg Alexandersdóttir.
Jón Loftsson. Hafnarbraut 35. sími 3176
Guöný Þorsteinsdóttir
UMBOÐSMENN A NORÐURLANDI:
UMBOÐSMENN
Vopnafjöröur
Bakkagerói
Seyóisfjörður
Neskaupstaöur
Eskifjöróur
Egilsstaöir
Reyöarfjorður
Fáskrúösfjöröur
Stöövarfjöröur
Breiödalur
Djúpivogur
Höfn
Aöalheiöur ROgnvaldsdóttir. Aöalgötu 32. simi 71652
Verslunin Valberg. simi 62208
Gunnhildur Sigurjónsdóttir. simi 61737
Verslunin Sogn c/o Solveig Antonsdóttir. simi 61300
Brynhildur Friöbjörnsdóttir, Ægissióu 7, simi 33227
Jón Guómundsson. Geislagötu 12. simi 24046
Guórún Þórarinsdóttir. Helluhrauni 15. simi 44137
Vilborg Siguröardóttir. Miötúni. simi 73101
Guörún Stemgrimsd . Asgarósvegi 16. simi 41569
Óli Gunnarsson. Skogum. simi 52120
Hildur Stefánsdóttir. Aóalbraut 36
Stemn Stefánsson
A AUSTFJÖRÐUM
Steingrimur Sæmundsson. simi 3168
Sverrir Haraldsson. Asbyrgi. sími 2937
Ragnar Nikulásson, Austurvegi 22. simi 2236
Björn Steindórsson, simi 7298
Dagmar Óskarsdóttir. simi 6289
Aóalsteinn Halldórsson. Laufási 10. simi 1200
Bogey R Jónsdóttir. Mánagotu 23. simi 4179
Bergþóra Bergkvistsd... Hliðargötu 15. simi 5150
Ingibjörg Björgvinsdóttir, Mánatúni. simi 5848
Ingibjörg Hauksdóttir, simi 5656
Elis Þórarinsson. hreppsstjórr. simi 8876
Gunnar Snjólfsson. Hafnarbraut 18. simi 8266
UMBOÐSMENN A SUÐURLANDI
Kirkjubæjarklaustur Birgir Jónsson. simi 7024
h...
Hvammstangi
Blönduós
Skagastrond
Sauöárkrókur
Hofsós
Fljót
Siguröur Tryggvason. sími 1341
Sverrir Kristófersson. Hunabraut 27, sími 4153
Guörún Pálsdóttir. Roöulfelli, sími 4772
Elínborg Garóarsdóttir. öldustíg 9. sími 5115
Kristín Jóhannsdóttir. sími 6391
Valberg Hannesson. Sólgaröur
r 1
• •• ■■■•■ ■■••■■■•
iiii ■••■■■■■ ■■■•
• ■•■•••• ■•••
•■■■ ■•■••■ ■••■
••••••■• •■■•■•••
•••■
•■•• ■■■•<
• • •( L J
Vík í Mýrdal
Þykkvibær
Hella
Espiflöt i
Biskupstungum
Laugarvatn
Vestmannaeyjar
Selfoss
Stokkseyri
Eyrarbakki
Hverageröi
Þortákshöfn
Guöný Helgadöttir. Arbraut 3. simi 7215
Hafsteinn Sigurösson. Smáratúni. simi 5640
Aóalheiöur Hognadóttir. sími 5944
Eiríkur Sæland
Þórir Þorgeirsson. simi 6116
Sveinbjom Hjálmarsson. Bárugötu 2. simi 1880
Suóurgaröur h/f, c/o Þorsteinn Asmundsson. simi 16
Oddny Steingrímsdóttir. Eyrarbraut 22. simi 3246
Pétur Gislason. Gamla Læknishúsinu. simi 3135
Þórgunnur Björnsdóttir. Þórsmörk 9. simi 4235
Ingibjórg Einarsdóttir. C-gotu 10, simi 3658
HAPPDRÆTTI
HASKÓLA ÍSLANDS
hefur vinninginn