Morgunblaðið - 13.01.1982, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1982
19
Verkalýðsfélög f Húnavatnssýslum:
Skora á aðila að semja um
Blöndu eftir tilhögun I
Á SAMEIGINLEGUM fundi eftir
talinna stjórna verkalýðsfélaga í
Austur og Vesturllúnavatnssýslu,
Verslunarmannafélags Austur
llúnvetninga, Verkalýðsfélag Aust-
urllúnvetninga, Verkalýðs- og sjó-
mannafélags Skagastrandar, Vöru-
bflstjórafélagsins Neista, Iðnsveina-
félags Ilúnvetninga, Verslunar
mannafélags VesturHúnvetninga,
Verkalýðsfélags Ilvatar, llvamms-
tanga, og Vörubflstjórafélags Vest-
urllúnvetninga, sem haldinn var 10.
janúar sl., var eftirfarandi ályktun
gerð:
1. Fundurinn skorar á samn-
ingsaðila um Blönduvirkjun, að ná
nú þegar samkomulagi um virkjun
Blöndu samkvæmt tillögum 1,
þannig að hagkvæmasti virkjun-
armöguleiki landsmanna geti orð-
ið að veruleika.
2. Samhliða virkjunarfram-
kvæmdum verði hafinn undirbún-
ingur að markvissri uppbyggingu
þróttmikilla meðalstórra atvinnu-
fyrirtækja á Norðurlandi er nota
myndu orku frá Blönduvirkjun
sem aflgjafa. Með bættu vegakerfi
og hæfilegri dreifingu þessara
fyrirtækja gæti fólk úr öllum
hlutum fjórðungsins sótt til þeirra
atvinnu.
3. Fundurinn bendir á að á
Norðurlandi vestra hafa löngum
verið hvað lægstar meðaltekjur á
íbúa miðað við önnur kjördæmi
landsins. Ungt fólk hefur í stór-
auknum mæli orðið að sækja
vinnu utan kjördæmisins eða flutt
þaðan alfarið, enda hefur fólks-
fjölgun orðið langt fyrir neðan
landsmeðaltal á undanförnum ár-
um. Fundarmenn telja því að sú
framkvæmd að virkja Blöndu
muni hvað best stuðla að bættu
atvinnulífi í kjördæminu.
4. Varðandi nýtingu þess lands
er undir miðlunarlón fer telur
fundurinn rétt að leggja áherslu á,
að með virkjun Blöndu verði það
land að margfalt meiri notum
fyrir íbúa kjördæmisins og þjóð-
arheildina. Þrátt fyrir það harmar
fundurinn að sú nýting sem átt
hefur sér stað um aldir verði ekki
lengur til staðar. Þá bendir fund-
urinn á framkomnar umsagnir
Landeigendafélags Austur-Hún-
vetninga og fleiri aðila er tekið
hafa jákvæða afstöðu með Blöndu-
virkjun.
5. Ljóst er, að fámennur hópur
landeigenda á svæði Blönduvirkj-
Hljódfæraleikarar
hljómsveitar Lista-
hátídar næsta vor
IIÉR FARA á eftir nöfn þeirra
hljóófæraleikara, sem skipa munu
hljómsveit þá er koma á fram á ein-
um tónleikum á Listahátíd 1982.
Hljómsveitarstjóri verður (.uómund
ur Kmilsson og hefur hann allan veg
og vanda af framkvæmd tónleik-
anna.
Freyr SigurjónsNon flaululeikari, Kolbeinn
Bjarnason llautuleikari, Sigríóur V ilhjálms-
dóttir óbóleikari, Dadi Kolbeinsson óbóleik-
ari, Finar Jóhannesson klarinettleikari,
Kjartan Oskarsson klarinettleikari, Björn
Árnason fagottleikari, l»orkell Jóelsson
hornleikari, Lilja Valdimarsdóttir hornleik
ari, Ásjjeir 11. Steingrímsson trompetleikari,
Oddur Björnsson básúnuleikari, Flísabet
Waaj;e hörpuleikari, Árni Áskelsson páku
leikari, Ijmtey Sigurðardóttir konsertmeist-
ari, línnur María Ingóir.sdóttir konsertmeist-
ari, Auóur llafsteinsdóttir Hdluleikari, Ág
ústa Jónsdóttir flðluleikari, Bryndís Páls-
dóttir nðluleikari, Friðrik Már Baldursson
fiðluleikari, (íréta (iuðnadóttir fiðluleikari,
Júlíanna Flín Kjartansdóttir ílðluleikari,
Rósa llrund (.uðmundsdóttir Hðluleikari,
Sigríður llrarnkelsdóttir Hðluleikari, Sigrún
Kðvaldsdóttir fiðluleikari, Vera Osk Steinsen
Hðluleikari, l'nnur Sveinbjarnardóttir lág-
fiðluleikari, llelga hórarinsdóttir lágfiðlu
leikari, S«»sM*lja llalldórsdóttir lágfiðluleik
ari, Svava Bernharðsdóttir lágfiðluleikari,
(■unnar Kvaran cellóleikari, Auður Ingva-
dóttir cellóleikari, Olöf S<*sM*lja Oskarsdóttir
cellóleikari, (.uðrún Sigurðardóttir cellóleik-
ari, l’all ilannesson bassaleikari.
unar stendur gegn virkjunartil-
högun 1. Fundurinn telur því aÖ
náist ekki samkomulag eigi
stjórnvöld aö tryggja með nauð-
synlegum aðgerðum að fram-
kvæmdir geti hafist.
Ályktun þessi var samþykkt
samhljóða og send þingmönnum
kjördæmisins, formönnum stjórn-
málaflokka og þingflokka og við-
komandi hreppsnefndarmönnum
og fleirum.
IGMSvSm
ernu
fáanleg
á
sérstöku
tilboðs-
verói..
Kr. 3.560
RAFIÐJAN H.F
Kirkjustræti 8 Simi: 19294
Jafnsuðuhella
% Hraðsuðuhella
0Timarofi á bökun
\
Grillelement
Utsala
'SCW i
Skólavörðustíg 16
HANDKLÆÐI
GARDÍNUEFNI
BÚTAR
EFNI
Þrýstimælar
Allar stærðir og geröir
@ö(uii3lM(uig)(ui(r
Vesturgötu 16, sími 13280
HITAMÆLAR
SftMGHðKUlgKUr
Vesturgötu 16,
sími 13280.
'
Samtalstímar
í ensku
• Kvöldnámskeiö
• Síödegisnámskeiö
• Síöasti innritunardagur.
Málaskólinn Mímir,
Brautarholti 4, s. 10004 og 11109 kl. 1—5.
^Dale .
Carneeie
námskeiðiÖ
Kynningarfundur
Námskeiöið mun hjálpa þér aö:
Öðlast HUGREKKI og meira SJÁLFS-
TRAUST.
Bæta MINNI þitt á nöfn, andlit og staö-
reyndir.
Láta í Ijós SKOÐANIR þínar af meiri sann-
færingarkrafti í samræðum og á fundum.
Stækka VINAHÓP þinn, ávinna þér VIRÐ-
INGU og VIÐURKENNINGU.
Taliö er að 85% af VELGENGNI þinni sé
komin undir því, hvernig þér tekst að um-
gangast aðra.
Starfa af meiri LÍFSKRAFTI — heima og á
vinnustað.
Halda ÁHYGGJUM í skefjum og draga úr
kvíöa.
ÞÚ GETUR SJÁLFUR DÆMT
um þaö hvernig Dale Carnegie-námskeiöiö getur
hjálpaö þér. Þú munt heyra þáttakendur segja frá
því, hvers vegna þeir tóku þátt í námskeiöinu og hver
var árangurinn. Þú ert boöinn ásamt vinum og kunn-
ingjum, aö líta viö hjá okkur án skuldbindinga eöa
kostnaðar. Þetta veröur fræöandi og skemmtilegt
kvöld, er gæti komiö þér aö gagni.
Næsti kynningarfundur veröur haldinn fimmtudaginn
10. september kl. 20.30 aö Síöumúla 31. Upplýsingar
í síma 82411.
œ82411
TT E'nkoleyfi «i Island*
DAU STJÓRNUNARSKÓLINN
A.,M>Kh Konráð Adolphsson_ SÍÖUmÚla 35.