Morgunblaðið - 13.01.1982, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1982
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Atvinna óskast
22 ára maöur óskar eftir vinnu
fyrir hádegi annan daginn, eftir
hádegi hinn daginn. Svar sendist
augld. Mbl. merkt: „A — 8132“.
Síamskettlingar
Hreinræktaöir til sölu. Upplýs-
ingar í síma 38483 eftir kl. 17.30.
Ytri-Njarövík
5 herb. íbúö til sölu ca. 110 fm.
Verö 430 þús. Einnig allt innbú á
sama staö vegna brottflutnings
af landinu. Uppl. aö Þórustig 28,
sími 92-3162.
IOOF 7 = 16201138 V2 =
□ Helgafell 59821317 — IV / V
Franska bóksafninu, Laufásvegi
12 kvikmyndin „Casqui d’or“.
Aöalleikendur: Simone Signoret
og Sirge Rigiani. Frægasta
mynd hins mikla leikstjóra
Jacques Bickir sem gerö var á
árinu 1951. Myndin er í svart/-
hvítu og meö enskum skýringar-
textum. Sorgleg ástarsaga sem
gerist í hverfi handiönaöar-
manna og bófa í París 1898.
□ MIMIR 59821137 =2
Frönsk kvikmynd
í kvöld, miövikudaginn 13. janú-
ar 1982 kl. 20.30, veröur sýnd í
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld, miövikudag,
kl. 8.
/jeffiN FERÐAFÉLAG
L§gy ÍSLANDS
^ÍÍgr ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Félagsmenn athugiö, aö afmæl-
isrit Dr. Siguröar Þórarinssonar
er tilbuiö til afhendingar á
skrifstofunni, Öldugötu 3 frá og
meö 11. janúar.
Miövikudaginn 13. janúar kl.
20.30 veröur myndakvöld á veg-
um Ferðafélags íslands aö Hótel
Heklu.
1. Elva og Þorsteinn Ðjarnar
sýna myndir frá feröum um land-
iö.
2. Vilhelm Andersen sýnir
myndir frá ferö um Jökulfiröi.
Allir velkomnir meöan húsrúm
leyfir. Veitingar í hlói.
Feröafélag íslands
Þorrablót
Austfiröingafélags Suöurnesja
veröur í Stapa laugardaginn 16.
janúar kl. 19.30.
Miöasala miövikud. 13. jan. kl.
4—8 í Stapa og viö innganginn.
Stjórnin.
Fíladelfía
Bænavikan heldur áfram. Bæna-
samkomur daglega kl. 16 og
20.30.
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
kennsta
Styrkir til háskóla-
náms í Grikklandi
Grísk stjórnvöld hafa tilkynnt, aö þau bjóöi fram í löndum sem aöild
eiga aö Evrópuráöinu fimm styrki til háskólanáms í Grikklandi há-
skólaáriö 1982—1983. Ekki er vitaö fyrirfram hvort einhver þessara
styrkja muni koma í hlut íslendinga. Styrkir þessir eru eingöngu
ætlaöir til framhaldsnáms viö háskóla og skulu umsækjendur hafa
lokiö háskólaprófi áöur en styrktímabil hefst. Þeir ganga aö ööru
jöfnu fyrir um styrkveitingu sem hyggjast leggja stund á grísk fræöi.
Til greina kemur aö styrkur veröi veittur til allt aö þriggja ára.
Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til:
Foundation of State Scholarships,
14 Rue Lysicratous, 119 Athens, GREECE,
fyrir 30. apríl 1982 og lætur sú stofnun jafnframt í té umsóknareyöu-
blöö og nánari upplýsingar.
Menntamálaráðuneytiö,
6. januar 1982.
Félagar í Félagi dönskukennara, Dansk
kvindeklub, Forengingen Dannebrog, Det
Danske Selskab:
Þeir félagar
sem ekki gátu fengið miða á „Elskaðu mig“
sl. sunnudag, geta fengið miða með afslætti
(kr. 50.00) á sýningar miðvikudag 13. eða
föstudag 15. janúar.
Alþýöuleikhúsið.
Stjórnir ofangreindra félaga.
Tilkynning
um útsvör í Hafnarfiröi. Útsvarsgjaldendum
ber aö greiöa upp í útsvar 1982 fjárhæð jafn-
háa 70% þess útsvars sem þeim bar aö
greiða árið 1981 með 5 jöfnum greiðslum er
falla í gjalddaga 1. febrúar, 1. marz, 1. apríl,
1. maí og 1. júní.
Er skorað á alla útsvarsgjaldendur aö inna
fyrirframgreiöslur sínar af hendi á réttum
gjalddögum samkvæmt framansögöu. At-
vinnurekendum, hvar sem er á landinu, ber
að senda bæjarskrifstofunni, Strandgötu 6,
nöfn þeirra útsvarsgjaldenda í Hafnarfirði
sem þeir hafa í þjónustu sinni að viðlagöri
eigin ábyrgö á útsvarsgreiðslunum.
Innheimta Hafnarfjaröarbæjar.
einkamáf
Ókvæntur maöur
óskar eftir að kynnast ógiftri konu á aldrinum
50—60 ára meö sambúð í huga ef um semst.
Nokkur fjárhagsaöstoð hugsanleg frá hans
hendi.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Ó —
7925“.
Hjúkrunarfræðingar
Athugið — Námskeið
Námskeið fyrir hjúkrunarfræöinga verður
haldiö á Kleppsspítala þann 1. mars nk. og
stendur þaö í 4 vikur.
Aöalnámskeið veröur geöhjúkrun, geðsjúk-
dómafræöi og sálarfræði. Námskeiðið hentar
vel þeim, sem ekki hafa starfaö, svo nokkru
nemi, við geðhjúkrun áöur, en hefðu áhuga á
aö starfa á þessu sviði.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri
Kleppsspítalans í síma 38160.
Reykjavík, 11. janúar, 1982.
Ríkisspítaiarnir.
fundir
— mannfagnadir
Aðalfundur
Rauðakrossdeildar
Hafnarfjarðar
veröur haldinn laugardaginn 23. þ.m. kl.
14.00 í húsi Hjálþarsveitar skáta í Hafnarfirði
viö Hraunvang.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin.
tiíboö — útboö
Útboð
Bæjarsjóður Garða óskar eftir tilboöum í
gatnagerð. Verkiö er í Hofsstaðamýri og eru
helstu verkþættir, uppúrtekt, fylling og lagnir.
Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstof-
unum gegn 500 kr. skilatryggingu.
Tilboð veröa opnuð miðvikudaginn 20. janú-
ar 1982 kl. 15.00 á bæjarskrifstofunum
Sveinatungu við Vífilsstaöaveg, að viöstödd-
um þeim bjóðendum er þess óska.
Bæjartæknifræðingur
húsnæöi öskast
Verzlunarhúsnæði óskast
sem fyrst, helzt sem næst miðborginni.
Stærð ca. 90—120 fm.
Tilboö sendist sem fyrst í pósthólf 954.
Fasteignasalan
Eignamarkaðurinn
óskar eftir að taka á leigu íbúð fyrir einn af
starfsmönnum sínum, æskilegt væri að hús-
gögn fylgdu. Skilvísum greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 26113 milli kl. 9—5 alla
virka daga.
marlfaðurinn
Hafnarstræti 20,
(Nýja húsinu við Lækjartorg)
Daníel Arnason,
lögg. fasteignasðli.
húsnæöi í boöi
Óska eftir
reglusömum meðleigjanda í góða 4ra herb.
íbúö í Heimunum. Þarf að geta borgað fyrir-
framgreiðslu. Upplýsingar í síma 22480
(Edda).
Nýtt 170 fm
verzlunarpláss
í verzlunarmiðstöð í Glerárhverfi á Akureyri
er til leigu frá aprílmánuði.
Tilboð sendist: Aöalstræti 7, Akureyri, fyrir
23. janúar nk.
Sjávarlóð í Skerjafirði
Til sölu sjávarlóð, ca. 800 fm, í Skerjafirði.
Tilboö sendist Morgunblaðinu merkt: „S —
8131“.
Gufuketill
Til sölu gufuketill 45 m2, í góöu lagi, með
nauðsynlegum fylgihlutum. Ketillinn er
smíðaður hjá Stálsmiðjunni 1966, og endur-
nýjaður 1979.
Efnaverksmiðjan Eimur s/f,
Seljavegi 12, Reykjavík.
Sími 10675.
óskast keypt
Óskum eftir
að kaupa þorskanetaútgerð.
Uppl. í síma 97-8293.