Morgunblaðið - 13.01.1982, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1982
21
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Atvinnurekendur
23 ára skólanemi meö stúdentspróf óskar
eftir atvinnu kl. 16.00—18.00 Til greina kem-
ur helst skrifstofu-, verslunar- eöa teikni-
vinna.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „R —
7926“.
Sandgerði
Vantar blaðburðarfólk í Norðurbæinn.
Uppl. í síma 7790.
Keflavík
Blaöbera vantar í vesturbæ.
Uppl. í síma 1164.
Tvítugur stúdent
úr félagsfræöideild óskar eftir atvinnu sem
fyrst. Margt kemur til greina.
Tilboð sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 16.
þ.m. merkt: „T — 7927“.
Flugleiðir
óska eftir að ráða
1. Bílamálara (enskukunnátta æskileg).
2. Járnsmiö.
3. Tækniteiknara.
Nauösynlegt er, aö viökomandi hafi starfs-
reynslu og geti hafið störf sem allra fyrst.
Umsóknareyðublöð fást á aöalskrifstofu fé-
lagsins og á Söluskrifstofu, Lækjargötu 2, og
skulu hafa borist starfsmannaþjónustu fyrir
20. þ.m.
PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN
Tæknifræðingur
Staöa tæknifræöings hjá sambandadeild
tæknideildar er laus til umsóknar.
Starfiö er fólgiö í hönnun línukerfa.
Nánari upplýsingar veröa veittar hjá starfs-
mannadeild.
Lausar stöður
Stööur skólastjóra og aðstoöarskólastjóra
viö Ármúlaskóla í Reykjavík, fjölbrautaskóla,
eru lausar til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík-
isins.
Umsóknir meö ítarlegum upplýsingum um
menntun og starfsferil skulu hafa borist
menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101
Reykjavík, fyrir 6. febrúar 1982.
Menntamálaráðuneytið,
6. janúar 1982.
Ljósmynda-
þjónustan sf.
óskar eftir að ráða:
Verslunarstjóra til framtíðarstarfa.
Viðkomandi þarf aö hafa til aö bera góöa
sölu- og stjórnunarhæfileika, alhliöa þekk-
ingu á Ijósmyndun, lipra og góöa framkomu,
vinnusemi, nákvæmni, stundvísi og reglu-
semi.
Engar upplýsingar veittar í síma, aðeins
skriflegum umsóknum veitt móttaka.
Umsóknir sem tilgreini aldur, menntun, fyrri
störf ásamt meömælum, óskast sendar í
pósthólf 5211, 125 Reykjavík, fyrir 18. janúar
nk. Fullri þagmælsku heitiö.
fadl
LJOSMYNDAÞJONUSTAN S.F.
REYKJAVIK
Pósthólf 5211
Laus staða
Staöa kaupfélagsstjóra Kaupfélags Skagfirð-
inga á Sauöárkróki er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur til 31. janúar 1982.
Umsóknir skal senda formanni stjórnar fé-
lagsins, Jóhanni Salberg Guðmundssyni
sýslumanni, Víöigrund 5, Sauðárkróki.
Meö umsóknir veröur farið sem trúnaöarmál
sé þess óskaö.
Sauöárkróki, 6. janúar 1982.
Stjórn Kaupfélags Skagfirðinga.
Sölumaður
Fataiönaðarfyrirtæki í örum vexti óskar aö
ráða traustan sölumann til framtíöarstarfa.
Helzt vanan, en þó ekki skilyröi. Þyrfti aö
hafa eigin bifreið. Tilboö meö nauðsynlegum
upplýsingum um aldur og fyrri störf etc.
óskast sent blaöinu fyrir föstudagskvöld
merkt: „Reglusamur — 6448“.
Selfoss
Blaðburöarfólk óskast.
Uppl. í síma 1966.
Eskifjörður
Umboösmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöið. Uppl. hjá
umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiöslu-
manni í Reykjavík sími 83033.
Stýrimann
vantar á 200 tonna netabát frá Grindavík.
Upplýsingar í síma 92-8331.
Þjónustustarf
Golfklúbbur Reykjavíkur vill ráða starfsfólk til
þjónustustarfa í golfskálanum á kvöldin um
helgar í vetur. Æskilegt er að umsækjendur
hafi unniö viö slík störf áöur.
Umsóknir skal leggja inn á afgr. Mbl. fyrir 16.
janúar merkt: „Golf — 7928“.
24 ára stúlka
tækniteiknari aö mennt, óskar eftir hliðstæðu
starfi. Uppl. í síma 44624 eða 36060 (Björk).
Fóstra
Starfskraftur
óskast til afgreiöslustarfa í bóka- og ritfanga-
versl. vorri aö Síðumúla 35 eftir hádegi frá
13—18. Heilsdagsstarf kemur til greina.
Umsóknum sé skilaö skriflega í verslunina
Síöumúla 35 í seinasta lagi laugardag 16.
janúar.
Síðumúla 35.
Seltjarnarnesbær
Laus störf
Hjá stofnunum Seltjarnarnesbæjar eru eftir-
talin störf laus til umsóknar:
Viö heilsugæslustöö frá 1. febrúar. Húsvarsla
/stjórnun. Starfssviö: Umsjón og eftirlit meö
húsi og lóö, þ.m.t. tónskóli, bókasafn og
félagsmiðstöð. Aöalverksviö heilsugæslu-
stöö.
Við heilsugæslustöð frá 1. febrúar. Ræsting.
Tvö hálfs dags störf.
Við heilsugæslustöð frá 15. febrúar. Starf rit-
ara. Heils dags starf.
Viö heilsugæslustöö frá 15. febrúar. Störf af-
greiðslufólks, t.d. tvö 60—75% störf, eöa eitt
heils og eitt hálfs dags starf.
Viö barnaheimili sem fyrst, starf matráös-
konu.
Við skóla sem fyrst, ræsting.
Pósthúsiö Seltjarnarnesi frá 15. mars. Af-
greiðsla. Heils dags starf.
Uþplýsingar um störfin veitir starfsmanna-
hald, sími 29088.
Bæjarstjóri.
óskast viö Athugunar- og greiningardeildina
í Kjarvalshúsi frá og meö 20. janúar.
Uppl. veittar í síma 20970 og 26260.
Sjúkraþjálfari
óskast strax til starfa á nýja endurhæf-
ingarstöð í Keflavík, sem veitir almenna
endurhæfingarþjónustu.
Nánari uþpl. í síma 92-2874.
Atvinnurekendur
— Fyrirtæki
26 ára gamall húsasmiður óskar eftir at-
vinnutilboðum hvar sem er á landinu. Hefur
séö um stjórnun á reisingu og frágangi ein-
ingahúsa, sölustörfum og viðhaldi fyrir fyrir-
tæki í Reykjavík.
Meömæli. Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 71796.
25 ára með
stúdentspróf
óskar eftir vinnu, helst vaktavinnu eöa næt-
urvörslu.
Upplýsingar í síma 20109.
Járnamenn
Viljum ráöa nokkra vana járnamenn til vinnu
hér í borginni.
. Upplýsingar í síma 81935 á skrifstofutíma.
ístak íþróttamiðstöðin.