Morgunblaðið - 13.01.1982, Page 22

Morgunblaðið - 13.01.1982, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1982 t Hjartkær eiginmaður minn, sonur, faöir, tengdafaðir, afi og bróðir, EINAR EYJÓLFSSON, kaupmaöur, Mávanesi 18, veröur jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 14. janúar kl. 13.30. Blóm vinsamlega afþökkuö, en þeim sem vildu minnast hans er bent á Hjartavernd. Guðbjörg Jónsdóttir, Sigríöur Jónsdóttir, Jón Þ. Einarsson, Sigríður Einarsdóttir, Ingólfur V. Einarsson, Edda Einarsdóttir, Einar Einarsson, systur, tengdabörn og barnabörn. t Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför eiginmanns míns, fööur okkar, tengdafööur og afa, ÓSKARS GUDJÓNSSONAR, múrarameístara, Norðurgötu 25, Sandgeröi. Lilja Jósefsdóttir, Ingibjörg Óskarsdóttir, Daníel Arason, Vilborg Guöný Óskarsdóttir, Einar Guömundsson, Reynir Martensen, Margrét Jónsdóttir og barnabörn. t Innilegar þakkir færum viö öllum sem sýndu okkur samúö og vinsemd viö fráfall og jaröarför eiginmanns míns, fööur okkar, tengdafööur, afa og langafa, KRISTINS HALLBERTS GUÐBRANDSSONAR frá Veiöileysu. Sigriöur Þorleifsdóttir, Ingibjörn Hallbertsson, Þorleifur Hallbertsson, Karl Hallbertsson, Lýöur Hallbertsson, Ármann Hallbertsson, Sjöfn Inga Kristinsdóttir, barnabörn og Jóna Jónsdóttir, Sigríöur Kristjánsdóttir, Anna Jónsdóttir, Guóbjörg Eiríksdóttir, Guörún Steingrímsdóttir, Helgi Guðmundsson, barnabarnabörn. Þórdís Jóhannsdótt- ir - Minningarorð Fædd 21. marz 1937 I)áin 3. janúar 1982 Að kvöldi 3ja þ.m. andaðist Þórdís Jóhannsdóttir, Suðurbraut 9, Kópavogi, aðeins 44ra ára göm- ul. Hún var dóttir hjónanna Berg- laugar Sigurðardóttur og Jóhanns Gunnlaugssonar, sem bjuggu á Eiði á Langanesi, ein af 12 börn- um þeirra hjóna. Ólst hún upp hjá foreldrum sínum á Eiði og í Heið- arhöfn á Langanesi hjá móður- ömmu sinni og afa, Þórdísi og Sig- urði. Þórdís var gift Sigmari Ó. Marí- ussyni, gullsmið frá Hvammi í Þistilfirði og eignuðust þau 5 börn. Þau eru: Sigrún Ása, f. 10/6 ’57, nemandi í bókasafnsfræðum við Háskóla íslands, Berglaug Selma, f. 29/6 ’59, gulismiður, Svanur Már, f. 23/8 ’63, lést 10 mánaða gamall, Hanna María, f. 7/8 ’65, nemandi í Menntaskólanum í Kópavogi og Þórdís Halla, f. 18/9 ’70. Við kynntumst þeim hjónum fyrst fyrir rúmum 20 árum og hafa þau verið okkar besta vina- fólk síðan. Þá bjuggu þau í íbúð, sem þau áttu við Rauðalæk hér í borg. Hafði Sigmar þá sett á stofn gullsmíðaverkstæði og verslun að Hverfisgötu 16. Það fyrirtæki hef- ur hann rekið síðan og er það orðið vel þekkt fyrir margan haglega gerðan smíðisgripinn. Innilegar þakkir færum viö öllum þelm, sem sýndu okkur góöan hug viö andlát og jarðarför ÁRMANNS JÓNSSONAR, hæstaréttarlögmanns, og heiöraö hafa minningu hans. Margrét Sigurðardóttir, Sigurður Ármannsson, Jón Ármannsson, Guólaug Baldursdóttir, Sigmar Armansson, Laufey Kristinsdóttir, Guömundur Ármannsson, Hrefna Tulinius, Jóhanna Ármannsdóttir, Magnús Fjalldal, og barnabörn. Þökkum af alhug auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför móöur okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, KATRÍNAR ÞÓRARINSDÓTTUR, Hjaröarhaga 48. Svala E. Pétursdóttir, Matthildur Hallgrímsdóttir, Bragi Pétursson, Svala Ásbjörnsdóttir, Karl Hallgrímsson, Elínborg Einarsdóttir, Sævar Hallgrímsson, Linda Hreggviösdóttír og barnabarnabörn. Heimili þeirra Sigmars og Þór- dísar, eða Dísu eins og hún var gjarnan kölluð, var mjög rómað fyrir gestrisni og hlýleik. Var hjá þeim svo gestkvæmt, að við þekkj- um ekki dæmi slíks og algengt að vinir og vandamenn utan af landi, sem sinna þurftu erindum í bæn- um, dveldust hjá þeim um lengri eða skemmri tíma. Dísa var ákaflega myndarleg húsmóðir eins og heimilið ber vott um, gefin fyrir hannyrðir og saumaskap. Bar klæðnaður dætr- anna henni gott vitni í því efni. Hún var öfgalaus og góðum gáfum gædd. Ánægjulegt var því að ræða við hana um menn og málefni. Einkennandi var hve umtalsgóð hún var og næm fyrir góðu hliðum mannlífsins. Dísa var einkar að- laðandi og sterkur persónuleiki. Reyndi mjög á styrk hennar við áföll, sem fjölskyldan varð fyrir, og ekki síst sýndi hún styrk sinn, er ljóst var, að ævidagar hennar væru senn taldir. Þá var æðruleys- ið undravert. Við þökkum Dísu innilega sam- veruna og vottum eiginmanni, dætrum, aldraðri móður og öðrum vandamönnum okkar dýpstu sam- úð. Ingibjörg og Kristinn raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar SUS starfshópur um atvinnumál Stjórn SUS aaetlar aö halda ráöstefnu um atvínnumál i lok mars mánaöar. Á næst- unni mun starfshópur undir stjórn Péturs J Eiríkssonar vinna aö undirbúningi ráö- stefnunnar Þeir sem áhuga hafa aö starfa að þessum undirbúningi mæti á fyrsta fund fimmtudaginn 14. jan. kl. 17.15 í Valhöll, eöa hafiö samband viö skrifstofu SUS í síma 82900 SUS Sjálfstæðisfélag Seltirninga Almennur fundur veröur í félagsheimilinu fimmtudaginn 14. janúar kl. 21.00. Fram- bjóðendur Sjálfstæðisflokksins í prófkjöri, sem verður 23. og 24. janúar nk., mæta á fundinn. Allir Seltirningar velkomnir. Stjórnin Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður haldinn fimmtudaginn 14. janúar nk kl. 20.30 í Sjálfstæöishús- inu að Hamraborg 1, 3. hæö, Kópavogi. Dagskrá 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Ákvöröun um þátttöku i sameiginlegu prófkjöri. 3. Reglur flokksins um framboö og úrvinnslu prófkjörs. 4 Kosning prófkjörsstjórnar. 5. Kosning kjörnefndar. 6. Önnur mál. St/órn fulltrúaráðsins. Prófkjör Sjálfstæöis- flokksins í Keflavík vegna komandi bæjarstjórnarkosninga fer fram í febrúarmánuöi nk. Kjörgengir i prófkjörið eru Keflvíkingar, 20 ára og eldri, sem þess óska og leggja fram meömæli 10 flokksbundinna sjálfstæöismanna i Keflavík. Framboösfrestur er til kl. 20 föstudaginn 15. janúar nk. og veitir formaöur kjörnefndar, Ellert Eiríksson, Langholti 5, sími 2208, fram- boöinu viötöku, og veitir allar nánari uppl. Fulltrúaráó Sjálfstæöis- félaganna i Keflavík. Leiðin til bættra lífskjara Fundir Sjálfstæðisflokksins um atvinniimál Míövikud. 13. jan Félagsheimiliö Ðlönduósi kl. 20.30. Framsögumenn: Matthías Á Mathie- sen, alþm., Jón Ás- bergsson, fram- kvæmdastjóri. Fímmtud. 14. jan. Félagsheimiliö Hvammstanga kl 20.30. Framsögu- menn: Matthias Á Mathiesen, alþm., Jón Asbergsson, framkv.stjóri. Fimmtud. 14. jan. Hótel Höfn Horna- firöi kl. 20.30. Framsögumenn: Friðrik Sophusson, alþm., Sigurlaug Bjarnadóttir, menntaskóla- kennari. Föstud. 15. jan. Samkomusalur Hjálms hf. Flateyri kl. 20.30. Framsögumenn: Jósef Þorgeirsson, alþm., Einar Kr. Guöfinnsson stjórnm.fr. Matthias Friónk Jón Sigurlaug Einar Leiðin til bættra lífskjara Fundir Sjálfstæðisflokksins um atvinnumál Laugard. 17. jan. Sjálfstæöishúsi ísa- firði kl. 16.00. Fram- sögumenn: Eyjólfur K. Jónsson, alþm., Pétur Sigurösson. alþm. Laugard. 16. jan. Safnaöarheimiliö Grundarfirói kl. 14.00. Framsögu- menn: Matthias Bjarna- son alþm., Ólafur G. Einarsson alþm. Laugard. 16. jan. Dalabuö Búöardal kl. 16.00. Framsögu- menn: Halldór Blöndal alþm., Óöinn' Sig- þórsson, bóndi. Eyjólfur Pétur Laugard. 16. jan. Tjarnarborg Ólafsfiröi kl. 14.00. Framsögu- menn: Birglr ísl. Gunnarsson alþm., Gísli Jónsson mennta- skólakennari

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.