Morgunblaðið - 13.01.1982, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 13.01.1982, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1982 raomu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRÍL helta er ekki gódur dagur fyrir breytingar. I»ú færd tækifæri til ad sýna hvað í þér býr. Sam starfsfólk verdur mjög þægilegt. I»eir, sem eru lasnir, fá tækifæri á aó hvíla sig og leita læknis. m NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Fardu þér hægt í dag. (ióóur dagur til aó byrja á einhverju listrænu, því ímyndunaraflió er auóugt núna. Ástarmálin ganga vel. TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNÍ (ióóur dagur til aó laga ýmisleg, sc-m setió hefur á hakanum l*ótt þú sért ekki iónaóarmaóur er margt, sem þú getur lagaó á heimilinu. Samkomulag vió ástvini veróur gott. 3Jjð KRABBINN n< >úit( .V 21.JÚNÍ-22. JÚLl Keyndu aó slappa af. Hafðu ekki áhyggjur af hlutum, sem þú getur engu breytt um. Ætt- ingjar veróa þægilegir og geta gefió góó ráó. M UÓNIÐ 23. JÚLÍ—22. ÁGÚST Kólegur dagur. Kinbeittu þér aó pappírsvinnu, sem krefst kvæmni. Veróu kvöldinu í ró og næói. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT Fkkert ætti aó raska áformum þínum í dag. I»ér ætti aó ganga vel vió allt, sem víkur aÓ skrif stofuvinnu. I»ú verður mjög rómantískur í kvöld og vilt vera einn meó þeim, sem þú elskar. VfKiIN WtiSá 23. SEPT.-22. OKT. (>eróu ekkert óvenjulegt í dag. Hætta er á aó þaó misheppnist. Treystu á sjálfan þig og gættu heilsunnar. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. Ætlaóu þér ekki of mikió í dag. I»ú ert ekki í allt of góóu formi". Heimsókn til góóra vina veróur ánægjuleg en ekki spennandi. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. innan gengur hægt í dag og þú veróur aó leiórétta gamlar vill- ur. Sérfra*óileg aóstoó kemur aó góóu gagni. (.óóur dagur til aó sinna heimilisstörfum. STEINGEITIN 22. DES.-19.JAN. óóur dagur til aó safna upplvs ingum, sem þú getur notaó seinna. I»ú hefur mikinn áhuga því, sem þú lærir í dag. Auka vinna gefur vel af sér. VATNSBERINN 20.JAN.-18. FEB. Láttu skriffinnsku ganga fyrir í dag. I»ér mun líóa mikió betur ef þú lýkur verki, sem þú hefur irassaó undanfarió. Keyndu aÓ spara fyrir flíkinni, sem þig hef ur lengi langaó í. V FISKARNIR Q 19. FEB.-20. MARZ Keyndu aó sættast vió fólk, sem þú hefur rifist vió nýlega. I»ér gengur b<*tur aó lynda vió maka óa félaga en aó undanfórnu. CONAN VILLIMAOUR DYRAGLENS LINPA, VElsru AÐ EFTIR NOKKUR eiLLTÓK AR 8REMMIR SÓLiM 5JÁLFA SIG UPP? T" LJÓSKA FERDINAND BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Bragi Hauksson sýndi mér þetta skemmtilega varnarspil. Þú ert í austur. Norður s KDG54 h D2 t ÁK107 I K2 Austur sÁ2 h 103 t D52 I ÁDG764 Vestur Noróur Austur Suóur — — — pass pass 1 spaði 2 lauf 2 hjörtu pass 3 tíglar pass 3 hjörtu pass pass 4 hjörtu pass pass Félagi kemur út með laufníu og þú færð fyrsta slaginn á laufgosa. Hverju viltu spila næst? Þetta er tiltölulega einfalt. Þú sérð þrjá slagi og sá fjórði getur einungis fengist á tromp eða lauf. Ef makker á ás eða kóng í trompinu er sama hvað þú gerir. En ef hann á Gxx er nauðsynlegt að spila hjartatí- unni í öðrum slag. Norður s KDG54 h D2 t ÁK107 I K2 Vestur Austur s 9873 s Á2 h G54 h 103 t 9864 t D52 193 1 ÁDG764 Suður s 106 h ÁK9876 t G3 I 1085 Nú er sagnhafi varnarlaus. Ef hann tekur trompin gefur hann þrjá slagi á lauf. Og ef hann fer strax í spaðann, spil- arðu þrisvar laufi og félagi fær trompslag. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Búda- pest í júlí kom þessi staða upp í skák Tékkans Mokry, sem hafði hvítt og átti leik, og V-Þjóðverjans Lehman. 29. Hxh5! - Dg7 (Eftir 29. - Dxh5, 30. Dxf6 getur svartur ekki forðast mátið) 30. Hg5 — Df7, 31. Hg8+! og svartur gafst upp, því eftir 31. — Dxg8, 32. Dxf6 er hann óverj- andi mát.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.