Alþýðublaðið - 27.06.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.06.1931, Blaðsíða 3
ft&*SÐU.BbAÐI& 'Bezta Oiprettan í 20 stk. pöfekura, sem kesta 1 krónu, er: Westminster, | Fást 1 ollum verzlunum. S? p I hverjm pakka es" gaflgn!ie$ SsieanEk gg myiad, og N Sæa? laver sá, er safraaö faefir S@ N* myradau, efma stækksiöa myaad. er ödýr og góður drykkur. Afar mikið eftirspmður. í Hafnarfjörð á morgun. Munið okkar ágæt i Þingvalla og Þrasta- lunds skemtiferðlr. Akið með landsins beztn bifreiðum frá SteiiitíérL um. T. d. má nefna skonnortur með 25 manna áhöfn, sem veiða mieð lóðum, sem dregnar eru af flatbytnum (doridm). Fiskinn ísa pær, nema þegar farið er alla leið til Grand Bank (Nýfundna- landsbanka), en pær ferðir taka mánuð eða jafnvel sex vikur. Þegar svo langt er farið, þá er þorskur, sein fæst, saltaður. Lúð- ari er ísuð, eins þó langt sé fario. Makrílsveiði er töluverð. Er makríJlinn tekinn í herpinætur eins og síldin hér. Sú veiði byrj- ar í apríl og maí og stendirr fram í september. Hún hefst fyr- ir sunnan New York, en simá-fær- ist norður 'eftir og er í septenj- ber út af Boston og Gloucester. Síðast á háustin er makríllinh veiddur í reknet, eftir að veðr- átta' spillist -og hann hefir dýpk- að á sér. Miakrillinn er allur seld- ur nýr. Það eru vélskip, sem taka þetta 50—100 þús. pund, siem stunda þessa veiði. Þau eru með segla- útbúnað eins og skip hér. / Mér hefir verið sagt, að stór- ufsi hafi áður verið veiddur frá Glouoester á hauistin í þar til gerð möskvavíð reknet. En sú veiði er hætt af því hún ber sig ekki, því rnarkað vantar fyrir ufs- ann. Þá er að geta um sverðfisks- véiðarnar. Þær hefjast um líkt leyti og makrílsveiðin; byrja sunnan til og færast norður eft- ir. Þesisi veiði er stunduð á svip- uðum skipum og makrilsveiðarn- ar, það er 50 til 100 feta löngum vélbátum. Sverðfiskurinn er geysistór skepna og vegur frá' 100 og upp í. 500 pund, og er með langt „sverð‘! fram úr efta skolti. Veiðinni, sem getur ekki farið fram nema véður sé sæmi- legt, er þannig háttað, að sverð- fiskurinn er skutlaður af manni. sem situr í körfu, sem er fremst á bugspjóti skipsins. Hann synd- ir sem sé iöulega í yfirborðinu, svo að bakugginn stendur upp úr, en á sama hátt syndir hákatls- tegund ein, sem þarna er, en ekki borgar sig að veiða. 'En af því að bakugginn á þessum tveim fiskum er mjög líkur þarf mikla þekkingu til þess að geta gneint þá að. Jafnskjótt og skutullinn hefir verið rekinn í fiskinn er varpað .út kút, sem festur er við skut- ulinn með 100 faðma vað. En síðan fer einn m-áður frá slripinu á flatbytnu, eltir kútinn og dreg- ur upp fis-kinn, en sMpið heídur áfrarn veiðunum. H-efir hv-ert skip 3 til 4 flatbytnur (eða d-oriur) raeðferðis. Það tekur istundum nokkurn tíma -að draga sverð- fisMnn, því oft er hann vel lif- andi og þá þarf stundum )að gefa honum eftir, eins og þegar verið -er að draga væna lúðu. Fiskurinn er -ekki innbyrtur þ-eg-ar hann er kominn upp, heldur er sporður hans bundinn við borð- stokkinn á flatbytnunni og bíður jmaðurinn í bátnum þar til skipið kem-ur og sækir hann, og er fisk- urinn þá dreginn upp á þilfar með talíum. V-erðið á sverðfiski er alt af gott, enda fiskurinn g-óður, v-ana- v-erð er 20—30 oent (90 til 135 aurar) pd„ en kemst jafnvel upp í 50 oent (2 kr. 25 au.) eða er yfir- leitt mjög svipað og á lúðu. M-args konar minni háttar v-eiö- ar eru s-tund-aðar þarna, en ég sleppi að n-efna þ-ær, nema skel- dýraveið-arnar. Þ-að eru skeljar, sem .eru nokkuö stærri en kú- skeljarn-ar hér, „scolliops“ n-efna Ameríkum-enn þær. Þær'eru tekn- -ar í plóga, líkt o-g n-otaðir eru hér til þess að ná með kúfiski, en b-ara s.tærri. Að 1-okum má geta þ-es-s-, -að veðráttan >er þ-arna töluvert mild- ari en hér. Einkum -eru þ-að hörðu veðrin, s-em við þekkjum svo vel nérna heim-a, sem eru minni þar . -og sjaldgæfári. Óvenjulegí atvik. Alexande? meðal spámannanna. Um daginn fór ég að sjá mynd- ina „óveður á Hvítafjalli“ (Storm- ur á Mantblanc). í hér um bil miðri myndinni stendur (reyndar á dönsku); „V-eðursk-eytin frá Montblanc koma kl. 10.“ En um leið og ég hafði lesið þetta, hætti myndin, og á tjaldið k-om: „Tíu mínútna hlé“. Ég stóð upp og fór 'út fúr bekMium, þar m-ætti ég kunningja mínum og k-onu hans. Ég hefi aldrei séö þau í bíó áður, svo mér varð að orði: „Nei, sv-o þið eruð þá hér.“ K-onan varð íyrir, svörum. „Já: við förum s'j-aidan nema á gift- ingardaginn okkar, hann er í dag, og það -er sá tíundi." Það sló mig, að þarna yrði þá talan tíu fyrir mér í þriðja -sinn á hálfri mínútu. Oti í gang- inum greip maður í handlegginn á mér. „Skiftu fyrir niig tíkalli,“ sagði hann. Ég sagðist ekki geta það. „Þá verðurðu að lána mér tíu aura,“ sagði hann og hrisíi um leið smáp-eninga, sem hann v-ar með í lúkunni. „Mig vantar sem sé tíu aura upp á.“ Oti á tröppunum s-á ég m-ann taka eitthvað upp. Það var Com- mander-pakki, s-em hann hafði mist og verið troðið á. Hann týndi skemdu vindlingana úr og fleygði þieim, en ég fór ósjálfrátt ^ð t-elja. Þeir voru tíu. Ég gekk of,an í Hafnarstræti -og mætti þ-ar Daníel með þrjá til reiðar, -og rétt þegar hann var k-ominn hjá þeystust tveir nienn, sem ég þ-ekki, fram hjá á mót-or- hjólum, sem ég af tilviljun vissi að höfðu þrjú hestöil hvert. Þrir hestar og tvisvar þrjú h-estöfl, sama sem níu, hugsaði ég. „Það hlýtur að ko-ma einn hes,tur,til.“ Ég staldraði við dálítið, en það kom enginn hestur sá tiundi, ekki einu sinni m-aður á hjólhesti. Þeg- iar ég var að snúa inn i Kola- sund sá ég spil liggja á götunni. Ég sá -að það var spaði, en hvaða ispil það var sást ekki fyrir mold. Ég bjóst við að það væ-ri tían og tók það upp og nuddaði af því moldina á bilhjóli og varö bara hissa, þegar ég sá að það var nían. En þ-egar ég var k-o-minn rétt -að. Aus-tur-stræti lá þ-ar annað spil. Það lá á grúfu. Þettia er tían hugsaði ég og snéri þvi við með löppinni. Það var spaðaás. Dr. Ólafur D,an gekk framhjá í þessu. „Níu og einn eru tíu“, sagði ég upphátt, en stærðfræðingurinn 1-eit einkennilega á mig -og ekki óvingjarnlega. Mér sýndist eins og hann vildi gjarnan trúa því, að ég hefði fengið eitthvað af Strandbergs-saftinni með fögru miðunum, þ-es-su „hörkugóöa", sem | „M-orgunbla ðs “-ritst j órarni r hæla, frek-ar en þurfa að halda aö ég væri ekki kominn lengra í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.