Morgunblaðið - 21.02.1982, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.02.1982, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1982 15 Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf E w) SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11 SÍMI 28466 (HUS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Lögfræölngur: Pétur Þór Sigurðsson Eignir í sérflokki Raðhús í Garðabæ meö bílskúr Húsið er á tveimur hæöum. Á efri hæð eru fjögur herb. stór stofa með arni, borðstofa, eldhús, stórt hol, og rúmgott fjölskylduherb. i kjallara er þvottahús, geymsla, eitt svefnherb., sjónvarpsherb. og bar með setustofu, mikið útsýni í suöur og mjög góður skjólgaröur. Bílskúrinn er mjög rúmgóður. Nánari upplýsingar á skrifst. Einbýlishús í Arnarnesi aö sunnanveröu Húsiö afhendist tilb. undir tréverk í júní 1982. Húsiö er um 275 fm og 60 fm bílskúr. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifst. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson Jörðin Grund II, Eyjafirði er til sölu og laus til ábúöar frá næstu fardögum. ibúðarhús (tvær hæöir hvor 155 fm) með 2 íbúöum, auk kjallara. 2000 hesta hlaöa — stálgrindarhús og 400 hesta votheysturn. 56 kúa fjós og fjárhús fyrir 140 kindur. Land að Eyjafjaröará. Sjálfvirkur sími. 17 km frá Akureyri. Hentar vel til tvíbýlis- eða félagsbúskapar, einnig fyrir hverskonar félagasamtök. Eignamiðlunin Þingholtsstræti 3, sími 27711. ^53590 Garðabær — sér hæð Höfum til sölu 4ra—5 herb. 128 fm efri hæö viö Breiöás Garöabæ. Þvottahús á hæöinni. Bílskúrsréttur. Ingvar Björnsson hdl., Pétur Kjerúlf hdl., Strandgötu 21, Hafnarfirði, sími 53590. Bústnðir FASTEIGNASALA 28911 Laugak' 22(inng.Klapparstíg) Ágúst Guðmundsson, sölum. Pétur Björn Pétursson, viðskfr. Opið milli 1—4 í dag ' 26933 26933 } OP!Ð FRÁ 1—4 í DAG ® á KRUMMAHOLAR 2|a herb ca 55 fm ibuð á fimmtu hæð i lyftuhusi Bílskyli Verð 520 þus SNÆLAND Eínstaklingsibuð i k|allara Um 30 fm Laus Verð 330 þus KLEPPSVEGUR 2ja herbergja ca 70 frn ibuð a tjorðu hæð Utsyni Verð 550 þus ENGJASEL 3|a herbergja ca. 97 fm ibuð a þrið|u hæð. M|ög falleg ibuð Bilskyli Verð 750 bus GRÆNAHLÍÐ 3|a herberqia ca 96 fm ibuð a larðhæð Goð íbúð Ser inn- gangur Verð 680 þus KJARRHÓLMI KÓP. 3ja herb ca 86 fm ibuð a fyrstu hæð Ser þvottahus Falleg eign Getur losnað fljott SORLASKJÓL 3ja herbergia ca 60 fm ibuð i risi Verð 560 þus. LJOSHEIMAR 3|a herbergja ca 85 fm ibuð i hahysi Verð 720 — 730 þus. HJALLABRAUT HF. 3ja herbergja ca 97 fm ibuð a þriðju hæð. Ser þvottahus og bur. Mjög falleg ibuö. La\is strax Bein sala. Verð 750—800 þus LJÓSHEIMAR 4ra herbergja ca 100 fm ibuð á annarri hæð Verð 800 þus Hentar ve! fyrir hreyfihamlað folk. ENGJASEL ° 4ra herbergja ca 100—110 fm ibuð a 3. og 4 hæð Suður svalir Bilskyli. M|ög falleg ibuð I kjallara eru leikherbergi. sauna og samkomuherbergi Verð 950 — 970 þus. Getur losnað fljotlega VOGAHVERFI 5—6 herbergja ca 150 fm íbuð i tvibylishusi. Steinhús Allt sér. Skiptist m a. i 4 svefnherbergi, 1 —2 stofur, eldhus o.fl. Bilskúr. Skípti a 120 fm hæð í sama hverfi. Eigna markaðurinn Hafnarstræti 20, simi 26933 (Ny|a húsinu við Lækjartorg) +2 «3 *3<3*3*3*3+3*3*3f3*3 D.imel Arnason. loqg fasteiqnasali <3 f. Allir þurfa híbýli 26277 Opið 2—4 26277 * Hafnarfjörður Breiðvangur 5—6 herb. ca. 140 fm íbúð á efri hæö í tvíbýlishúsi. Bílskúr. Suöurgata 3ja herb. ca. 60 fm íbúð á neðri hæð í bárujárnsklæddu timb- urhúsi. Ingvar Björnsson hdl., Pétur Kjerúlf hdl., Strandgötu 21, Hafnarfiröi. Sími 53590. Til sölu Hverfisgata 45 fm 2ja herb. íbúö á 2. hæð í tveggja hæöa húsi meö stóru herb. í kjallara. Grettisgata 80 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæö í þríbýli, öll ný endurnýjuö. Nýtf tvöfalt gler, ný eldhúsinnrótting, allt nýtt á baöi. Stór og góö sameign í kjallara + 13 fm herb. Laust strax. Breiðholt 70 fm 3ja herb. íbúö á 1. hæð við Krummahóla + bílskýli. Hafnarfjörður 120 fm 5 herb. endaíbúð á 2. hæö viö Víðihvamm meö stór- um bílskúr. Nesvegur Sænskt timburhús að steyptum kjallara. Á hæöinni eru 3 svefnherbergi, eldhús og skáli m/borðkrók og í kjallara 2 herb. íbúð. Húsið er með nýlegu tvöföldu gleri og ný álklætt utan. Garöur í góðri hiröu og pláss fyrir bílskúr. Æskileg skipti á 70—90 fm íbúö á svip- uðum slóðum. Elnar Sígurðsson. hrl. Laugavegí 66, sími 1S767. Kvöldsími 77182. FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MiÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58 60 SÍMAR-35300&35301 Opiö 1—3 í dag Við Grettisgötu 2ja herb. snotur íbúö á 2. hæö í steinhúsi. Viö Nesveg 3ja herb. mjög góð íbúð á ann- arri hæð í steinhúsi. Laus strax. Viö Kríuhóla 3ja herb. falleg íbúö á 6. hæö. Vestur svalir. Mikið útsýni. Viö Kóngsbakka 4ra herb. íbúð á annarri hæö. Ákveðin sala. Viö Skipholt 4ra—5 herb. 117 fm íbúð á 4. hæð, ásamt aukaherb. í kjallara með snyrtiaðstöðu. Bíl- skúrsréttur. Fæst eingöngu í skiptum fyrir 3ja herb. góða íbúö miösvæðis í Reykjavík eöa vesturbæ. Við Smáragötu Heil húseign sem er hæö, ris og kjallari. Húsið stendur á 777 fm eignarlóö og er um 80 fm aö grunnfleti, meö þremur 3ja herb. íbúðum. 55 fm bílskúr fylgir. Selst í einu lagi. Teikn- ingar á skrifstofunni. Við Rauðagerði Vorum aö fá í sölu þarhús með 2 íbúðum, (tvíbýli) og er hvort hús um sig; hæð, ris og kjallari. Annað forskalaö en hitt stein- steypt. Eignarlóö. Selst í einu iagi. Nánan uppl. á skrifstof- unni. Vegna mjög mikillar sölu og eftirspurnar undanfarlð, óskum við eftir öllum stærðum og geröum fasteigna á sölu- skrá. Vinsamlegast hafið sam- band við skrifstofuna. Fasteignavióskipti: Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. SELÁS — BOTNPLATA 150 fm plata undir einbýlishús, sem byggja á á 2 hæðum. Verð 550 þús. FOKHELT EINBÝLISHÚS við Lækjarás. Til afhendingar eftir ca. 2 mán. ef viðunandi til- boð fæst. EINBÝLISHÚS ÓSKAST Á góðum stað í Reykjavík. Kr. 1 millj. við samning fyrir rétta eign. BIRKIHVAMMUR 230 fm einbýlishús meö inn- byggðum bílskúr. Ákveöiö í sölu. Skipti möguleg á minni eignum. Verö 1700 þús. Útb. 1250 þús. VALLARGERÐI 160 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Bílskúr. I skiptum fyrir sérhæð. Verð 1500 þús. ESPIGERÐI 4ra herb. 100 fm íbúð á 2. hæð. Eingöngu í skiptum fyrir einbýl- ishús, raðhús eöa sérhæö í austurbæ Reykjavíkur. SELJAVEGUR 4ra herb. 95 fm íbúö á 2. hæð í góöu steinhúsi. (búöin er öll nýstandsett. Verð aðeins 800 þús. DVERGABAKKI 3ja herb. 82 fm íbúð á 2. hæð. Eign í góöu ástandi. BALDURSGATA 3ja herb. 75 fm íbúð auk herb. í risi. Góðar svalir. Þarfnast lag- færingar. Verð 550 þús. Laus strax. ÆSUFELL 3ja herb. 90 fm íbúð á 1. hæð. Verð 700 þús. Útb. 500 þús. ★ Engihjalli — 3ja herb. Góð 3ja herb. ibúö í iyftuhúsi. 2 svefnherbergi, stofa, viðarinn- réttingar i eldhúsi. Bað, stórar svalir. Þvottahús meö tækjum á hæðinni. Góð sameign. Góð útborgun skilyrði. ★ Bólstaðarhlíð — 3ja—4ra herb. Erum með i einkasölu 3ja—4ra herb. íbúó sem fæst i skiptum fyrir sérhæð í Bólstaöarhlíö eða nágrenni. ★ Vesturbær — 4ra herb. 100 fm 4ra herb. íbúð sem er ris að hluta á 4. hæð 3 svefnher- bergi, flísalagt baö. Stofa eld- hús, suöursvalir. Verð 750 þús. ★ í smíðum Breið- holti, Seltjarnarnesi Raðhús, parhús, fokheld. Upp- lýsingar ásamt teikningum aö- eins á skrifstofunni. ★ Hlíðarhverfi 5 herb. mjög snyrtileg íbúó á 2. hæð í blokk. Fæst eingöngu í skiptum fyrir 3ja herb. íbúö á 1. eöa 2. hæð. ★ Hraunbær — 4ra—5 herb. Vorum aö fá í einkasölu glæsi- lega 4ra—5 herb. íbúð. 3 svefnherbergi, 2 stofur, flísalagt baö. ★ 3ja herb. — Háaleitishverfi Þurfum aö útvega 2ja herb. íbúð á 1. eða 2. hæð. Góðar greiðslur. ★ Nýbýlavegur Nýleg góö 2ja herb. íbúð, ásamt bílskúr. Sérgeymsla á jarðhæð. Sameiginlegt þvottahús. Góð eign. ★ Höfum kaupanda aö 3ja herb. á 1. hæð í vestur- bæ. að 150—200 fm einbýli á einni hæð á Seltjarnarnesi. aö 4ra herb. jarðhæð með bílskúr í vesturbæ. ★ Einbýli — Arnarnes Höfum veriö beðnir um að kanna möguleika á skiptum á ca. 320 fm glæsilegu einbýli á 2 hæðum ásamt tvöföldum bíl- skúr. Lóð ca. 1600 fm. (Getur veriö 2 íbúöir) á Arnarnesi í skiptum fyrir ca. 180 fm einbýl- ishús á góöum staö í Reykjavík og nágr. við skólahverfi. Efri hæð skiptist i: 5 svefnherbergi, bað flísalagt, 3 stofur, eldhús, þvottahús, búr, gesta WC stórt anddyri, stórt sjónvarpsher- bergi, neðri hæö: óráðstafaö get- ur veriö 3ja—4ra herb. íbúð. Allar uppl. á skrifstofu ekki i síma. ★ Bergstaðastræti .Hæð og ris. Sér hiti. Sér raf- magn. ibúðin skiptist i 2 sam- liggjandi stofur, svefnherbergi, eldhús og bað. Ris hefur verið innréttaö í baöstofustíl. ★ Einbýlishús — Raðhús Erum með á söluskrá nokkrar góðar eignir sem fást í skiptum. ★ Sérhæö Hafnarfirði 4ra herb. efri hæð, endurnýjuö íbúð. Fallegt útsýni. Ákveöin í sölu. ★ Lundarbrekka — 3ja herb. Góö íbúö á 1. hæö. 2 svefn- herbergi, eldhús, stofa, bað. Falleg íbúö. ★ Einbýlishús — útb. kr. 1,5 millj. Höfum fjársterkan kaupanda aö góðu einbýlishúsi í Reykjavík. Útborgun 1,5 millj. ★ íbúðareigendur athugiö: Höfum fjársterka kaupendur aö öltum stærðum eigna. ★ Garðabær — Einbýli Gott einbýlishús á besta sað í Garðabæ. Fæst eingöngu í skiptum fyrir góða sérhæö eða einbýli i Reykjavík. Upplýsingar eingöngu á skrifst., ekki í síma. Heimasímar sölumanna: Helgi 20318, Agúst 41102. HIBYLI & SKIP Solustj.: Hjörleifur Garóastræti 38. Sími 26277. Jón Ólafsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.