Morgunblaðið - 21.03.1982, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MARZ 1982
67
Lífeyrissjóður verzlunarmanna
Upplýsingar um starfsemi á árinu
Helztu niöurstööur reikninga í þúsundum króna
Rekstrarreikningur Gjöld Tekjur Aukning frá 1980
Iðgjöld sjóöf. og launagr. 84.015 81%
Vaxtatekjur 37.302 31%
Verðbætur 125.802 209%
Innheimtulaun o.fl. 2.386 98%
Lífeyrisgreiöslur 8.723 84%
Nettóframlag til UNE11 2.954 42%
Laun og launatengd gjöld 1.960 73%
Annar rekstrarkostnaöur 916 56%
Vaxtagjöld 37 -i-76%
Afskriftir 738 44%
Reiknuö gjöld v/áhrifa verðlagsbr.21 129.037 76%
Rekstrarafgangur 105.140 173%
Samtals 249.505 249.505
Efnahagsreikningur Eignir Skuldir Aukning frá 1980
Veðskuldabréf sjóöfélaga 3) 246.672 85%
Veðsk.br. stofnl.sj. og fyrirt.31 135.095 116%
Veösk.br. Bygginga- og framkv.sj.3’ 62.268 82%
Vaxtabr. banka og byggingafél.J) 1.112 +14%
Grensásvegur 13, 3. hæö 3.118 45%
Eignarhluti í Húsi verzl. 11.449 80%
Aörir fastafjármunir 3.314 42%
Nettóstaöa v. innh. félagsgj. 1.339 +2%
Bankainnistæöur 3.550 + 17%
Útistandandi iöqjöld áætluð Ógreitt til UNE1’ 21.403 172%
143 +76%
Höfuöstóll 31.12. 1981 486.499 95%
Samtals 487.981 487.981
1. Umsjónarnefnd eftirlauna. Greióslur skv. logum um UNE
2. Veróbreytingarfærsla hækkar upp (peningalegar) eignir í samræmi viö verðbólgustuðul, sem árlega
er ákveöinn af ríkisskattstjóra.
Skipting lánveitinga 1981
1981 1980
Sjóðfélagar 69.883 60,6% (39.842 60,1%) Fjöldi lífeyrisþega per. 31.12 1981 í sviga.
Stofnlánasjóðir 6.850 5,9% ( 3.865 5,8%) Verötr. lífeyrir
Verzlunarlánasj. og fyrirtæki 22.745 19,7% (13.390 20,2%) skv. reglug. skv. lögum uppbót samtals
Veödeild lönaðarb. 5.750 5,0% ( 3.150 4,8%) Ellilífeyrir 3.813 (226) 495 (38) 782 (105) 5.090
Framkv. og Byggingasj. 8.500 7,4% ( 4.850 7,3%) Örorkulífeyrir 1.516 ( 53) 3 ( 1) 8 ( 1) 1.527
Hús verslunarinnar 1.543 1,3% ( 1.160 1,8%) Makalífeyrir 1.866 ( 99) 84 (11) 134 ( 22) 2.084
Fjárf.mark.Fjárf.fél. 118 0,1% ( o 0%) Barnalífeyrir 604 ( 69) 604
Samtals 115.389 100% (66.257 100%) Samtals 7.799 (447) 582 (50) 924 (128) 9.305
Aukning frá 1980 er 49,132 þúsundir eöa 74,2%
Verötryggö lán voru 99,77% af lánveitingum 1981
Lánveitingar í millj. kr. Irá
1970 á verðlagi 1. jan. 1982.
Lánveitingar á verölagi
hvers árs eru strikaðar.
3. Meó áföllnum vöxtum og veröbótum.
Af skuldabréfaeign eru 17,0% óverðtryggt 1981. Var 36,4°/ I380.
Lífeyrir er 13,6% af iðgjöldum 1981. Var 10,9% 1980.
Skipting lífeyrisgreiðslna 1981
Umsjónarnefnd eftirlauna endurgreiddi sjóönum lífeyri skv. lögum 582
þús.
I o
Lífeyrisgreiðslur í millj. kr. frá 1970 á verðlagi 1. jan. 1982. Lífeyris-
greiðslur á verðlagi hvers árs eru strikaðar.
70 71 72 73 74 75 76 77 78 79 80 81
Reglur um lánveitingar til sjóðfélaga
I. Lánsréttur — Lánsupphæö
• Til þess aö eiga kost á láni hjá sjóönum verður sjóöfélagi aö hafa
greitt iögjöld til sjóösins miðað viö heilsdags vinnu í a.m.k. 3 ár og
ekki vera greiöandi í annan lífeyrissjóð.
• Lánsupphæö fer eftir því, hvaö sjóöfélagi hefur greitt lengi til
sjóösins og reiknast þannig:
6.000 nýkr. fyrir hvern ársfjóröung, sem greitt hefur verið fyrstu 5
árin.
3.000 nýkr fyrir hvern ársfjóröung frá 5 árum til 10 ára.
1.500 nýkr. fyrir hvern ársfjóröung umfram 10 ár.
• Hafi sjóöfélagi fengið lán áöur, er þaö framreiknað miðað viö
hækkun vísitölu byggingarkostnaðar og sú fjárhæö er dregin frá
lánarétti skv. réttindatíma.
II Lánskjör.
Öll lán eru veitt verötryggö miöaö við vísitölu byggingarkostnaöar
og meö 2% ársvöxtum. Lánstími er 10 til 32 ár aö vali lántakanda.
Lántökugjald er 1%
III Tryggingar.
Öll lán eru undantekningarlaust veitt gegn veöi í fasteign og veröa
lán sjóösins að vera innan 50% af brunabótamati fasteignar. Um
sumar fasteignir gilda sérstakar reglur, t.d. framkvæmdanefndar-
ibúðir.
Almennar upplýsingar
lögjöld 4% launþega og 6% vinnuveitanda, á að greiöa af öllum launum
sjóöfélaga 16 ára og eldri. Þó skal ekki greiða iögjöld lengur en til 75
ára aldurs. Endurgreiöslur iögjalda eru ekki leyföar, nema við flutning
erlendra ríkisborgara úr landi.
Hámarksiögjald 4% er kr. 606 fyrir júní—ágúst 1981, kr 660 fyrir sept.
—okt. 1981, kr. 681 fyrir nóv. 1981, kr. 749 fyrir des.—feb. 1982 og kr.
805 frá marz 1982.
Tölulegar upplýsingar:
Fjöldi fyrirtækja sem greiddu 1981: 2.162
Fjöldi sjóöfélaga sem greiddu iðgjöld 1981: 13.259
Verðtryggður lífeyrisréttur (útdráttur)
Ellilífeyrir er greiddur þeim, sem orðinn er 70 ára. Þó geta sjóðfélagar
fengið lífeyri þegar eftir 65 ára aldur, en þá er lífeyrinn töluvert lægri (6%
lækkun hvert ár). Einnig geta sjóðfélagar frestað töku lífeyris allt til 75
ára aldurs og hækkar þá lífeyrinn (6% hækkun fyrir hvert ár).
Örorkulífeyrir er greiddur þeim, sem eru a.m.k. 40% öryrkjar. Er örork-
an miöuö viö' vanhæfni sjóöfélaga til þess aö gegna því starfi, sem hann
hefur gegnt og veitti honum aöild aö sjóönum.
Makalífeyrir er greiddur maka látins sjóöfélaga, enda sé eitt af eftirfar-
andi skilyrðum uppfyllt: 1. Makinn er fæddur fyrir 1940. 2. Makinn er
með börn sjóöfélagans á framfæri og fær barnalífeyri fyrir þau. Fær
hann makalífeyri 5 árum lengur en barnalífeyri (þ.e. þar til yngsta barnið
er 23 ára). 3. Makinn er öryrki.
Barnalífeyrir er greiddur vegna barna ellilífeyrisþega, örorkulífeyris-
þega og látins sjóðfélaga. Barnalífeyrir er greiddur til 18 ára aldurs.
Kjörbörn, fósturbörn og stjúpbörn eiga einnig rétt á barnalífeyri.
Elli-, örorku- og makalífeyrisgreiöslur eru í réttu hlutfalli við iðgjöld þau
sem sjóðfélaginn greiddi til sjóösins. Þ.e. hærri iðgjöld gefa hærri lífeyri.
Allar lífeyrisgreiðslur eru fullverötryggöar og hækka eins og laun samkv.
20. taxta V.R.
Meö tilliti til þýöingar þess aö hinn mikli fjöldi sjóöfélaga fái upplýsingar
um helztu atriöi í starfsemi lífeyrissjóösins ákvaö stjórn sjóösins aö birta
þessa auglýsingu.
Skrifstofa sjóðsins er að Grensásvegi 13, 3. hæð, sími 84033.
í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 1981 voru:
Jóhann J. Ólafsson, formaður
Guðmundur H. Garðarsson, varaformaöur
Björn Þórhallsson
Gunnar Snorrason
Haukur Björnsson
Magnús L. Sveinsson
Forstjóri sjóðsins er dr. Petur H. Blöndal.