Morgunblaðið - 21.03.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.03.1982, Blaðsíða 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MARZ 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustjori Innflutningsdeild Sambandsins óskar eftir aö ráöa í starf skrifstofustjóra sem fyrst. Nauösynlegt er aö umsækjandi hafi reynslu á sviöi skrifstofustjórnar og viöskipta. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmanna- stjóra fyrir 29. þ. mán. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉ1AGA STARFSMANNAHAU) Sölumaöur Innflutningsdeild Sambandsins óskar eftir aö ráöa sölumann sem fyrst. Góö enskukunnátta svo og reynsla í sölu- störfum æskileg. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmanna- stjóra fyrir 29. þ.m. SAMBANDISL. SAM VINNUFEIAGA STARFSMANNAHALD Bifvélavirki 28 ára gamall bifvélavirkjameistari sem býr út á landi, óskar eftir atvinnu. Hefur unniö töluvert viö bílasprautun. Margt annað kem- ur til greina, t.d. aö sjá um rekstur verkstæð- is, afgreiöslu varahluta og fl. Tilboð óskast sent afgr. Mbl. fyrir 25. mars, merk: „B—1659“. Lausar stöður heilsugæslulækna Lausar eru til umsóknar stööur heilsugæslu- lækna sem hér segir: 1. Laugarás, Biskupstungum, H2, önnur staöa læknis þegar í staö. 2. Vík í Mýrdal H1, staða læknis þegar í staö. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf sendist ráöu- neytinu fyrir 15. apríl nk. Sérstök umsóknar- eyöublöö fást hjá ráöuneytinu og landlæknis- embættinu. Heilbrigdis- og tryggingamálaráðuneytið 17. mars 1982. Umboðsmenn óskast Óskum eftir umboðsmönnum fyrir nokkrar vörutegundir t.d. nýjar uppgeröar og notaöar vélar og fylgihlutir bæöi fyrir bíla og báta, einnig nýjar og notaðar vörubifreiöar og vinnuvélar. Eins erum við meö á skrá nokkra framleið- endur sem óska eftir umboösmönnum á vör- um sínum. T.d. gjafavörum, fatnaöi og sportvörum og ótalmörgu fleira. Eins útvegum viö allar þær vörur sem óskað er eftir bæði fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Hringiö eöa skrifið eftir nánari upplýsingum. Firma Bláfjáll, Rimmaregatan 4, 42246 Hisings Backa, SVERIGE, sími — 46-31-521072 og 521241. Tæknistjori A/S ATLAS, fyrirtæki sem framleiöir tún- fiskniöursuöuvöru, nýjan frosinn fisk, saltaö- an/þurrkaðan hákarl, ís, fiskimjöl og lýsi — og mun veita 300—500 mönnum vinnu viö framleiðslu. Þegar byggingu er endanlega lokiö — óskar eftir aö ráöa í nýtt starf tæknistjóra. Fyrirtækið er í spænskumælandi landi: Tæknistjóri ber ábyrgð gagnvart fram- kvæmdastjóra en sér aö öðru leyti um og annast: — Daglega stjórnun og ábyrgð á fram- leiöslunni og öllum tæknibúnaöi. — Umsjón meö áætluðum stækkunum og aukningu, bæöi hvað varöar fram- leiöslu og skipulag. — Trygga, fullnægjandi rekstrarafkomu, í því felst: ábyrgö á daglegri framkvæmdastjórn framleiöslunnar ábyrgö á viðhaldi framleiðslutækja- búnaöar ábyrgö á menntun þeirra sem aö framleiðslunni standa. Nýi tæknistjórinn á aö vera á aldrinum frá þrítugu til fimmtugs og vera verkfræðingur aö mennt. Tæknimenntun eöa vélfræöings- menntun með starfsreynslu kemur einnig til álita. Fyrri starfsreynslu gætu menn hafa öölast í verksmiöjustjórastarfi eða starfi framkvæmdastjóra viö fiskniðursuðu eöa annan matvælaiönaö. Þekking á ensku og/eöa spönsku nauðsynleg. Skrifleg umsókn merkt: — Teknisk Direktör — meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist: Personalafdelingen A/S ATLAS, Baltorpvej 165, 2750 Ballerup. Atlas-Danmark gerlr áætlanir um, framleiöir og selur, futlkominn búnaö fyrir matvöru-, fóöur- og sjávarafuröaiönaö um allan heim. Utflutningur er um 90% af veltunni og hjá okkur vinna i dag 800 manns, þar af 500 viö sölustarfsemi, þröun og stjórnun. Sauðárkrókur Atvinna Laus eru til umsóknar störf við nýja leikskól- ann í Hlíðarhverfi. Störf sem um eru að ræöa eru: forstöðu- kona, fullt starf, fóstra, fullt starf, aöstoðar- stúlka í hálft starf. Umsóknum sé skilaö inn til undirritaðs fyrir 25. marz, sem einnig veitir nánari upplýs- ingar um störfin. Félagsmálastjóri. Verkfræðingar - Tæknifræðingar Rafmagnsveita Reykjavíkur vill ráöa raforku- verkfræðing eöa tæknifræöing til starfa viö áætlanagerð fyrir raforkuvirki. Umsóknareyðublöö og nánari upplýsingar fást hjá starfsmannastjóra, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu. Umsóknarfrestur er til 02. apríl 1982. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Rafvirki óskast til afgreiðslustarfa á rafmagnsvörulager. Umsóknir með uppl. um aldur og fyrri störf sendist auglýsingad. Mbl. merkt: „R — 1656“. Iðnráðgjafi í Vest- fjarðakjördæmi Fjóröungssamband Vestfiröinga auglýsir eftir umsóknum um starf iðnaöarráögjafa í Vest- fjarðarkjördæmi. Umsóknarfrestur er til og meö 15. apríl 1982. í umsókn sé greint frá menntun og starfsreynslu. Æskilegt er að umsækjendur hafi þekkingu á sviöi iðnaðar, viöskipta eöa rekstrarráðgjafar. Umsóknir sendist til Fjóröungssambands Vestfirðinga, Hafnarstræti 6, Pósthólf 17, 400 ísafjörður. ísafirði, 16. marz 1982. Fjórðungssamband Vestfirðinga. Tónlistarskólinn Ólafsvík Kennara vantar aö Tónlistarskóla Ólafsvíkur frá 1. sept. 1982. Uppl. gefa sveitarstjóri í síma 93-6153 og formaöur skólanefndar í síma 93-6181. Skólanefnd. Organisti Organisti óskast viö Ólafsvíkurkirkju. Uppl. veitir forstöðumaöur sóknarnefndar í síma 93-6233. Sóknarnefnd. Framtíðarstarf Dugandi og lipur starfsmaöur, 25—45 ára, óskast til framtíöarstarfa hjá stóru fyrirtæki í Reykjavík. Starfið er fjölbreytt og krefjandi og felur m.a. í sér: Sölu á allskyns byggingavörum, tölvu- útskrift reikninga, upplýsinga og ráögjöf í síma, og lagerstörf. Þeir sem áhuga kynnu aö hafa, vinsamlegast leggiö inn eiginhandar- umsókn, er greini aldur, menntun og fyrri störf á afgreiðslu Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt: „Starfsgleði — 1982“. Farið veröur meö allar umsóknir sem trúnaöarmál. Kjötiðnaðarmaður Matsveinn eöa maöur vanur kjötvinnslu og afgreiðslustörfum óskast. Reglusemi og stundvísi áskilin. Mikil vinna. Búöin er staö- sett um 15 km frá Reykjavík. Tilboð ásamt meðmælum, sendist augl.deild Mbl. merkt: „Kjöt — 1669“, fyrir fimmtudag- inn 25. marz. Fjölbreytt starf Lítiö, ört vaxandi fyrirtæki, óskar aö ráöa starfskraft. Starfið er m.a. fólgiö í sölu, út- keyrslu, úttekt úr tollvörugeymslu, síma- vörslu og vélritun. Töluverö eftirvinna. Þarf aö eiga auövelt meö aö umgangast fólk, hafa bílpróf og vélritun- arkunnáttu. Tilboö óskast sent afgreiöslu Mbl. fyrir 24. 3. merkt: „D — 1663“. Óskum aö ráöa Starfsfólk til starfa viö standsetningu á nýjum bílum. Umsóknareyðublöö liggja frammi á skristof- unni. HEKLA HF LaugaAægi 170-172 Sími 21240

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.